Þjóðmál - 01.03.2007, Síða 96
94 Þjóðmál VOR 2007
Bandaríkjunum .. Önnur. var. um. ferðalag.
hans.um.smábæi.í.Bandaríkjunum,.The Lost
Continent,. hin. um. Evrópuferð. sem. hann.
fór.með.vini.sínum.er.þeir.heimsóttu.aftur.
sömu. slóðir. og. þeir. höfðu. farið. um. ungir.
menn.á.Interrail ..Sú.bók.heitir.Neither here
nor there ..
Ég.féll.strax.fyrir.höfundinum.og.las.allt.
sem.ég.komst. yfir. eftir.hann ..Hans.helsta.
höfundareinkenni. er. stórskemmtilegur.
húmor. með. fókus. á. hann. sjálfan. og. þá.
tegund. sem. hann. telst. til,. karlmenn. sem.
komnir.eru.af.léttasta.skeiði.en.er.æska.sín.
enn.í.fersku.minni.(og.sá.misskilningur.sem.
þeir.standa.stundum.í.að.halda.að.þeir.hafi.
ekkert.breyst!) ..Þær.eru.einnig.troðfullar.af.
fróðleik.um.sögustaði.og.mannleg.afrek ..Ég.
skelli.ekki.jafn.oft.upp.úr.við.lestur.neinna.
bóka.og.Bryson-bókanna ..
Bryson.kynntist.enskri.eiginkonu.sinni.í.
einni.af.ferðum.sínum,.settist.að.í.Englandi.
og.vann.þar.sem.blaðamaður,.skrifaði.m .a ..
í. The Times. og. The Independent .. Rúmum.
tuttugu. árum. síðar. fluttist. hann. með.
fjölskyldu. sinni. til. smábæjarins.Hanover. í.
New.Hampshire.til.að.gefa.börnum.sínum.
kost. á. að. kynnast. lífinu. þar .. Hann. hélt.
áfram. að. skrifa. fyrir. breska. lesendur. sína.
og. sendi. þeim. vikulega. pistla. um. daglegt.
líf. í. bandarískum. smábæ .. Þeir. komu. út.
á. bók. undir. nafninu. Notes from a Big
Country. í.Bretlandi.en.I’m a Stranger Here
Myself.í.heimalandinu ..Áður.en.Bryson.fór.
frá. Bretlandi. ferðaðist. hann. um. landið. í.
kveðjuskyni.og.skrifaði.um.þá.ferð.bókina.
Notes from a Small Island ..Bækurnar.varpa.
báðar. skemmtilegu. ljósi. á. lífið. og. fólkið. í.
þessum.löndum,.eru.fyndnar.og.fróðlegar ..
Nú.er.Bryson.aftur.fluttur.til.Englands.og.
hefur.búið.þar.frá.árinu.2003 ..Nýjasta.bók.
hans,.The Life and Times of the Thunderbolt
Kid,.kom.út.seint.á.síðasta.ári ..Í.henni.eru.
endurminningar.frá.uppvaxtarárum.Brysons.
í.Des.Moines,.Iowa .
Til.viðbótar.þessum.bókum.hefur.Bryson.
skrifað. um. ferðir. sínar. um. Afríku. og.
Ástralíu,.um.3 .400.km.göngu. frá.Georgíu.
til. Maine. eftir. hinum. svokallaða. Appal-
achian-stíg,.bók.um.bandarískt.samfélag.og.
sögu.sem.heitir.Made in America,.bækur.um.
enska. tungu,. English – The Mother Tongue.
og.Bryson’s Dictionary of Troublesome Words,.
og.að.lokum.bókina.sem.ég.ætla.aðallega.að.
gera.að.umfjöllunarefni.hér,.A Short History
of Nearly Everything ..
Sú. bók. er. saga. raunvísinda,. einstaklega.
aðgengileg.og.áhugaverð,.og.þrátt.fyrir.að.hún.
sé.skrifuð.fyrir.venjulegt.fólk,.beitir.Bryson.
fræðilegum.vinnubrögðum.og.gerir.rækilega.
grein. fyrir. heimildum .. Í. kiljunni. minni.
fara. 112. blaðsíður. af. 670. í. athugasemdir,.
heimildaskrá.og.atriðaorðaskrá .
Í. inngangi. óskar. Bryson. lesandanum. til.
hamingju .. Það. að. hann. skuli. vera. að. lesa.
bókina. þýði. að. hann. sé. einstaklega. hepp-
inn,.mun.heppnari.en.hann.geri.sér.væntan-
lega. grein. fyrir .. Til. að. byrja. með. þurfi.
trilljónir.atóma.að.raðast.saman.á.ákveðinn.
hátt. til. að. mynda. hinn. heppna. lesanda.
og.þar.að.auki. sé.hann.hlekkur. í.ótrúlegri.
þróunarkeðju.sem.enn.hafi.ekki.slitnað ..Af.
þeim. milljörðum. tegunda. sem. lifað. hafi. á.
jörðinni.séu.99,99%.útdauðar,.að.því.er.tal-
ið.sé ..Meðallíftími.tegundar.sé.fjórar.milljón-
ir.ára.—.ekkert.lifir.af.nema.atómið.eitt!.Það.
hefði.ekki.þurft.nema.örlítið.út.af.að.bregða.
einhvern.tíma.á. leiðinni.og. lesandinn.gæti.
verið.að.sleikja.þörunga.af.hellisvegg,.velta.
sér. eins. og. rostungur. á. einhverri. strönd.
eða.blása.út.um.gat.á.höfðinu.og.stinga.sér.
svo.niður. á. sextíu.metra. dýpi. eftir.munn-
fylli. af. gómsætum. sandormum .. Enginn. af.
forfeðrum. hans. hafi. verið. kraminn,. étinn,.
drukknað. eða. lent. í. einhverju. öðru. því.
sem.hefði.komið.í.veg.fyrir.að.hann.kæmi.
erfðaefni.sínu.áfram.til.næstu.kynslóðar,.en.
það.sé.síður.en.svo.sjálfgefið .
Um.þetta.er.bókin:.þróunina.frá.atóminu.
1-2007.indd 94 3/9/07 2:44:34 PM