Skólavarðan - 01.08.2005, Blaðsíða 2
Símenntun 2005 - 2006
Símenntunarstofnun KHÍ býður sérþekkingu á öllum sviðum uppeldis og mennunar í formi námskeiða, fræðslfunda, vinnustofa, handleiðslu og leshringja.
Jafnréttisfræðsla á unglingastigi - vinnustofa í tengslum við námsefnið Kynlega klippt og skorið
Hamskipti á heimleið, að skilja við vinnuna – námskeið í umsjón Önnu Sigurðardóttur
Upplýsingamiðlun með litum, formum, teikningum og myndum – vinnustofa í umsjón Ásdísar Olsen
Nýjar kenningar og aðferðir er varða uppeldi og menntun - leshringur
Rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar - leshringur í umsjón Jónínu Völu Kristinsdóttur
Sjálfsrækt fyrir uppeldisstéttir - fræðsla og handleiðsla
Tilfinningaleikni fyrir leikskólakennara - hagnýtar aðferðir til að heyra, skilja og virða tilfinningar
Tónlist í skólastofunni – vinnustofa fyrir almenna kennara í umsjón Helgu Rutar Guðmundsdóttur
Áföll í nemendahópnum – fræðslufundur í umsjón Gunnars Finnbogasonar
Framsögn, raddbeiting og munnleg tjáning – vinnustofa
Hamskipti á heimleið, að skilja við vinnuna – námskeið í umsjón Önnu Sigurðardóttur
Leikræn tjáning sem losar um höftin – vinnustofa
Miðlun upplýsinga með litum, formum og myndum – vinnustofa í umsjón Ásdísar Olsen
Námsefnisgerð - vinnustofa í umsjón Ásdísar Olsen
Sjálfsstyrking, sjálfssmat og sjálfsskoðun með aðferðum leiklistar – í umsjón Trausta Ólafssonar
Raddþjálfun og gítarleikur – námskeið í umsjón Sigríðar Pálmadóttur
Tilfinningaleikni fyrir leikskólakennara - aðferðir til að heyra, skilja og virða tilfinningar
Umsjónarkennarinn – námskeið fyrir grunnskólakennara í umsjón Sólveigar Karvelsdóttur
Sjálfsbetrun og starfshæfni
Uppeldis- og menntunarfræði
Að greina mismunandi námsaðferðir (Learning styles) – vinnustofa
Dyslexía með kostum og göllum – námskeið í umsjón Steinunnar Torfadóttur
Einstaklingsmiðað nám og kennsla í blönduðum bekk – námskeið eða handleiðsla
Námsmat – námskeið í umsjón Meyvants Þórólfssonar og Jóhönnu Karlsdóttur
Nýjar kenningar og aðferðir er varða uppeldi og menntun - leshringur
Sjálfsmat – námskeið eða leiðsögn í umsjón Steinunnar Helgu Lárusdóttur
Sjálfsbetrun og starfshæfni
Hjallastefnan – fræðslufundir í umsjón Margrétar Pálu Ólafsdóttur
Leikbrúðan sem námsgagn – vinnustofa í umsjón Jóhönnu Fjólu Einarsdóttur
Leiklist í kennslu gefur marga möguleika – námskeið í umsjón Ásu Helgu Ragnarsdóttur
Myndir, ljóð og tónar – námskeið í umsjón Kristínar Björnsdóttur
Persónubrúður í vinnu með börnum – vinnustofa í umsjón Hönnu Ragnarsdóttur.
Lesið í skóginn og tálgað í tré – námskeið í umsjón Brynjars Ólafssonar
Tónlist í skólastofunni – vinnustofa fyrir almenna kennara í umsjón Helgu Rutar Guðmundsd.
Teymisvinna í fjölfaglegu starfsumhverfi – námskeið í umsjón Jónu G. Ingólfsdóttur
Fjölmenning og margbreytileiki
Fjölmenningarleg kennsla: CLIM aðferðin - námskeið í umsjón Hönnu Ragnarsdóttur
Geðraskanir og þroskaskerðing – námskeið í umsjón Halldórs Kolbeinssonar
Íslenskukennsla fyrir nýbúa – námskeið í umsjón Önnu Soffíu Óskarsdóttur og Sigríðar Ólafsdóttur
Lífsgæði og mál í starfi með fólki með alvarlega fötlun – námskeið í umsjón Önnu Soffíu Óskarsd.
Margbreytileiki í skólastarfi – fræðslufundir eða vinnustofa
Trúarbrögð og siðfræði– námskeið í umsjón Hönnu Ragnarsdóttur
Að ná tökum á tilverunni – vinnustofa í umsjón Erlu Kristjánsdóttur og Aldísar Yngvadóttur
Að vaxa úr grasi – vinnustofa í umsjón Erlu Kristjánsdóttur og Aldísar Yngvadóttur
Fjölmiðlar og skólastarf – námskeið í umsjón Stefáns Jökulssonar
Heimspekileg samræða á unglingastigi – námskeið í umsjón Sigurðar Björnssonar
Jafnréttisfræðsla á unglingastigi - vinnustofa í tengslum við námsefnið Kynlega klippt og skorið
Lífsleikni sem liður í öllu skólastarfi – vinnustofa
Tilfinningaleikni – námskeið í umsjón Valgerðar Ólafsdóttur
Lífsleikni
Evrópska tungumálamappan (ETM) – námskeið í umsjón Auðar Torfadóttur og Hafdísar Ingvars.
Málþjálfun fyrir enskukennara – námskeið
Notkun upplýsingatækni í tungumálakennslu – námskeið
Erlend tungumál
Gerbakstur – námskeið í umsjón Stefaníu Valdísar Stefánsdóttur
Gómsætir aðventu- og jólaréttir – námskeið í umsjón Stefaníu Valdísar Stefánsdóttur
Nýi heilsupýramídinn – námskeið.
Heimilisfræði
Lestur og lesskilningur – námskeið í umsjón Guðmundar B. Kristmundssonar
Lifandi frásagnir – vinnustofa í umsjón Baldurs Hafstað
H.C. Andersen og ævintýrin hans – námskeið í umsjón Kristjáns Jóhanns Jónssonar
Orðhlutaleið í stafsetningarkennslu – námskeið í umsjón Baldurs Sigurðssonar
Vísnagerð og bragfræði – vinnustofa í umsjón Ragnars Inga Aðalsteinssonar
Gítarkennsla fyrir byrjendur - námskeið í umsjón Hannesar Guðrúnarsonar
Hljóðkerfisvitund hjá börnum (Hljóm-2) – í umsjón Ingibjargar Símonard. og Jóhönnu Einars.
Myndaskoðun með börnum – námskeið í umsjón Svölu Jónsdóttur
Silfursmíði i grunnskóla – námskeið í umsjón Gísla Þorsteinssonar
Tónlist og hreyfing – vinnustofa fyrir tónmenntakennara
Þæfing úr íslenskri ull – námskeið í umsjón Hallfríðarr Tryggvadóttur
Bylgjur, ljós og hljóð – námskeið í umsjón Hauks Arasonar
Nemendamiðuð náttúrufræðikennsla – námskeið í umsjón Hafþórs Guðjónssonar
Vindorka og endurnýtanleg orka – námskeið í umsjón Sørens Cruysbaggers og Eriks Jørgensens
Íslandssagan skoðuð útfrá unglingamenningu hvers tíma (Í fullorðinna tölu) – vinnustofa.
Kennslufræði samfélagsgreina – vinnustofa eða námskeið.
Konur og stjórnun menntastofnana – vinnustofa.
Lýðræðislegir stjórnunarhættir í skólastarfi – í umsjón Steinunnar Helgu Lárusdóttur og Kristínar Karlsdóttur
Einingakubbar og stærðfræði í leikskólastarfi – námskeið í umsjón Jónínu Völu Kristinsdóttur
Efnisþættir í stærðfræði – námskeið í umsjón Meyvants Þórólfssonar
Leshringur um rannsóknir á sviði stærðfræðimenntunar – námskeið í umsjón Jónínu Völu Kristinsdóttur
Námsmat í stærðfræði – námskeið í umsjón Jónínu Völu Kristinsdóttur
Stærðfræðikennsla á unglingastigi – námskeið í umsjón Guðbjargar Pálsdóttur og Guðnýjar Gunnarsdóttur
Gerð kennsluvefs - námskeið í umsjón Kristínar Helgu Guðmundsdóttur
Publisher (umbrotsforrit) í skólastarfi - námskeið í umsjón Kristínar Helgu Guðmundsdóttur
Tölvunámskeið fyrir leikskólakennara - námskeið í umsjón Kristínar Helgu Guðmundsdóttur og Önnu Hreinsd.
Vefsíðugerð í FrontPage - námskeið í umsjón Kristínar Helgu Guðmundsdóttur
Tölvu- og upplýsingatækni
Stærðfræði
Stjórnun
Samfélagsgreinar
Náttúruvísindi
List- og verkgreinar
Tölum saman – námskeið um samskipti í kennslustofunni í umsjón Þórunnar Blöndal
Hljóðkerfisvitund hjá börnum (Hljóm-2) – í umsjón Ingibjargar Símonardóttur og Jóhönnu Einarsdóttur
Íslenska og bókmenntir
Íslenska lifandi mál – námskeið í umsjón Þórunnar Blöndal
simennt.khi.is
Allar nánari upplýsingar eru vef Símenntunarstofnunar KHÍ
Hafið samband við Símenntunarstofnun KHÍ
og fáið námskeið sérsniðin að ykkar þörfum
Símenntunarstofnun Kennaraháskóla Íslands
simennt@khi.is Bolhollt 6 105 Reykjavík
Matreiðsla án sykurs og hveitis (niður með kolvetnin) – námskeið
Nýtt og spennandi
563 3980 Ásdís Jónsdóttir fulltrúi – asdis@khi.is
563 4884 Ásdís Olsen verkefnastjóri – ao@khi.is
563 3861 Sólrún Björg Kristinsdóttir forstöðumaður - solrunb@khi.is