Skólavarðan - 01.08.2005, Blaðsíða 16

Skólavarðan - 01.08.2005, Blaðsíða 16
16 Dag ana 20. - 22. maí sl. var hald inn ár leg ur vor fund ur í stjórn Nor rænu kenn ara sam tak anna. For mennska í sam- tök un um er þetta árið í hönd um Norð- manna og ákváðu þeir að fund ur inn yrði hald inn í Longyer byen á Sval barða að þessu sinni, en þar búa um 1.900 manns. Það var margt sem kom á óvart á þess um fram andi slóð um. Skóla mál skipa háan sess í dag legu lífi íbú anna en á Sval barða eru tveir leik skól ar með um sam tals 80 nem end ur, grunn skóli með um 200 nem end ur, fram halds skóli með tæp lega 40 nem end ur og há skóli með um 100 nem end ur frá um 20 þjóð- lönd um. Starfs manna ferð ir til að víkka út sjón deild ar hring inn og rjúfa ein angr un Í upp hafi fund ar fl utti skóla stjóri grunn- og fram halds skól ans, Anne Ell ing sen, er indi um skóla starf, menn ingu og fl eira á Sval barða. Fund ar mönn um gafst síð an tæki færi á að heim sækja skóla sam kvæmt eig in vali og kynna sér dag leg störf þeirra ásamt því að ræða við nem end ur og kenn ara. Boð ið var upp á heim sókn í nýrri leik skól ann sem er fl jótt á lit ið lík ur leik- skól um sem við eig um að venj ast á Ís landi, bæði hvað varð ar hús næði og skipu lag. Grunn skól inn og fram halds skól inn eru sam an í vönd uðu hús næði og eru vel bún ir tækj um. Tölvu teng ing er á öll um vinnu- svæð um og í skól an um er breið band og fjar funda bún að ur en allt þetta nýt ist vel við end ur mennt un kenn ara, enda kostn- að ar samt að senda fólk á nám skeið til meg in lands ins. Gam an er að geta þess að starfs fólk leik skól ans sem við heim sótt um hyggst fara í skoð un ar ferð til Ís lands á næsta ári, en það er fast ur lið ur í starf- sem inni að fara í slík ar ferð ir með vissu milli bili til að víkka út sjón deild ar hring inn og rjúfa þá miklu ein angr un sem fylg ir bú setu þarna. Skjóta rjúpu til að læra líf ræði, elda hana síð an og borða Fyr ir utan það hve nem end ur, bæði í leik- og grunn skól an um, virt ust vel ag að ir voru nokk ur at riði sem vöktu sér staka at hygli. Sem dæmi má nefna þá reglu, sem gild ir á Sval barða, að nem end ur fara út svo fremi að frost ið sé ekki meira en 30 gráð ur (get ur orð ið 50) og þyk ir það ekki til töku mál. Þar af leið andi er mik il áhersla lögð á við eig andi fatn að og það vakti at hygli að sjö síðna við auki í skóla námskrá leik skól ans eru leið bein ing ar um fatn að sem börn in verða að hafa með ferð is í skól ann. Þá má og nefna að til þess að fá kenn ara stöðu á Sval barða verða menn að hafa byssu leyfi og vera þjálfað ir í notk un skot vopna. Þetta er nauð syn legt þeg ar far ið er með nem end ur í ferða lög/kennslu út fyr ir þétt býl ið, sem er al gengt og fast ur lið ur í ríkj andi menn ingu. Til dæm is er að al þema í leik skóla starfi nu 2003 - 2006 „að nem end ur læri um hrein dýr, rjúp ur og refi “ og er mark mið ið m.a. að skjóta rjúpu til að vinna með, læra líf ræði, um fjaðr ir fugla og elda hana síð an og borða. Æv in týra þrá blund ar í þeim sem fl ytj ast til Sval barða Kenn ara stöð ur bæði í leik- og grunn skól- an um eru eft ir sótt ar og sem dæmi ná nefna að í fyrra voru aug lýst ar þrjár til fjór ar stöð ur við grunn skól ann og voru um sókn ir yfi r 170. Að með al tali er hver kenn ari við störf í 4 - 5 ár. Þetta auk tíðra nem enda skipta krefst þess að sveigj an- leiki ríki og um leið festa og ör yggi því á Sval barða er rík áhersla lögð á að skól inn sé mið punkt ur sam fé lags ins. Mik il skipti verða á hverju ári í nem enda hóp un um, eða um 38%. Af sext án nem end um í 8. bekk eru ein ung is tveir sem hafa ver ið þar frá því í 1. bekk. Sam tals hafa ver ið í bekkn um á þess um átta árum yfi r fi mm tíu nem end ur. Þetta sýn ir bet ur en margt ann að að fólk sest gjarn an að á Sval barða um stund ar sak ir en fl yst síð an aft ur til fyrri heim kynna. Fyr ir sögn in á grein inni vís ar til talsmáta sem íbú arn ir hafa tamið sér, Skól inn mið punkt ur sam fé lags ins en alltaf er tal að um „hér uppi“ í eilitl um æv in týratón og okk ur var sagt að viss æv in týra þrá blund aði í þeim sem fl ytt ust til Sval barða. Í des em ber og jan ú ar sér ekki mun dags og næt ur Ekki er ólík legt að það reyni mjög á fólk að búa þarna yfi r vet ur inn en í des em ber og jan ú ar sér ekki mun dags og næt ur þar sem myrk ur er all an sól ar hring inn. Á móti kem ur hins veg ar að sól in skín jafnt á nóttu sem degi frá því um miðj an apr íl og til loka ágúst. Það var mjög at hygl is- vert að kynn ast þessu sam fé lagi og sjá til að mynda hve versl an ir þarna voru nú tíma leg ar og vöru úr val mik ið þrátt fyr ir fá menn ið. Áður fyrr var þetta sam fé lag þekkt fyr ir náma vinnslu en nú eru það frek ar skóla mál og ferða menn sem halda sam fé lag inu gang andi. Meg in efni stjórn ar fund ar ins að öðru leyti var ann ars veg ar áfram hald um ræðu og skoð ana skipta varð andi laun, launa kerfi og bar áttu að ferð ir kenn ara sam band anna á Norð ur lönd um og hins veg ar um ræða um kenn ara mennt un í nú tíð og fram tíð. Þetta eru hvort tveggja áhuga verð ir mála- fl okk ar sem mik ið eru rædd ir hér á landi sem og ann ars stað ar. Það er ljóst að við get um í senn lært margt af því sem fé lag ar okk ar ann ars stað ar á Norð ur lönd um eru að gera í þess um efn um og ekki síð ur miðl að gagn leg um upp lýs ing um um það sem hér er að ger ast, sér stak lega á sviði kjara mála. Auk okk ar und ir rit aðra sit ur Elna Katrín Jóns dótt ir, vara for mað ur KÍ, í stjórn Nor rænu kenn ara sam tak anna fyr ir hönd Kenn ara sam bands ins, en hún gat ekki set ið stjórn ar fund inn að þessu sinni. Björg Bjarna dótt ir Ei rík ur Jóns son Til þess að fá kenn ara stöðu á Sval barða verða menn að hafa byssu leyf i og vera þjálfað ir í notk un skot vopna. Uppi á Sval barða SKÓLAVARÐAN 5.TBL. 5. ÁRG. 2005

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.