Skólavarðan - 01.12.2007, Blaðsíða 29

Skólavarðan - 01.12.2007, Blaðsíða 29
Vísindaheimurinn Glæsilegar bækur um náttúrufræði fyrir börn og unglinga Í fyrra komu fyrstu órar bækurnar í þessum flokki út og njóta þær mikilla vinsælda. Nú bætast þrjár við og snemma á næsta ári koma þrjár síðustu bækurnar út. Þær eru einkum sniðnar að þörfum 10-14 ára barna og eru gífurlegur þekkingarbrunnur sem allir geta haft gagn og gaman að. Glæsilegt myndefni og lífleg framsetning. Frábærar bækur handa fróðleiksþyrstum krökkum. Heimsbókmenntir handa börnum OLIVER TWIST Oliver Twist verður munaðarlaus um leið og hann fæðist og þau örlög virðast bíða hans að lifa eymdarlífi. Þótt ótrúlegt sé lifir hann af áralanga vanrækslu, sult og ofbeldi. Á áttunda afmælisdaginn er farið með hann á vinnuhælið og þá heast raunir hans fyrir alvöru. Hin frábæra skáldaga Charles Dickens birtist hér í myndasöguformi. LEYNDARDÓMAR SNÆFELLSJÖKULS Það hefst allt með fornum skilaboðum á dulmáli. Þau leiða Lidenbrock prófessor og félaga hans til Íslands og niður um gíg Snæfellsjökuls ofan í iður jarðar. Þar bíður þeirra ótrúleg ævintýraferð. Hið sígilda ævintýri Jules Verne birtist hér í ljóslifandi og vel gerðri endursögn í myndasöguformi. Bækur Todd Parr eru með vinsælustu bókum í Bandaríkjunum fyrir yngstu börnin. Þær eru fullar af gleði, mannlegum skilningi, umburðarlyndi og skærum litum, allt til þess fallið að gleðja og þroska börnin. Gyða Haraldsdóttir þýddi bækurnar. FRÁBÆRAR BÆKUR SEM ÖLL BÖRN ÞURFA AÐ KOMAST Í KYNNI VIÐ. HANDA YNGSTU KYNSLÓÐINNI SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is FJÖLDI ANNARRA FRÁBÆRRA BARNABÓKA Á WWW.SKRUDDA.IS

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.