Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 14

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 14
 14 – Sóknargjöld til þjóðkirkjunnar að fjárhæð 1.800 m.kr. Renna beint til sókna þjóðkirkjunnar skv. lögum um sóknargjöld nr. 91/1987. Fjárhæð þeirra er ákveðin í lögunum en tekur breytingum skv. breytingum sem verða á meðaltekjuskattstofni tveggja undanfarinna ára. Ríkið hefur samt sem áður iðulega skert sóknargjöldin með lögum. – Kirkjugarðar eru sjálfseignarstofnanir. Tekjur þeirra eru ákveðnar í lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu nr. 36/1993 og á samningi milli ríkis og kirkju- garðaráðs. Framlag árið 2010 er 917 m.kr. Árið 2009 var fyrirhugað af hálfu ríkisins að skerða tekjur kristnisjóðs umfram almenna skerðingu um 6 m.kr. Kirkjuráð mót- mælti því og var þá framlag til kirkjugarða skert í þess stað án samráðs við kirkjugarðaráð. Heildarniðurskurður árin 2009 og 2010 Laun presta, prófasta, vígslubiskupa og biskups Íslands voru lækkuð 1. mars 2009 um 6,3% að meðaltali. Við það lækka framlög til kirkjunnar vegna launa um 75,6 m.kr. á árinu 2009 og um 91 m.kr. árið 2010. Rétt er að benda á að þessi skerðing kemur til viðbótar við hina almennu lækkun sem er á fjárlögum. Sóknargjald árið 2008 var 872 kr. á mánuði fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri í Þjóðkirkjunni og hefði átt að hækka um 6,1% í janúar 2009 eða í 925 kr. á mánuði ef engin skerðing hefði komið til. Sóknargjöldin voru hins vegar með lagasetningu lækkuð í byrjun árs 2009 í 855 kr. Sóknargjöldin lækkuðu aftur með nýrri laga- setningu 1. júlí 2009 og þá niður í 811 kr. á mánuði út árið. Sóknargjöld eru því að meðaltali 833 kr. fyrir árið 2009. Árið 2010 er sóknargjaldið 767 kr. á mánuði en skerðingin er um 228 m.kr. eða 11% ef miðað við fjárlög 2009 en 381,3 m.kr. eða 18% miðað við óskert sóknargjöld árið 2009. Vegna skerðingar á sóknargjöldum lækka greiðslur frá ríkinu til Jöfnunarsjóðs sókna og Kirkjumálasjóðs í sama hlutfalli og sóknargjöld eða um 10% árið 2009 og um 18% árið 2010 miðað við óskert sóknargjöld árið 2009. Auk lækkunar á sóknargjöldum, framlagi til sjóða og skerðingu launa gerði ríkið kröfu um enn meiri sparnað á árinu 2009, 26 m.kr. Árið 2007 var, að frumkvæði þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, gert sam- komulag milli þjóðkirkjunnar, ríkisins og Reykjavíkurborgar um jafna skiptingu kostnaðar á viðgerð við turn Hallgrímskirkju. Gert var ráð fyrir að kostnaðurinn yrði greiddur allt fram til ársins 2012. Síðar kom í ljós að ástand turnsins var mun verra en talið var í byrjun og viðgerðarkostnaður yrði meira en tvöfalt hærri en upphaflega var gert ráð fyrir. Árið 2008 var því gert viðbótarsamkomulag um frekari fjármögnun og að sá samningur gilti til 2018. Sá samningur var handsalaður milli biskups Íslands og þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra og borgarstjóra. Í fyrra varð ljóst að ríkið myndi ekki standa við skuldbindingu sína nema fram til 2012. Reykjavíkurborg hafði sett sem skilyrði jafnhátt framlag og frá ríkinu og féll því jafnframt frá vilyrði um þátttöku borgarinnar eftir árið 2012. Því varð ljóst að Jöfnunarsjóður sókna tæki á sig allar skuldbindingar varðandi viðbótarkostnað á turninum sem er um 150 m.kr. Gerður var viðaukasamningur við kirkjujarðasamkomulagið við ríkið vegna ársins 2010, sem samþykktur var á kirkjuþingi 2009 og er þar fallist á lækkun á samnings-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.