Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 119

Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 119
 119 Fræðsla Sóknarprestur ber ábyrgð á skírnarfræðslu sóknarinnar og sinnir henni ásamt prestum, djáknum og öðru starfsfólki sem kallað er til þeirrar þjónustu. Í hverri sókn landsins eða innan samstarfssvæðis skal bjóða upp á fræðslu um kristna trú og líf frá vöggu til grafar. Áhersla er lögð á að fræðslan sé heildstæð og nái til fólks á öllum æviskeiðum. Sálgæsla og kærleiksþjónusta Sóknarprestur ber ábyrgð á að sóknarbörn geti þegið sálgæslu ef þau óska þess og sinnir henni ásamt öðrum vígðum þjónum. Þeir leita samstarfs við presta og djákna í sérþjónustu sem og Fjölskylduþjónustu kirkjunnar og Hjálparstarf kirkjunnar þar sem aðstæður krefjast vegna kærleiksþjónustu, sálgæslu og eftirfylgdar. Þeir starfa samkvæmt viðbragðaáætlun þjóðkirkjunnar sem tengd er almannavörnum þegar aðstæður krefjast. Yfirmenn, forysta og samstarf Prestar þjóðkirkjunnar lúta tilsjón biskups Íslands. Sóknum og prestum ber að hafa með sér samstarf sem tryggir sóknarbörnum kirkjulega þjónustu í sóknum og á samstarfssvæðum. Sóknarprestar skipta með sér forystu um samstarf á samstarfssvæðum þjóðkirkjunnar í samvinnu við prófast og bera ábyrgð á að slíkt samstarf sé virkt. Á samstarfssvæðum þar sem eingöngu starfa sóknarprestar skulu þeir hafa samstarf um kirkjulega þjónustu svæðisins. Þar sem starfandi eru sóknarprestar og prestar skulu allir aðilar hafa skyldur við svæðið í heild. Á samstarfssvæðum skulu bæði sóknarprestar og prestar hafa samstarf við kirkjulega þjónustu og skyldur við svæðið í heild. Sóknir innan samstarfssvæðis30 skipuleggja starf sitt þannig að sóknarbarn hafi aðgang að guðsþjónustu í einhverri kirkju svæðisins hvern helgan dag og að fræðslu sé sinnt í samræmi við starfsáætlun kirkjunnar. Laun, starfsaðstaða og rekstrarkostnaður Laun presta eru ákvörðuð af kjararáði. Um embættiskostnað gilda lög um embættiskostnað sóknarpresta og aukaverk þeirra nr. 36/1931 og starfsreglur um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsdæma nr. 819/1999. Í þeim tilvikum þar sem prestssetur fylgir embætti gilda starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009. Um nýtingu kirkna og safnaðarheimila til kirkjulegs starfs gilda starfsreglur um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000. Auglýsingar og ráðningar31 Prestsstörf í prestakalli skulu auglýst í Lögbirtingablaði, sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, og á öðrum opinberum vettvangi í samræmi við starfsreglur um presta nr. 735/1998. Valnefnd sem skipuð er níu manns úr prestakallinu og prófasti þess velur sóknarprest og prest. Biskup skipar sóknarprest og 30 Sjá kaflann um samstarfssvæði. 31 Hér er vitnað í gildandi reglur en kirkjuþing hefur skipað nefnd til að endurskoða þessa þætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.