Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 108

Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 108
 108 • Reglugerð um sunnudaga og helgidagahald hjer á landi 28. marz 1855 og opið bréf um sama efni 26. september 1860. • Bréf dóms- og kirkjumálaráðuneytis nr. 69 7. apríl 1970. • Handbók kirkjunnar, 1981. • Sálmabók kirkjunnar, 1972 (með síðari breytingum). • Leiðbeiningar um samstarf þjóðkirkjunnar og Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi um afnot af kirkjum, 2008. 6. kafli. Boðun og fræðsla 6.1 Grundvöllur og hlutverk kirkjulegrar fræðslu Kristin kirkja hefur það hlutverk að fylgja boði Krists að gera þjóðirnar að lærisveinum og skíra þær í nafni föður, sonar og heilags anda og kenna þeim að halda það sem hann hefur boðið. Við skírnarfontinn heita þau sem eru viðstödd af hálfu safnaðarins hinum nýskírðu og fjölskyldum þeirra samfélagi og stuðningi til að takast á við tilveruna og lifa sem kristnir einstaklingar. Frumskylda kristins samfélags er að kenna þeim sem skírð eru að þekkja Guð, elska hann og tilbiðja og að elska náungann eins og sjálfan sig. Fræðsla kirkjunnar hefur það að markmiði að styrkja hvert og eitt okkar til þess að öðlast dýpri skilning á kristinni trú og þroskast sem manneskjur. Fræðsla þjóðkirkjunnar leitast við að þjóna þessu meginmarkmiði. Sú fræðsla fer fram á heimilum, í sóknum, prestaköllum, innan prófastsdæma og á vegum stofnana kirkjunnar. Það er fyrst og fremst á ábyrgð heimilisins að annast þessa uppfræðslu. Þar sem heimilið og fjölskyldan er hluti hinnar kristnu kirkju axlar söfnuðurinn og kirkjan öll þessa skyldu með heimilinu. Þjóðkirkjan hefur jafnframt það hlutverk að bjóða upp á fræðslu um kristna trú, einnig fyrir þau sem ekki eru skírð, tilheyra ekki þjóðkirkjunni eða aðhyllast önnur trúarbrögð. Grundvöllur fræðslustarfs þjóðkirkjunnar er skírnarfræðslan sem hefur það að markmiði að styrkja og fræða hin skírðu á ólíkum æviskeiðum og í margvíslegum verkefnum. Til að ná betur utan um það er því skipt niður eftir aldursskeiði mannsins og um leið lögð áhersla á þau viðfangsefni lífsins sem þá blasa við hjá hinum skírða einstaklingi. 14 6.2 Almennt um fræðslu kirkjunnar Í hverri sókn landsins skal bjóða upp á fræðslu um kristna trú og líf frá vöggu til grafar. Þetta er skylda hverrar sóknar sem getur átt samstarf við aðrar starfseiningar innan kirkjunnar um einstaka þætti.15 Áhersla er lögð á að fræðslan sé heildstæð og nái til fólks á öllum æviskeiðum. Fræðslunni er skipt upp í fimm meginsvið: foreldrastarf, barnastarf, fermingarstarf, unglingastarf, og fræðslu fullorðinna. Nánar er fjallað um þessi svið hér á eftir. 14 Sjá greinargerð við Fræðslustefnu Þjóðkirkjunnar. 15 Félög innan þjóðkirkjunnar, t.d. KFUM og K, sem standa fyrir öflugri fræðslu óháð sóknarmörkum og skipulagi kirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.