Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 59

Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 59
 59 l) að útgáfustarfsemi verði endurskoðuð og færð í meira mæli í rafræna útgáfu, m.a. Víðförli og útgáfa á umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð hefur rætt þessi tilmæli. Talið er að ekki sé ráðlegt að gefa Víðförla eingöngu út í rafrænu formi þar sem slíkt nýtist ekki öllum lesendum. Fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs vegna ársins 2011 var gerð með hliðsjón af þessum tilmælum. m) að verkefna- og þjónustusamningar verði endurskoðaðir. Endurskoðun verkefna- og þjónustusamninga stendur yfir. Auk ofangreinds hefur kirkjuráð unnið mikið starf að lækkun útgjalda, aukningu tekna og margs konar hagræðingu á starfsárinu, m.a. með hliðsjón af framangreindum tilmælum fjárhagsnefndar. Helstu aðgerðir eru sem hér greinir: 13. Rekstrarkostnaður Biskupsstofu var endurskoðaður, þ.m.t. tölvu-, risnu- og ferðakostnaður og hefur lækkað um 10%. Vígðum þjónum á Biskupsstofu hefur verið falin tímabundin prestsþjónusta í sérstökum tilvikum án aukagreiðslna. 14. Prófastsdæmum var fækkað úr fimmtán í tólf. Við það sparast rekstrarkostnaður vegna þriggja prófasta árið 2010 en greidd eru biðlaun. Sparnaður vegna þessara ráðstafana kemur því ekki fram að fullu fyrr en árið 2011. 15. Rekstrarkostnaður vegna prestsembætta var lækkaður um 10%. 16. Prestssetrum hefur verið fækkað, þ.e. í Hraungerði, Tröð, Hellissandi og Suðureyri. 17. Dregið hefur verið úr viðhaldi fasteigna og nýframkvæmdum eins og kostur er. 18. Nýjum verkefnum hefur verið frestað eins og hægt er. Má þar nefna ráðningu for- stöðumanns stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar og forstöðumanns Fjölskyldu- þjónustu kirkjunnar. Ný verkefni hafa að jafnaði ekki verið styrkt. 19. Tónskóli þjóðkirkjunnar og Fjölskylduþjónusta kirkjunnar hafa fækkað stöðu- gildum og lækkað starfshlutfall starfsmanna. Til að mæta skerðingunni 2010 gerði kirkjuráð einnig eftirfarandi ráðstafanir hvað varðar kirkjumálasjóð og Jöfnunarsjóð sókna: • Framlög kirkjumálasjóðs og Jöfnunarsjóðs sókna til prestsþjónustu voru aukin til að styrkja prestsþjónustuna. Dómsmála- og mannréttindaráðuneytið breytti reglugerð um Jöfnunarsjóð sókna að beiðni kirkjuráðs til að rýmka heimildir ráðsins til að gera þetta kleift. • Varasjóður ábyrgðadeildar Jöfnunarsjóðs sókna var lækkaður, einnig með reglu- gerðarbreytingu, til að losa um fjármuni. • Húsaleigutekjur af prestssetrum hækkuðu skv. starfsreglum kirkjuþings 2009 um 3,6 m.kr. • Framlög sjóðanna til sókna og stofnana kirkjunnar lækkuðu almennt um 10% árið 2010. • Fasteignir hafa verið seldar og skuldir greiddar niður. 3. mál. Skipulag kirkjunnar í héraði Kirkjuþing 2009 samþykkti breytingu á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði sem m.a. fólu í sér sameiningu prófastsdæma og prestakalla. Talsverð umræða, um- fjöllun og mótmæli urðu í kjölfar þessarar samþykktar kirkjuþings 2009 og bar þar hæst umræðan um sameiningu Selfoss- og Hraungerðisprestakalla. Bárust mörg erindi og undirskriftalistar sem vörðuðu mótmæli við málsmeðferð kirkjuþings á þeirri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.