Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 17

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 17
 17 biskupsstofu, framlag til kristnisjóðs og sérframlög til þjóðkirkjunnar, dags. 4. september 1998, skerðist ekki meira en um 5% árið 2011 miðað við greiðslur úr ríkissjóði árið 2010. Samþykki þjóðkirkjunnar á ofangreindri 5% skerðingu verði háð því að fjárhæð sóknargjalda árið 2011 breytist ekki frá árinu 2010 og verði 767 krónur á mánuði á hvern gjaldanda 16 ára og eldri og fjárhæð framlaga ríkissjóðs til kirkjugarða og kirkjugarðasjóðs lækki ekki um meira en 5% frá árinu 2010. Samkomulag um niðurskurð fjárframlaga til þjóðkirkjunnar skal gert með fyrirvara um samþykki kirkjuþings og alþingis og gildi einungis fyrir árið 2011. Tillaga II Kirkjuþing 2010 (aukakirkjuþing) samþykkir að fela kirkjuráði að bregðast við niður- skurðarkröfu ríkisins á fjárlagalið biskups Íslands 2011 m.a. með eftirtöldum ráðstöfunum: 1. Til framkvæmda komi áramótin 2010/2011 niðurlagning þeirra þriggja prests- embætta sem kirkjuþing hefur nú þegar ákveðið að verði lögð niður. 2. Lögð verði niður sem svarar fjórum stöðugildum prestsembætta. 3. Starfshlutfall starfsmanna Biskupsstofu og stofnana kirkjunnar lækki úr 100% í 90%. 4. Námsleyfi verði 10 mánuðir árið 2011 í stað 36 mánaða árið 2009. 5. Fækkun prófastsdæma úr tólf í níu. 6. Almennur 10% sparnaður í rekstri embættis biskups Íslands. 7. Sala fasteigna. 8. Framlag Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs til prestsþjónustu, rekstrar og stofnkostnaðar. 9. Tímabundin lántaka. Greinargerð Árið 2010 var um 10% niðurskurður á fjárframlögum ríkisins til þjóðkirkjunnar miðað við fjárlög 2009 eða 471,4 m.kr. að meðtöldum sóknargjöldum. Án þeirra var um að ræða 253,4 m.kr. niðurskurð. Niðurskurði þessum var mætt með fækkun prófastsdæma úr 15 í 12, námsleyfi presta voru stytt um 20 mánuði, rekstrarkostnaður presta og prófasta var lækkaður um 10% og embætti þriggja sérþjónustupresta er- lendis voru lögð niður. Dregið var úr greiðslum vegna yfirvinnu starfsfólks Biskupsstofu, ekki var ráðið í störf þeirra sem hættu, þóknanir vegna fundarsetu voru lækkaðar um 10% og almennur rekstrarsparnaður var um 10%. Áhrif breytinga á prófastsdæmum og prestakallaskipan koma að jafnaði ekki fram fyrr en að ári vegna greiðslu biðlauna. Framlög frá Jöfnunarsjóði sókna og kirkjumálasjóði brúuðu bilið árið 2010. Árið 2011 má reikna með að niðurskurður verði svipaður. Nú standa yfir viðræður við ríkið um niðurskurð á fjárlagalið þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð hefur óskað eftir því að sóknargjöld verði ekki skert frá því sem er árið 2010 og að skerðing á öðrum fjárlagaliðum verði ekki meiri en 5%. Kirkjuráð hefur unnið fjárhagsáætlun fyrir árið 2011 sem miðast við mismunandi forsendur, þ.e. 5%-7,5% og 9% niðurskurð á fjárlagaliðnum er fylgiskjal með málinu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.