Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 18
 18 Í eftirfarandi umfjöllun eru feitletraðar þær fjárhæðir sem sýna lækkun útgjalda árið 2011 svo og fjárhæðir vegna sölu eigna, lána og framlaga sjóða. Um lið 1. Kirkjuþing 2009 samþykkti sameiningu Mosfells - og Skálholtsprestakalla í Suður- prófastsdæmi, Staðar- og Þingeyrarprestakalla í Vestfjarðaprófastsdæmi og Hríseyjar- og Möðruvallaprestakalla í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Gert var ráð fyrir að sameiningar þessar kæmu til framkvæmda við starfslok þess sóknarprests sem fyrr lætur af störfum. Lagt til að Mosfellsprestakall í Suðurprófastsdæmi, Staðarprestakall í Vestfjarða- prófastsdæmi og Hríseyjarprestakall í Eyjafjarðarprófastsdæmi verði lögð niður um áramótin 2010/2011. Þetta þýðir lækkun útgjalda að fjárhæð 23,2 m.kr. vegna launa og 3,3 m.kr. vegna rekstrarkostnaðar. Lækkun rekstarkostnaðar kemur strax til fram- kvæmda en lækkun launakostnaðar árið 2012. Til að mæta greiðslu biðlauna er lagt til að tekið verði lán til að mæta þeim kostnaði. Vísað er til þess sem að ofan greinir að fækkað hefur um 5,5 prestsembætti frá árin 2009 og tvö til viðbótar lögð af á næsta ári (Kálfafellsstaður og Holt í Suðurprófasts- dæmi). Um lið 2. Lagt til að lögð verði niður fjögur stöðugildi prestsembætta. Þetta þýðir lækkun útgjalda að fjárhæð 31 m.kr. vegna launa og 3,5 m.kr. vegna rekstrarkostnaðar. Lækkun rekstarkostnaðar kemur strax til framkvæmda en lækkun launakostnaðar árið 2012. Til að mæta greiðslu biðlauna er lagt til að tekið verði lán til að mæta þeim kostnaði. Í þessu sambandi má geta þess að til umræðu kom að fara sömu leið og lagt er til varðandi starfsfólk biskupsstofu og stofnana, þ.e. að lækka tímabundið starfshlutfall presta í prestaköllum, sérþjónustupresta og héraðspresta. Þessi leið hefði þýtt sparnað á næsta ári sem svarar til þriggja prestsembætta. Ekki var einhugur um þessa leið og því fallið frá henni. Um lið 3. Lagt er til að starfshlutfall allra starfsmanna Biskupsstofu og stofnana kirkjunnar lækki tímabundið um 10%. Gert er ráð fyrir að samkomulag náist við viðkomandi starfsmenn um þessa tilhögun. Þetta þýðir lækkun launakostnaðar að fjárhæð 12,2 m.kr. hjá Biskupi Íslands. Ef samkomulag næst ekki við starfsfólkið þarf að grípa til uppsagna eða niðurlagningu starfa. Ef til greiðslu biðlauna kæmi er lagt til að tekið lán til að mæta þeim kostnaði. Um lið 4. Lagt er til að námsleyfi verði 10 mánuðir árið 2011 en miðað er við greiðslur 36 mánaða í fjárhagssamningi ríkis og kirkju frá 1998. Þetta þýðir lækkun útgjalda að fjárhæð 17,1 m.kr. Um lið 5. Kirkjuþing 2009 samþykkti að fela kirkjuráði að kynna tillögur að sameiningum eftirfarandi prófastsdæma:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.