Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 61

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 61
 61 dóttir, djákni, Hallgrímskirkju/Biskupsstofu, sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur og kirkjuráðsmaður, Vestmannaeyjum, Marinó Þorsteinsson, formaður sóknarnefndar Dómkirkjusóknar og formaður leikmannaráðs, og sr. Þorvaldur Karl Helgason, biskupsritari, Biskupsstofu, og var hann formaður nefndarinnar. Starfsmaður nefndar- innar var sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, verkefnastjóri, Biskupsstofu. Fram- kvæmdanefnd þriggja nefndarmanna starfaði með starfsmanni. Skýrsla nefndarinnar liggur nú fyrir þinginu í formi tillögu til þingsályktunar í 7. máli. 6. mál. Þingsköp Kirkjuþing 2009 samþykkti nýjar starfsreglur um þingsköp sem hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. Undirbúningur kirkjuþings 2010 hefur verið á grundvelli hinna nýju starfsreglna og hafa m.a. þingmál verið kynnt á þingmálafundum í samræmi við reglurnar og þau birt á vef kirkjuþings. 7. mál. Starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2009 samþykkti nýjar starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóð- kirkjunnar. Starfsreglurnar hafa verið birtar í Stjórnartíðindum. Nánar verður vikið að breyttri tilhögun fasteignamála kirkjunnar hér á eftir. 8. mál. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Á kirkjuþingi 2009 voru samþykktar nýjar starfsreglur um Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Þar er kveðið á um breytta tilhögun því stjórn Fjölskylduþjónustu kirkjunnar er aflögð. Starfsemin lýtur faglegri forystu biskups Íslands, en heyrir að öðru leyti undir kirkjuráð. Gert er ráð fyrir að forstöðumaður sé prestsvígður. Vegna fjárhagsstöðu kirkjunnar var frestað að ráða prestsvígðan forstöðumann að svo stöddu. Einnig er verið að kanna hvort unnt sé að flytja starfsemina í húsnæði kirkjumálasjóðs í Grensáskirkju til að unnt sé að lækka húsnæðiskostnað. Leigusamningur um húsnæði Fjölskylduþjónustu kirkjunnar að Klapparstíg 25-27 er bundinn til ársins 2013 en leitað verður leiða til að framleigja það húsnæði. Starfsmenn Fjölskylduþjónustunnar eru fjórir í rúmlega þremur stöðugildum, einn sál- fræðingur og þrír félagsráðgjafar, öll með framhaldsmenntun í fjölskyldumeðferð og handleiðslu. Það eru þau Elísabet Bertha Bjarnadóttir félagsráðgjafi, Benedikt Jóhannsson sálfræðingur, Guðlaug Magnúsdóttir félagsráðgjafi og Rannveig Guðmundsdóttir félagsráðgjafi. Mikilvægt er að tryggja áframhaldandi starfsemi Fjölskylduþjónustunnar, bæði til að veita fjölskyldum stuðning en og vígðum þjónum kirkjunnar starfshandleiðslu. 9. mál. Umhverfisstefna þjóðkirkjunnar og umhverfisstarf í söfnuðum Kirkjuþing 2009 staðfesti umhverfisstefnu kirkjunnar og áætlun um umhverfisstarf í söfnuðum og stofnunum þjóðkirkjunnar og fól kirkjuráði að fylgja eftir framkvæmd hennar. Kirkjuráð vísaði málinu til biskups og var gefinn út bæklingur um umhverfisstefnuna sl. vor. Einnig var stefnan kynnt víða, s.s. á Prestastefnu 2010, á Leikmannastefnu 2010, á Innandyranámskeiðum um land allt og á kynningarfundum í nokkrum sóknum. Umhverfisráðherra var einnig kynnt stefnan. Einn söfnuður hefur mótað sér umhverfisstefnu á grunni umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar og einnig hefur Biskupsstofa mótað slíka stefnu fyrir stofnunina. Þá hefur Ljósaskrefið, vinnuhefti umhverfisstarfsins, verið sent öllum prestum landsins til kynningar og málþing um umhverfismál var haldið í Skálholti á Jónsmessu 2010.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.