Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 66
 66 Samþykki þjóðkirkjunnar á ofangreindri 5% skerðingu verði háð því að fjárhæð sóknargjalda árið 2011 breytist ekki frá árinu 2010 og verði 767 krónur á mánuði á hvern gjaldanda 16 ára og eldri, enda eru þau félagsgjöld í eðli sínu sem standa undir grunnþjónustu safnaðanna sem er mikilvægur þáttur í velferð samfélagsins. Samkomulag um niðurskurð fjárframlaga til þjóðkirkjunnar skal gert með fyrirvara um samþykki kirkjuþings og Alþingis og gildi einungis fyrir árið 2011. 2. Þingsályktun um að fela kirkjuráði að vinna að niðurskurði á fjárlagalið biskups Íslands Aukakirkjuþing 2010 felur kirkjuráði að halda áfram vinnu við aðgerðaáætlun vegna niðurskurðarkröfu ríkisins á fjárlagalið Biskups Íslands 2011, þar sem tekið verði mið af umræðum á þinginu. Þriggja manna nefnd sem kjörin var af aukakirkjuþingi 2010 vinni með kirkjuráði að útfærslu áætlunarinnar í samræmi við niðurstöðu samninga við ríkisvaldið. Sparnaðaráætlunin komi í heild til umfjöllunar á kirkjuþingi í haust. Meðal þeirra atriða sem verða til skoðunar eru: 1. Endurskipulag prestsþjónustunnar og stofnana þjóðkirkjunnar. 2. Starfshlutfall starfsmanna Biskupsstofu og stofnana kirkjunnar lækki og/eða starfsfólki fækki. 3. Námsleyfi verði 10 mánuðir árið 2011 í stað 36 mánaða árið 2009. 4. Fækkun prófastsdæma. 5. Almennur 10% sparnaður í rekstri embættis biskups Íslands. 6. Sala fasteigna. 7. Framlag Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs til prestsþjónustu, rekstrar og stofnkostnaðar. 8. Tímabundin lántaka. 9. Tekjuöflun með þjónustusamningum. 10. Efling sjálfboðastarfs í þjóðkirkjunni. Í þriggja manna nefnd til að vinna með kirkjuráði voru kjörnir kirkjuþingsfulltrúarnir Ásbjörn Jónsson, sr. Gunnlaugur Stefánsson og Katrín Ásgrímsdóttir. Samskiptamál Kirkjuráð samþykkti að ganga til samninga við KOM almannatengsl ehf. í fjóra mánuði um fjölmiðlun og almannatengsl. KOM tekur að sér almenn kynningarmál, ráðgjöf og fjölmiðlun fyrir þjóðkirkjuna. Unnin var skoðanakönnun um traust til presta og sóknarkirkna í októbermánuði 2010 í framhaldi af þjóðarpúlskönnun sem Gallup stóð fyrir. Niðurstöður voru um margt já- kvæðar fyrir þjóðkirkjuna. Könnunin er kynnt á kirkjuþingi 2010. Kirkjuráð stóð fyrir tveimur upplýsingafundum um fjármál og lagalega stöðu þjóð- kirkjunnar fyrir presta og sóknarnefndir í Reykjavíkurprófastsdæmunum. Kirkjuráð telur þýðingarmikið að halda þessu kynningarstarfi áfram til að upplýsa fólkið í kirkjunni um stöðuna gagnvart ríkisvaldinu og um niðurskurðinn. Fjármál Fjármálakreppa sem skall á í lok septembermánaðar 2008 hefur enn veruleg áhrif á störf kirkjuráðs og hefur mikið verið unnið að því á starfsárinu að greina hvar hægt sé að draga úr útgjöldum og auka tekjur. Í fjárlögum 2010 gerði ríkið kröfu á hendur kirkjunni um 10% niðurskurð. Eins voru sóknargjöld skert enn eitt árið þannig að heildarskerðing sóknargjalda miðað við árin 2008 til 2010 nemur 17,5%. Við úthlutanir úr Jöfnunarsjóði sókna og kirkjumálasjóði fyrir árið 2010 voru flestir útgjaldaliðir lækkaðir um 10%. Þá var formönnum sóknarnefnda skrifað og brýnt fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.