Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 71

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 71
 71 2010. Kirkjumiðstöð Akureyrar í þessari mynd mun því hætta starfsemi um áramót. Kirkjuráð mun áfram styðja starf ÆSKÞ. Leikmannastefna Kirkjuráð fékk sendar tvær ályktanir sem samþykktar voru á Leikmannastefnu sem haldin var í apríl 2010. Sú fyrri fjallar um hvatningu til sóknarnefndarfólks um að neyta atkvæðisréttar í væntanlegum kirkjuþingskosningum og jafnframt til þess að starfsreglur um kjör til kirkjuþings verði teknar til endurskoðunar í því skyni að efla lýðræði innan þjóðkirkjunnar og virkni þeirra sem vilja láta sig málefni kirkjunnar varða. Kirkjuráð tók undir ályktun leikmannastefnunnar og sendi hana til formanna sóknarnefnda og hvatti jafnframt sóknarnefndir til að halda sérstakan kjörfund sóknarnefnda eða sóknarnefndarfundi þar sem kosið yrði. Hin ályktun leikmannastefnunnar varðar sóknargjöld og skerðingu á þeim og hvetur Leikmannastefna sóknarnefndir til þess að beita sér í vörn fyrir sóknargjöldum gagnvart þingmönnum og stjórnvöldum. Kirkjuráð tók einnig undir þessa ályktun leikmannastefnunnar og hefur sent hvatningu til sóknarnefnda þess efnis. Leikmannaráð óskaði eftir því að kirkjuráð legði fyrir kirkjuþing 2010 tillögu að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um Leikmannastefnu þess efnis að stefnan fái áheyrnarfulltrúa á kirkjuþingi með málfrelsi og tillögurétt. Kirkjuráð taldi að beiðni leikmannastefnu um áheyrnarfulltrúa væri ekki í samræmi við grundvallarhugmyndina að skipan kirkjuþings. Þegar ákveðið var að leikmenn yrðu fleiri en vígðir fulltrúar á kirkjuþingi 1997 var gengið út frá því að leikmannastefnan yrði felld niður. Þróunin hefur orðið önnur og leikmannastefnan hefur eflst. Kjörgengi leikmanna hefur auk þess verið aukið verulega. Æskulýðsstarf í prófastsdæmum Á árinu 2009 skipaði kirkjuráð nefnd til að fjalla um æskulýðsstarfið í prófasts- dæmunum. Nefndarmenn eru Dagný Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri ÆSKR, sr. Gísli Jónasson, prófastur, sem er formaður, og sr. Stefán Már Gunnlaugsson, sóknarprestur. Nefndin hefur skilað til kirkjuráðs skýrslu um æskulýðsmál í prófasts- dæmunum og yfirliti yfir greiðslur og styrki héraðssjóða til æskulýðsmála árin 2006 til 2009. Þessi skjöl eru lögð hér fram sem fylgiskjöl með skýrslu kirkjuráðs. Upplýsingatækni Tekinn hefur verið í notkun þjónustuvefur fyrir sóknarnefndir, presta o.fl. Þar eru umsóknareyðublöð fyrir sóknir vegna Jöfnunarsjóðs sókna o.fl. Einnig er gert ráð fyrir að starfsskýrslur presta verði færðar þar og ennfremur er þar aðgangur að ýmsum upplýsingum, t.d þjóðskrá, sem uppfærð er daglega. Gert er ráð fyrir að þjónusta á vef þessum verði aukin og upplýsingamiðlun efld. Drög að vímuvarnastefnu þjóðkirkjunnar Unnin hafa verið drög að nýrri vímuvarnastefnu fyrir þjóðkirkjuna en gildandi stefna var samþykkt á kirkjuþingi 1998. Þar var unnin stefnumótun fyrir kirkjuna í mikilvægum málaflokki sem snertir hag einstaklinga og fjölskyldna í landinu og kemur oftsinnis inn á borð presta og djákna í sálgæslu. Hins vegar hefur þótt vanta í stefnuna skýrari aðgerðaáætlun. Sömuleiðis skortir í fyrri stefnu verkferla um það hvernig taka skuli á málum þegar vímuefnavandi kemur upp meðal starfsfólks kirkjunnar. Drög þessi voru unnin af sr. Karli V. Matthíassyni, vímuvarnapresti, Marinó Þorsteinssyni, formanni sóknarnefndar Dómkirkjunnar, Rannveigu Guð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.