Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 82
82
3. mál kirkjuþings 2010
Flutt af kirkjuráði
Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar.
Helstu þættir til umræðu og ályktunar
Heildartekjur þjóðkirkjunnar í frumvarpi til fjárlaga árið 2011 eru áætlaðar 3.521,6
m.kr. að frádregnum 86 m.kr. sértekjum sem kirkjunni er ætlað að afla. Áætlaðar
greiðslur til þjóðkirkjunnar lækka um 329,4 m.kr. milli áranna 2010 og 2011 eða um
8,6% ef miðað er við fjárlög 2010 að teknu tilliti til leiðréttingar vegna launa.
Fjárlagaliður
Fjárlaga-
frumvarp 2011
Fjárlög 2010
með leiðr. Mism. % Mism. kr.
06-701 Þjóðkirkjan 1.278,0 1.378,4 -7,3% -100,4
06-705 Kirkjumálasjóður 233,3 257,4 -9,4% -24,1
06-707 Kristnisjóður 76,3 82,2 -7,2% -5,9
06-735 Sóknargjöld 1.632,0 1.800,0 -9,3% -168,0
06-736 Jöfnunarsjóður sókna 302,0 333,0 -9,3% -31,0
Samtals 3.521,6 3.851,0 -8,6% -329,4
Miðað við að sóknargjöld hefðu verið óskert frá árinu 2000 og hækkað í samræmi við
lög og ekki hefði verið vikið frá samningi ríkis og kirkju - er boðaður niðurskurður í
fjárlagafrumvarpi 2011 um 1.318,7 m.kr. eða um 27% milli áranna 2010 og 2011.
Samanburður á frumvarpi 2011 og
óskertum framlögum
Fjárlaga-
frumvarp 2011
Óskert
framlag 2010 Mism. % Mism. kr.
06-701 Þjóðkirkjan 1.278,0 1.548,7 -17,5% -270,7
06-705 Kirkjumálasjóður 233,3 344,9 -32,4% -111,6
06-707 Kristnisjóður 76,3 88,9 -14,2% -12,6
06-736 Jöfnunarsjóður sókna 302,0 446,2 -32,3% -144,2
06-735 Sóknargjöld 1.632,0 2.411,7 -32,3% -779,7
Samtals 3.521,6 4.840,3 -27,2% -1.318,7