Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 83
83
06-701 Þjóðkirkjan/Biskup Íslands
06-701 Þjóðkirkjan
samanb. við samning ríkis og kirkju
Fjárlaga-
frumvarp 2011
Samkvæmt
kirkjujarða-
samkomulagi Mism. % Mism. kr.
Laun presta 981,3 1.190,9 -17,6% -209,6
Laun biskupa 26,6 32,3 -17,6% -5,7
Rekstrarkostnaður presta 132,0 160,2 -17,6% -28,2
Launakostnaður Biskupsstofu 96,7 117,4 -17,6% -20,7
Annar rekstrarkostnaður Biskupsstofu 78,8 95,6 -17,6% -16,8
Sértekjur Biskupsstofu -73,4 -89,1 -17,6% 15,7
1.242,0 1.507,3 -17,6% -265,3
Skálholtsstaður 10,4 11,4 -8,8% -1,0
Hallgrímskirkja 16,2 17,8 -9,0% -1,6
Hóladómkirkja 4,5 5,0 -10,0% -0,5
Dómkirkjan í Reykjavík 4,9 5,4 -9,3% -0,5
Þingeyraklausturskirkja 0,0 1,8 -100,0% -1,8
36,0 41,4 -13,0% -5,4
Gjöld umfram tekjur 1.278,0 1.548,7 -17,5% -270,7
Í fjárlagafrumvarpi 2011 er framlag á þessum lið 1.278,0 m.kr. að frádregnum sér-
tekjum að fjárhæð 86 m.kr. Hér er átt við laun biskups Íslands, tveggja vígslubiskupa,
139 presta og prófasta og 18 starfsmanna Biskupsstofu auk rekstrarkostnaðar. Frum-
varpið gerir ráð fyrir verðlagshækkun vegna launa- og verðlagsreikninga að fjárhæð 5
m.kr.
Hagræðingarkrafa ríkisins gerir ráð fyrir 160 m.kr. niðurskurði árið 2010 og til
viðbótar 100 m.kr. niðurskurði árið 2011 – samtals 260 m.kr. – miðað við fjárlög
2009. Launagrunnur 18 starfsmanna á Biskupsstofu var ekki uppfærður um 10,2 m.kr.
árið 2010, þrátt fyrir ákvæði í samningi ríkis og kirkju þar um. Kirkjuráð mun leita
leiða til að fá ákvæði samningsins um þetta efnd. Taflan að ofan sýnir hvernig
niðurskurður einstakra liða samningsins lendir miðað við jafnan niðurskurð. Kirkjuráð
fellst á að komið verði til móts við niðurskurðarkröfu ríkisins með viðauka-
samkomulagi við ríkið (sjá 21. og 22. mál kirkjuþings 2010).