Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 84
84
Biskupsstofa - almennur
rekstur
Áætlun
2011
Breyting
10-11 %
Áætlun
2010
Rauntölur
2009
Launakostnaður 118,7 -7,4 -5,9% 126,1 127,3
Annar kostnaður 42,6 -5,7 -11,9% 48,3 51,5
Rekstrarkostnaður alls 161,2 -13,1 -7,5% 174,4 178,7
Sértekjur -62,1 18,5 -23,0% -80,6 -74,8
Mismunur tekna og gjalda 99,2 5,4 5,8% 93,8 104,0
Biskup Íslands
Launakostnaður 12,2 0,0 0,0% 12,2 12,2
Annar kostnaður 4,6 -0,5 -10,2% 5,1 5,6
Rekstrarkostnaður alls 16,8 -0,5 -3,0% 17,3 17,9
Vígslubiskupar
Launakostnaður 20,1 0,0 0,0% 20,1 20,1
Rekstrarkostnaður alls 20,1 0,0 0,0% 20,1 20,1
Prestar og prófastar
Launakostnaður 1.154,2 -85,1 -6,9% 1.239,2 1.244,8
Annar kostnaður 147,3 -5,5 -3,6% 152,9 173,2
Rekstrarkostnaður alls 1.301,5 -90,6 -6,5% 1.392,1 1.418,0
Sértekjur -25,0 148,9 -85,6% -173,8 -87,9
Mismunur tekna og gjalda 1.276,5 58,3 4,8% 1.218,3 1.330,1
Sérframlög
Skálholtsstaður 10,4 -1,0 -8,8% 11,4 11,4
Hallgrímskirkja 16,2 -1,6 -9,0% 17,8 17,8
Hóladómkirkja 4,5 -0,5 -10,0% 5,0 5,0
Dómkirkjan í Reykjavík 4,9 -0,5 -9,3% 5,4 5,4
Þingeyraklausturskirkja 0,0 -1,8 -100% 1,8 2,5
Rekstrarkostnaður alls 36,0 -5,4 -13,0% 41,4 42,1
Tekjur samtals -87,1 -254,5 -188,9
Gjöld samtals 1.535,6 1.645,3 1.676,8
Mism. tekna og gjalda 1.448,6 1.390,8 1.487,9
Fjárlög með 7,5% niðursk. 1.278,0 1.367,4 1.482,3
Rekstrarhalli 170,6 23,4 5,6
Sala eigna 120,0
Lántaka 0,0
Framlag sjóða 50,0
Fjármögnun rekstrarhalla 170,0
Rekstraráætlun ársins 2011 liggur fyrir og er 10% niðurskurður í almennum rekstri
áformaður. Enn fremur hefur eftirfarandi verið ákveðið:
1. Niðurlagning sem svarar til þriggja stöðugilda presta auk þeirra tveggja
sóknarprestsembætta sem kirkjuþing 2009 ákvað að leggja niður vegna starfs-
loka – samtals fimm embætti.