Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 110

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 110
 110 Sókn B: Í sóknum með 750-2500 sóknarbörn – 15 til 25 samverustundir. Sókn C: Í sóknum með 300-750 sóknarbörn – 10 til 15 samverustundir. Sókn D: Í sóknum með 100-300 sóknarbörn – 10 samverustundir, eftir aðstæðum. Sókn E: Í sóknum með 50-100 sóknarbörn – 5 samverustundir, eftir aðstæðum. Sókn F: Í sóknum með færri en 50 sóknarbörn fer starfið eftir aðstæðum. c. Fermingarstarf skal vera í hverri sókn en getur verið samstarf sókna innan prófastsdæmis. Samkvæmt námsskrá fermingarstarfa skal hvert barn fá að lágmarki 30 fræðslustundir. Fermingarbörn og foreldrar/forsjáraðilar þeirra skulu sækja kirkju reglubundið við fermingarundirbúning.20 d. Unglingastarf fyrir 13 – 18 ára skal vera í hverri sókn eða með samstarfi sókna. Unglingastarfi skal sinnt með reglubundnum hætti. Gert er ráð fyrir eftirfarandi fjölda samverustunda: Sókn A: Í sóknum með 2500 sóknarbörn eða fleiri – 25 samverustundir hið minnsta. Sókn B: Í sóknum með 750-2500 sóknarbörn – 15 til 25 samverustundir. Sókn C: Í sóknum með 300-750 sóknarbörn – 10 til 15 samverustundir. Sókn D: Í sóknum með 100-300 sóknarbörn – 10 samverustundir, eftir aðstæðum. Sókn E: Í sóknum með 50-100 sóknarbörn – 5 samverustundir, eftir aðstæðum. Sókn F: Í sóknum með færri en 50 sóknarbörn fer starfið eftir aðstæðum.21 e. Fullorðinsfræðsla fyrir 18 ára og eldri skal vera á vegum sóknar. Fræðslan getur verið samstarfsverkefni sókna og einnig á vegum prófastsdæma. Á samstarfssvæðum skal boðið upp á fræðslu að lágmarki sex sinnum á ári. f. Sóknir skulu bjóða upp á samstarf við leikskóla/skóla, stofnanir og félagasamtök um heimsóknir og fræðslu, sérstaklega í kringum hátíðir kirkjuársins.. Sóknir innan sama prestakalls eða samstarfssvæðis hafi samvinnu sín í milli þar sem fámenni hindrar þessar fræðsluskyldur sóknarinnar og tryggi þannig að öllum í sókninni standi til boða þessi þjónusta. Þar sem starfræktar eru kirkjumiðstöðvar geta þær með samþykki héraðsfunda og/eða sókna tekið að sér einstaka fræðsluverkefni, svo sem barnastarf á sumrin, skipulagt fermingarbarnamót og fræðslu fullorðinna á svæðinu. Sóknarprestur og sóknarnefnd geri áætlun um fræðslustarf hverrar sóknar og skili henni til prófasts og biskups árlega til staðfestingar, sem og yfirliti árlega. 7. kafli. Kærleiksþjónusta, sálgæsla og hjálparstarf 7.1 Grundvöllur og hlutverk Þjónusta kirkjunnar birtir kristna trú og kærleika í verki. Hún þjónar í anda Jesú Krists þeim sem þarfnast umhyggju, nærveru og hjálpar. Kirkjan hlustar eftir þörfinni og leitar þeirra sem helst þarfnast umhyggju og stuðnings. 20 Sjá einnig kaflann um ferminguna. 21 Þetta á ekki við um staði eins og Þingvelli.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.