Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 138
138
10. mál kirkjuþings 2010
Flutt af kirkjuráði
Samþykkt þannig að lokinni umfjöllun í fjárhagsnefnd:
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna.
I. Kirkjuþing 2010 samþykkir sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs:
Suðurprófastsdæmi
1. Jörðin Kálfafellsstaður, Hornafirði.
2. Jörðin Ásar (Eystri-Ásar), Skaftárhreppi.
3. Jörðin Holt undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra.
4. Bergþórshvoll – hluti jarðar (sandar) Rangárþingi eystra.
5. Tröð, Skeiða- og Gnúpverjahreppi.
6. Jörðin Mosfell í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi.
7. Brattahlíð 5, Hveragerði.
8. Túngata 20, Eyrarbakka.
9. Háaleiti, Þorlákshöfn, Ölfus.
10. Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi.
Kjalarnessprófastsdæmi
11. Ránargata 1, Grindavík.
12. Keilisbraut 775 (Kapella ljóssins), Reykjanesbæ.
13. Breiðbraut 672 (raðhús b og c), Reykjanesbæ.
14. Skagabraut 30, Garði.
15. Tvær lóðir úr Mosfelli (Dalsgarður og Víðigerði) Mosfellsbæ.
Borgarfjarðarprófastsdæmi
16. Laugarbraut 3, Akraneskaupstað.
Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi
17. Laufás 2, Hellissandi, Snæfellsbæ.
Vestfjarðaprófastsdæmi
18. Bakkatún, Bíldudal, Vesturbyggð.
19. Túngata 6, Suðureyri, Ísafjarðarbæ.
20. Jörðin Árnes I, Árneshreppi.
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
21. Jörðin Prestbakki, Bæjarhreppi.
22. Jörðin Borgarhóll, Akrahreppi.
Eyjafjarðarprófastsdæmi
23. Austurvegur 9, Hrísey, Akureyri
24. Lóð úr landi Syðra-Laugalands, 1,43 ha.
Austfjarðaprófastsdæmi
25. Kolfreyjustaður.
Reykjavík
26. Hjarðarhagi 30, 1.h.t.h.