Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 164
164
Verkefni:
– Starfsfólki Þjóðkirkjunnar, launuðu sem ólaunuðu, sé boðið upp á grunnfræðslu um
kristna trú og miðlun hennar, svo og mannleg samskipti og um sálgæslu. Þá sé
starfsfólk þjóðkirkjunnar, einkum það sem kemur að samskiptum við börn og
unglinga, frætt um siðareglur þjóðkirkjunnar. Nýtt starfsfólk skal skyldað til að gefa
samþykki fyrir skimun í sakaskrá (sjá nánar Siðareglur þjóðkirkjunnar, 2009).
Námskeið séu löguð að hlutverki ólíkra starfshópa.
- Guðfræði- og djáknanemum sé tryggð þjálfun í safnaðarstarfi.
- Símenntun starfsfólks fari fram í samvinnu við guðfræðideild Háskóla Íslands,
Skálholtsskóla og aðrar menntastofnanir.
- Námskeið fyrir fólk í sóknarnefndum.
- Sérstök námskeið fyrir starfsfólk, s.s. meðhjálpara/kirkjuverði/tónlistarfólk.
- Áætlun um eflingu sjálfboðaliðastarfs innan þjóðkirkjunnar
- Fræðslutilboð Starfs- og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar verði aukin.
-------------------------------
Heimildaskrá
Við samningu námskrár hefur verið stuðst við eftirfarandi heimildir:
Asbjörn Hirsch. (1990). Opplevelse – undring – kunnskap. Oslo. Universitetsforlaget.
Catherine Bell. (1992). Ritual Theory, Ritual Practice. Oxford University Press.
Dag Hallen. (2004). Oppdragelse og barnsyn. Prismet. 1, 75-85.
Dag Hallen og Oddbjörn Evenshaug. (1983). Barnet og religion. Oslo: Luther Forlag
A/S.
Dag Hallen og Oddbjörn Evenshaug. (1993). Barn á þroskabraut. Reykjavík.
Skálholtsútgáfan.
Engelsen, B. U. (1992). Kirkens satsning på læreplaner. Et læreplanteoretisk
perspektiv. Prismet, 6, 264-269.
Fræðslustefna þjóðkirkjunnar. (2005). Reykjavík, Þjóðkirkjan.
Gunnar E. Finnbogason. (1995). Að vísa veginn. Drög að námskrá fyrir kirkjulegt
barnastarf 4-10 ára barna. Reykjavík, Fræðsludeild kirkjunnar.
Jafnréttisstefna þjóðkirkjunnar [án ártals]. Reykjavík, Þjóðkirkjan.
Livet - Tron – Bönen. Plan för konfirmandarbetet. 2001. (2002). Borgå,
Kyrkostyrelsen.
Lög um grunnskóla nr. 91/2008.
Lög um leikskóla nr. 90/2008.
María Ágústsdóttir. (1999). Námskrá fermingarstarfanna. Reykjavík, Fræðslu- og
þjónustudeild þjóðkirkjunnar.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins nr. 18/1992.
Siðareglur þjóðkirkjunnar [án ártals]. Reykjavík, Þjóðkirkjan.
Sturla J. Stålsett. (2004). Å lære seg å bli barn? Om barneteologi, dåp og
trosopplæring. Prismet. 1, 4-13.
Til foreldra fermingarbarna. (2008). Reykjavík, Skálholtútgáfan.
Umhverfisstefna þjóðkirkjunnar [án ártals]. Reykjavík, Þjóðkirkjan.