Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 64

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 64
1881 49 81. ~ dos. 1880. 50 18. dos. 1880. 51 30. dos. 1880. 52 Kr. A. Fluttar 600 » a, innritunarskírteini b, konungleg skuldabrjef c, í sparisjóði Beykjavíkur d, í reiðum peningum 16500 kr. ,. n. 4200 — „ a. 619 — 42 a. — » a- 21403 42 alls 22003 42 Landshöfðinginn yfir íslandi Reykjavík 31. desbr. 1880. Hilmar Finsen. Jiiii ,/ihixxon. — Brjef ráógjafans fjTÍr íslaud ti/ /niidxliö/'diiiiijn uni arf liamla fjarstöddum erfingjuin. — Með því að arfur úr nokkrum dánarbúum hetir veriö útlagður Ijarstödd- um orfingjum, sem ekki hafa mœtt nje raœta látið viö skiptin, liafið pjer, Jiérra lands- höfðingi, samkvæmt ósk hlutaðeigandi embættismanns, spurt, hvernig, þegar svo ber við, oigi að fara með arfinn, og hvort og hvornig reynt skuli að gefa hlutaðeiganda til vitundar, að honum hafi hlotnazt. arfur, og teljið pjer það líklegt, að slíkt k'unni optár að eiga sjer stað, jiar sem á síðari árum heldur margt fólk hnfi fiuzt frá íslandi til Vesturhoims. Fyrir [jví undanfelli jeg ekki jijónustusamlega að tjá yður lil þóknanlegrar leið- beiningar og frckari birtingar, að í líkingu við lagaákvarðanir þær, sem gilda uin með- ferð á ómagafje, verður að skipa fjárráðamann til þess með umsjón hlutaðcigandi yfir- fjárráðanda að ráðstafa arfi, sem lagður er út fjarverandi erfingja, sem hvorki licíir mœtt nje mœta látið við skiptin. það verður þá skylda slíks fjárráðamanns, þegar hann fær vitneskju um, livar erfinginn sje niöur kominn, að seiula honuin nauðsynlega skýrslu um hinn tilfallna arf. Hins vegar verður ráðgjafinn að vera landshöfðingjanum samdóma um, að eigi sje rrœgileg iieimild til að leggja á liiö opinbera neinar skvldur í þessu efni, þar cð ganga verður út. frá því, að skiplarjetturinn, meðan skiptin standa yfir, fullnœgi skyldum sínum samkvæmt 14. gr. laga 12. apríl 1878 um skipti á dánar- búum og fjelagsbúum, að grennslast eptir eriingjunum og gefa þeim sjerstaka skýrslu um mannslátið. Fjárforræðið verður að öðru leyti að standa þangað til að erfingi sá, er hlut á að máli, tekur sjálfur við stjórn fjárins, eða þangað til fjeð verður úllagt erfingjum hans, þegar heimild til þess er fengin, sbr. konungsbrjef frá 9. nóvbr. 1825, og skal þess jafnframt gctiö, að fjeð rennur til landssjóðs og ber að borga í hann, ef ekkert af því, sem að ofan er gjört ráö fyrir, á sjer stað l'yiir lok þess tíma, som lögin ákveða. — Brjeí' ráðgjafaus íyrir ísland til ImMi&fliintijn um sameining 2 'kirkjusókna. — Eptir að ráögjaiinn hafði meðtekið brjcf yðar, lierra landshöfðingi, frá 13. október þ. á. og gjört út af því allraþognsamlegustu uppástúngu hefir hans hátign konúnginum þókn- azt 13. þ. m. allramildilegast að fallast á, að leggja megi niður kirkjurnar á Höfða og Grýtubakka í Höfðaprestakalli og Suðurþingeyar prófastsdœmi í norður- og austurumdœmi Islands, og að í staðinn fyrir þær verði byggð ný kirkja á jörðinni Svæði í nefndu presta- kalli með þeim skilmálum, sem hjer greinir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.