Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 161

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 161
149 1881 Stjórnartíðindi B. 23. þeirri cða liinum danska tollseðli, sem skipið á að liafa meðferðis, en 2. gr. tilsk. 26. febr. J5(J 1872 gjörir það þó eigi að skilyrði fyrir því að undanþiggja skipsforðann frá tolli, að 11. nóv. hann berum orðum sjo talinn í tollskránni. Begar þetta á sjer eigi stað, eða þegar toll- skránni ber cigi saman við vottorð það upp á æru og trú, er skipstjóri gefur, ber sýslu- manni optir atvikum þeim, er fyrir liendi eru, í liverju einstöku tilfelli að gjöra út um það, livort liinn umrœddi hluti farmsins skuli toljast með skipsforðanum og því verða undanþeginn frá tollgreiðslu. Skyldi sýslumaður í einhverju einstöku tilfelli vera í efa um hið nefnda atriði, bor honum að bera það undir úrskurð landshöfðingja annaðhvort beinlínis eða með því að láta tollreikningnum fylgja öll skilríki þau, sem í þessu efni er þörf á, svo að tekið verði tillit til þeirra, þegar reikningurinn er endurskoðaður og úrskurðaður. Að því er snertir málefni það, er lijer liggur fyrir, bor að viðhafa liina sömu aðferð, og að ofan er getið um, þannig að ofannefnd upphæð, 11 kr. 70 a , verði endur- goldin beiðandanum, ef að þjer. herra sýslumaður, álítið vottorð þaö, er skipstjóri hefir gofið upp á æru og trú, fullnœgjandi, og ber þá aö láta hjálögð fylgiskjöl fylgja toll- reikningnum fyrir 1881, sem skilríki fyrir endurborguninni. Skyldi yður þar á móti þykja ísjárvert að endurborga tollinn, ber að endursenda fylgiskjölin liingað með þókn- anlegum ummælum yðar um málið, ásamt skýringum þeim, er nauðsynlegar cru til að dœma um, hvort vottorð skipstjóra upp á æru og trú geti álitizt fullnœgjandi til að sanna, að nefndir 39 pottar brennivíns hafi heyrt með til sldpsforðans, og þyrftu mcðal slíkra skýringa að vera sumpart endurrit af viðkomandi tollskrá, sumpart skýrsla um fjölda skipverja, svo og um, livað vanalega mcgi álíta hœfilegan forða af vínföngum handa skipum af líkri stœrð o. íl. — Brjef ráðgjafans fyrir íslaud til landshöfðinr/ja um ferðaáætlun póstskipa 157 1882. —' Eptir að ráðgjafinn liafði meðtekið þóknanlegt brjef yðar, herra landshöfðingi, 11. nóv. frá 6. soptembor þ. á. og fylgdi því ályktun alþingis um póstskipsferðirnar til íslands árið 1882, sendi ráðgjafinn hinu samoinaða gnfuskipafjelagi ferðaáætlun þá, er alþingi hafði samið, og lagði jafnframt það til, að fjelagið vildi liaga póstskipsferðunum sam- kvæmt aðaluppástungunni (ferðaáætlun 1 og 2). Bar hjá lýsti ráðgjafinn yfir því, ef svo fœri, að fjelagið sæi sjer það ekki fœrt, að liann til vara myndi fallast á ferðaáætlun,' sem væri samkvæm uppástungu alþingis nr. 3. í brjefi því1, sem hjer með fylgir eptirrit eptir, hefir hið sameinaða gufuskipa- íjelag lýst berlega yfir því, að það alls ekki geti fallizt á ferðaáætlunina nr. 3, en að I) Brjef petta er dagsett 25. oktbr. 1881, og segir svo: Mcð brjefi bins háa stjórnarráðs frá 20. júlí p. á. meðtókum vjer eptirrit eptir brjefi frá lands- böfðingjanum á fslandi, dagsett 7. inaí p. á. lútandi að miðsvetrarferð póstskipsins til íslands og optir að vjer höfum nú ásamt brjefi stjórnarráðsins frá 18. p. m. enn frcmur meðteltið eptirrit cptir uppástungu ajl>ingis um ferðaáætlun póstskipanna næsta ár ásamt áliti landshöfðingjans í pessu tiliiti, leyfum vjer oss að gjöra eptirfylgjandi atkugasemdir. Ástœður pær, sem landshöfðinginn telur fyrir pví, að ongin verulcg hætta sje 'að fara út til ís- lands um hávetur, getum vjer með engu móti viðurkennt, að sjeu rjettar. Að bcra saman lireiddarstig °g meðalhita á vesturströnd híorogs og á íslamli er alscndis pýðingarlaust, pegar aðrar ástœður á l'ossum 2 stöðum oru alvcg ólfkar. Öll vestursíða Noregs cr ávallt íslaus. hefir nœga vita ll1 leiðbeingar og hefir alstaðar áreiðanlegar hafnir eða skipalegur, par sem skip geta i stormum óhult Hinu 30. desembcr 1881.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.