Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 66

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 66
1881 54 53 konunglega heilbrigðisráð hafði sent ráðgjafanum til ráðstöfunar, lætur ráðgjafinn ekki 14. jan. undanfalla að tjá yður það, sem hjer greinir, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir beiðandanum. Ráðgjafinn verður samkvæmt því, sem frá er skýrt í áliti því frá amtmanninum yfir suður- og vesturumdœminu, er fylgdi fyrgreindu brjefi yðar, að vera á sama máli og þjer, að fyrtjeð beiðni verður alls ekki til greina tekin, að svo miklu leyti sem þar kemur fram umkvörtun yfir því, að yfirvöldin sýni ekki tilhlýðilega rögg af sjer til að sporna við árásum þeim, sem gjörðar eru á einkarjett lyfsalanna, hvað meðalasölu snertir. Að því er |)essu næst snertir beiðni þá, sem beiðandinn kemur með síðast í erindi sínu bæði sinna vegna og Möllers lyfsala á Stykkishólmi, að hækka mogi vorð þeirra meðala, sem búin eru fil úr vínanda (spiritus) með hliðsjón af því, að hár að- flutningstollur er lagður á brennivín og aðra áfenga drykki, — hefir herra landshöfðinginn látið í Ijósi, að með því heilbrigðisráðið hefir þegar 31. ágúst 187G skotið því til ráðgjafans að hækka verðið fyrir hjernefnd lyf til þess að bœta lyfsöl- um upp tollgjaldið af vínanda þeim, sem í þau er hafður, megi þar sem tollur þessi nú hefir verið hækkaður um 50°/o með lögum 7. nóvember 1879, álíta það sanngjarnt, að lyfjaverðið verði hækkað að minnsta kosti svo mikið, sem þá var stungið upp á. Hjer við er nú samt athugavort, að heilbrigðisráðið lýsti því yfir með berum orðum í brjefi því, sem þjer, herra landshöföingi, vitnið til, að það sæi sjer ekki fœrt að skora úr því, hvort það, þegar á allt er litið, væri nauðsynlegt að gefa lyfsölum nohkra uppbót fyrir þann toll, sem lagður er á aðíiutning af vínanda til íslands með tilskip. 26. febr. 1872 og lögum frá 11. febr. 1876; en yrði nú þessari spurningu svarað játandi, myndi heilbiigðisráðið kjósa, svo að eptirlitið yrði hœgra, — holdur en að verðskráin hækkaöi einungis á þeim meðölum, sem búin eru til úr vínanda, eins og hinn þávorandi lyfsali í Reykjavík, Randrup, hafði stungið upp á,— að lyfsölum á íslandi væri leyft að rcikna sjer 12'/2°/o fram yfir verðskrá þá, sem gildir hjer á landi fyrir allar lyfsalavörur í staðinn fyrir 10°/o, sern hingað til hefir átt sjor stað. En eins og ráð- gjafanum þá fannst það ísjárvert að stuðla lil þess, að verð á öllum meðölum væri hækkað, þar sem það var ærið hátt áður, þannig virðist ekki heldur nú, þó tollurinn af vfnanda síðan hafi liækkað enn meira, að komin sje nœgileg ástœða til að gjöra neina gangskör að slíku. J>ví það er hvorltveggja, að skaði sá, sem þetta gjald leiðir af sjer fyrir lyfsala, er ekki þess eðlis, að lyfsalar eigi heimting á endurgjaldi fyrir hann, enda er skaðinn ekki mikill, eptir því, sem tekið er fram í brjefi berra landshöfðingjans frá 12. júnf 1876 um vínandamcgn það, sem ætla má á, að lyfsalar ftytji út hingað til afnota við atvinnu sína. Moð þvf nú að hin umbeðna verðhækkun á þeim meðölum einum, sem tilbúin oru af vínanda, myndi, eptir því sem heilbrigðisráðið lrefir áður látið í Ijósi, gjöra það örðugra að líta eptir því, að fariö vorði eptir verðskránni, og enn fremur hafa þann annmarka við sig í framkvæmdinni, að ef hækkunin ælti að fara eptir þvf, hversu mikið af vínanda væri haft til að búa til hvert læknismeðal um sig,— og á- lítur ráðgjafiun að það ætti að vera, hvað öðru líður, — myndi verða nauðsynlogt að ákveða nýtt vorð fyrir hvert læknismeðal fyrir sig, sem vínnndi er hafður í, hefir þessi ftluti beiðninnar ekki heldur orðiö tekinn til greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.