Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 72

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 72
1881 60 01 ins um fyrirspurn sýslumannsins í fingeyjarsýslu, viðvíkjanai búnaðarskólagjaldi af cyði- 27. maí. jörðunum Yatnsenda, Ottarstöðum og Kollavíkurseli í Svalbarðshreppi vil jeg tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að jeg er amtsráðinu sam- dóma um, að sveitarfjelagi Svalbarðshrepps, sem hefir keypt hina fyrstnefndu jörð til að nota hana sem afrjett, beri að greiða búnaðarskólagjald af henni, og að búnaðarskóla- gjaldið af hinum 2 eyðijörðum skuli heimtað af ábúöndum prestssetursins Svalbarðs og jarðarinnar Kollavíkur, er nota land þeirra og hafa þær verið hjáleigur frá tjeðum jörðum áður en þær lögðust í eyði. Að því leyti fyrirspurn sýslumanns snertir búnaðarskólagjaldið af bronnisteins- námunum í Iungeyjarsýslu hefi jeg ritað ráðgjafanum fyrir ísland um málið. 02 — Brjef landsllöfðiugja lil amtmannsins yfir noröur- oy attstitnimdannrnn um 30. maí. niðurjöfnun dýratolls. — í kæruskjali, scm þjer, herra amtmaður, halið sent mjer, kvartar hreppsnefndin í Vindhælishreppi yfir því, að sýslunefndin í Húnavatnssýslu haíi skipað að jafna niður dýratolli á fjáreigendur í hreppnum eplir fjártölu, og að inn- hcimta hann sjerstaklega í peningum, þó að sú venja liafi verið ákomin í Vindhælis- hreppi, eins og víðar í sýslunni, að allur kostnaður til dýraveiða hali verið greiddur úr sveitarsjóði, og hafi fyrirkomulag þetta, sem þyki einkar hagfellt, bæði fyrir gjaldendtir og þá, sem eiga að innheimta gjöldin, verið samþykkt 5. júní 1871 af hinum þáverandi sýslumanni; loksins hefir hreppsnefndin tekið fram, að eyðing refa sje eigi fjáreigöndum einum í hag, holdur engu að síður þeim, er varphlunnindi hala, og ylir höfuð virðist að ofia almenna hagsæld, og því ekki vora neinum hreppsbúa óviðkomandi. fjer látið, herra amtmaður, það álit yðar i ljósi, að það myndi hagkvæmast, að lofa hreppsnefndunum sjálfum að ráða því, hvort kostnaði til refaveiða sje jafnað niður sjerstaklega á fjáreigendur eptir fjártölu og hann svo innheimtur fráskilinn öðrum sveitargjöldum, eða þá gjörður að einu atriði í sveitarreikningnum og borgaður úr hreppssjóði, en sjerstök niðurjöfnun á þessum kostnaði segið þjer hafi marga erfiðleika í för raeð sjer fyrir sveitarnefndina, og sje því sú venja víða komin á í umdœmi yðar, að kostnaður þessi sje beinlínis greiddur úr sveitarsjóði og bendið þjer á, að heimild þar til virðist vera í 17. gr. tilskipunar um sveitarstjórn frá 4. maí 1872, sem virðist liafa breytt fyrirmælum 33. greinar hreppstjórainstruxins frá 24. nóvbr. 1809 um þetta atriði. Um leið og jeg skírskota til þess, sem tekið er frain í brjefum mínum frá 29. júlí 1880 (stjórnai tíð. B. 128) og 15. maí 1879 (stjórnartíð. B. 76) vil jcg, út af því sem hofir framkomið í þessu máli, tjá yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, að jog sjái ekkert því til fyrirstöðu, að jafna niður dýratollum með öðrum sveitargjöldum. 03 — Bvjcí' ráðgjafans fyrir ísland til landshSfSinyja mn laun prófasta. — í þóknan- 30. maí. legu brjefi frá 19. marz þ. á. hafið þjer, herra iandshöfðingi, út af erindi, sem stiptsyfir- völdin liafa sent yður fyrir hönd nefndar þeirrar, er síðasta prestastefna haföi kosið til þess meðal annars að íhuga, hvernig bœta skyldi kjör hjeraðsprófastanna, lagt það til, að ráð- gjafinn Ijeti leggja fyrir alþingi í sumar komandi frumvarp til laga um afnára umreiðarlauna þeirra, sem próföstum nú bora, og I annan stað frumvarp til laga um, að hvorjura hjer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.