Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 142

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 142
1881 130 137 engin iístœða til, að undanþiggja þessar fremur en aðrar, onda þyrfti lagaboð til að breyta tilsk. 12. febr. 1872, 3. gr., er undantekningarlaust leggur gjaldið á hvert jarðarhundrað eptir hinni nýju jarðabók. Amtsráðið mælti því svo fyrir, að bún- aðarsjóðsgjald það, sem vantar fyrir 1879 úr Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu yrði greitt hið skjótasta. 3. Forseti lagði fram brjef sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu, 18. febr. 1880, þar sem liann fyrir hönd sýslunefndarinnar fór þess á leit, að amtsráðið samþykkti, að sýslu- nefndarmenn mættu eptirleiðis fá endurgoldinn úr sýslusjóði ferðakostnað á sýslu- nefndarfundi, auk þeirra tveggja króna, sem þeir hefðu í dagpeninga. Amtsráðið gat með engu móti samþykkt þetta, með því’sveitarstjórnarlögin 4. maí 1872, 33. gr. ákvæðu með skýrum orðum, að sýslunefndarmenn fengi hvorki meira nje minna en þessar 2 kr., um daginn "í þóknunarskyni fyrir fœðispeninga og í f e r ð a k o s t n- að». Til þess að breyta þessari ákvörðun þyrftu ný lög. En með því amtsráðinu var kunnugt, áð sýslunefndarmenn Eyflrðinga hlytu að kosta talsvert meira til en tveim krónum um daginn, er þeir sitja á nefndarfundura á Akureyri, þá mundi amtsráðið fyrir sitt leyti ekki geta fundið neitt að því, þó nokkur aukaþóknun yrði með samþykki sýslunefndarinnar ákveðin af sýslusjóði til nofndarmánna fyrir eitt- hvað annað en fœði og ferðakostnað, t. a. m. húsnæði eður því um líkt. . 4. Samkvæmt 4. gr. í lögum 27. febr. 1880 um brúargjörð á Skjálfandafljóti ályktaði amtsráðið að fela skoðunargjörðina á brúarstœðinu og á öðru því, cr heyrði til fullkominnar skoðunar undir brúargjörðina, á hendur amtsráðsmanni Einari Ás-'» mundssyni, svo og að fá moð honum timburrneistara og steinliöggvara, en í því tilliti áleit ráðið bezta þá kaupstjóra Tryggva Gunnarsson, ef liann væri fáanlegur, eður þá Jón timburmeistara Stefánsson á Akureyri, og steinliöggvara Hafiiða í Siglu- firði. Forseti lagði fram þessu máli viðvíkjandi brjef 26. júní og 1. júní (júlí) 1880 frá sýslumanni 15. Sveinssyni, er mælafram með steinliöggvara Sveini Rrynjólfssyni. Var samþykkt að tilkynna sýlumanninum, að amtsráðið hefði tekið aðra ákvörðun. 5. Amtsráðið veitti samþykki sitt til, að sýslunefnd Húnavatnssýslu mætti taka 4000 kr. lán til vogagjörðar á Hrútafjarðarhálsi og Miðfjarðarhálsi. 6. Landsliöfðinginn liafði í brjefi 25. maí 1880 óskað áfits amtsráðsins um tvö bónar- brjef sond frá sýslumanninum í Húnavatnssýslu. Vai'annað bónarbrjefið frá búnað- arfjelagi Svínavatnshrepps, dagsett 24. mar/. 1880, er biður um 100 kr. styrk af fje því, sem veitt er í fjárlögunum 9. gr. C. 4. Áleit amtsráðið, að búnaðarfjelag þetta sem sýnt heíir mjög mikinn dugnað, ætti að íá hinn umbeðna 100 kr. styrk af þeim hluta áður nefnds fjár, sem ætlaður er búnaðarfjeiögum og búnaðarsjóðum. Hitt bónarbrjelið, dagsett 14. apríl 1880 var frá sýslunefnd Húnavatnssýslu, og var þar sótt um allt að 300 kr. styrk úr landssjóði til að launa hálfum öðrum búfrœðingi. En þar sem nefndin sjálf í þessu skyni eigi liafði veitt moira en 200 kr., lagði amtsráðið það til, að veitt yrði jafnmikið, cður 200 kr., af fje því, sem ætlað væri til effingar búnaði, því amtsráðið vildi eigi víkja frá þeirri reglu, að fjárfiamlag hlutaðeiganda væri að minnsta kosti jafnmikið sem tillag landssjóðsins þegar ura jarðabœtur væri að rœða. 7. Forseti lagði fram bónarbrjef frá Gunnari Ólafssyni í Ási, 21. júní 1880, og fylgdi því eptirrit af vitnisburði beiðanda frá vefara lí. J. Frideriksen í Ærey i Danmörk og meðmæling sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu. IJar sem amtsráðið liafði á fundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.