Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 171

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 171
159 1881 — Brjef landshöfðiiigja lil stiptsyfirvaldtnmn um styrk handa barnaskóla. — 173 Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna samþykkist hjer með, að barna- og alþvðuskól- 21. des. anum í Flensborg við Hafnarfjörð verði veittur 500 kr. styrkur af fje því, er getur um í 12. gr. C. 7. fjárlaganna og til móts við þann 350 kr. styrlc, sern skólinn nýtur úr sjóðum Gullbringu- og Kjósarsýslu og Garðahrepps. fetta er tjáð yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landsliöfóingja til stiptsyfirvaldamin uni uinsjónarineunsku í liinum lærða skóla. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í brjefi frá 23. þ. m. samþykkist lijer- 27. des. með, að skólakennara Birni Magnússyni Ólsen sje falið á hendur, að halda áfram að annast um framkvæmd dyravarðarstarfanna við liinn lærða skóla frá 1. janúar næst- komandi til loka þessa skólaárs 30 sept. 1882, og að yfirkennari Halldór Iv. Friðriksson hafi um sama tímabil á hendi umsjón á húsum og áhöldum skólans fyrir hina sömu 300 kr. ársþóknun, sem hann áður liefir haft. — Ágrip af brjefi landshöfðingja 1il bisknps uni endurgjald á kirkjuskuld. — J75 Sira Jón Eiríksson, er 28. júlí 18S0 fjekk lausn frá Stóranúps prestakalli, hafði sótt 24. okt. um, að fá endurgoldið af tekjum kirkjunnar á Stóranúpi það, sem hann, þegar hún 1877 var endurbyggð, varð að leggja henni fram yfir sjóð hennar, og taldi hann það 1035 kr. Prófasturinn í Árnessýslu tók fram, að þessi skuld kirkjunnar væri að nokkru leyti kominn til af því, að sjóður kirkjunnar hefði staðið inni lijá prestinum vaxtalaus, frá því að hann kom að brauðinu 1860. Ef 4° 0 vextir hefðu verið taldir sjóðnum um þann tíma, er prestur hefði liaft hann undir hendi, myndi skuldin ekki liafa orðið nieiii en um 400 kr. og liefðu þar að auki verið taldir vaxtavextir, myndi kirkjuna ekki l'afa vantað sjer til endurbyggingar nema um 200 kr. Samkvæmt tillögum hlutaðeigandi sóknarnefndar og hjeraðsnefndar samþykkti landshöfðingi, að greiða mætti af tekjum kirkjunnar sira Jóni og ekkju hans eptir liann látiun 20 kr. árlega í 15 ár eða 300 kr. alls, ef þau lifðu svo lengi, en ef þau dœju fyrr, skvldi ekki borga meira upp í tjeða skuld, en það, sem þá væri lokið. HEIÐURSPENDíGAB. Hinn 5. dosbi'. voru Fischer sýsluroanni f Rarðastrandarsýslu og Sigurði Gislasyni oreppstjðra í Ölveshreppi sendir hoiðursperingar mcð tilheyrandi skjölum, er hin franska stjórn hafði Veitt þeim í viðurkenningarskyni fyrir greiða handa skipverjunum af frönsku skipi ,,L’ Armorirain“. scm kafði strandað í Skaptafellssýslu. Xjandsliag'sskýrsliar*. A. Fœðingar, mannalát, hjónabönd og fermingar í liverju prestakalli árin 1872, 1878 og 187 9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.