Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 92

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 92
1881 80 104 við íbúðarhús prestssetnrsins innan ákvcðins líma. Með því nú að jeg verð að vera yð- 10. sept. ur samdóma um þetta, er Sauðancssprestakalli lijer með veitt 4000 kr. lán úr viðlaga- sjóði, cr ávaxtist og endurborgist á 28 árum mcð 6% af hinni upphaficgu lánsupphæð, 4000 kr., cða með 240 kr. alls árlega, og mun láninu verða ávísað til útborgunar úr við- lagasjóði þegar það er sannað með lögmætri skoöunargjörö, sem mjer sje send, að húsið sje fullgert. JQ5 — Brjef landsliðfðingja ti/ (rmtmamtsins t/fir t/orðiir- otj aiistiiriiniilmmiiiii um 1G. sept. val(l til að veita verzlunarleyfi. — í þóknanlegu brjeíi frá 22. júlí þ. á. hafið þjer, horra amtmaöur, skýrt mjer frá, að þjer liaiið fellt úr gihli fyrst um sinn ályktun sýslu- nefndarinnar í Eyjafjarðarsýsiu frá 16. júlí 1881, er felur oddvita hcnnar að gefa fjórum Norðmönnum, sem ekki eru nafngreindir, verzlunarleyfi, þremur á Hrísey og einum á Hjaltéyri, og leggið þjer jafnframt þenna bráðabyrgðarúrskurð vðar undir fulinaðarúr- skurð minn. Af eptirriti því eptir gjörðabók sýslunefndarinnar, seín fylgcli brjeli yðar, virðist það Ijóst, að menn þeir, er hjer er spurning um, hvorki liali landsnytjar nje áhöfn á jörðu, og með því að jeg vorð að vera yður, herra amtmaður, samdóma um, að það samkvæmt 5. gr. laga 7. n'óvbr. 1879 (A 28) sje skilyrði fyrir að öðlast leyfi til sveit- arvorzlunar, að hlutaðoigandi sjc búandi og að það sje ekki eins og sýslunefndin virðisl hafa ætlað, nóg til þess, að fullnægja þessu skilyrði, að hlutaðeigandi bafi «hús löguð til fastrar búsetu árið yfir með dúk og disk og eldstó og íbúð», vil jeg lijer með sara- kvæmt 37. gr. tilskipunar 4. maí 1872, staðfesta þenna úrskurð yðar. 106 — Brjcf laiulshöfðingja lil st/itsyfírvri/rlanna um styrk lianda barnaskóluin. — 1G. sept. gamkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í jióknanlegu brjofi frá 9. þ. m. samþykkist hjer meö að af fje því, som veitt er með 12. gr. C 7. fjárlaganna til barnaskóla og alþýðuskóla fái barnaskólanefndirnar í Stokkseyrar- Vatnsleysústrandar- og Rosmhvalanessiireppum hver um sig 300 kr. styrk fyrir árið 1881, alls 900 kr. með því skilyrði, að hrepps- nofndirnar í tjeðum hreppum greiði styrksupphæðir þær, sem þær liaíá lofað skólunum. í*etta er tjáð stiptsyfirvöldunum lil þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir lilutaðeigöndum. 107 — Brjef landsliöfðingja til stiplsyfirvalrlrnnin um sölu á jörðinni Skeggjastöðuni. 17. sept. — Samkvæmt tillögum stiptsyíirvaldanna í brjefi frá 15. þ. m. samþykkist bjer með, að jörðin Skeggjastaðir, sturi árið 1866, er sjóður Höskuldsstaðakirkju var afhentur, var tek- in scm veð eða borgun fyrir 1400 kr. uppliæð, genr prestur sá, er frá brauðiuu fór, átti að svara til, og sem síðar hefir verið veðsett fyrir 600 kr. láni úr landssjóði, lil að endur- byggja Idrkjuna fyrir — megi, þar sem kirkjan er enn ekki fullgjörö, og sóknarprestur- inn or olcki fœr um að fullgjöra iiana, nema mcð því að verja til þess miklum bluta kirkjusjóðsins, seljast fyrir upphæð þá, sem að minnsta kosti samsvarar hinum nefndu 1400 kr., svo að kirkjusjóðurinn ekki skerðist neitt við þetta. I’að er vitaskuld, að okki má selja jörðina, án þess að fullnœgja veðkröfu lands- sjóðsins; en ekkort mun vcrða því til fyrirstöðu, að kaupandi taki á sig þessa veðskuld,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.