Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 91

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 91
79 1881 tjeðu brjefi, en hvað sem því líður, get jeg samkvæmt 20. gr. tekjuskattslaganna frá 14. JQ2 desbr. 1877 ekki fellt úr gildi úrskurð yfirskattanefndarinnar um þetta, og verður því 14. sopt. að sinni við svo búið að standa; en vitaskuld er, að hlutaðeiganda er frjálst að leita rjettar síns fyrir dómstólunum. — Brjef landshöfoingja ti! AtiptSijfirvaldanna um gagnfrmðaskólann á Möðru- 103 völluni. — I þóknanlegu brjefi frá 31. f. m. meðtók jeg álit stiptsyfirvaldanna um 14. sept. uppástungu þá, er hingað var send, og þar sem forstöðumaður skólans á Möðruvöllum fer fram á það, að lærisveinum skólans, sein frá byrjun náesta skólaárs verði 50 að tölu, verði skipt. niður í 3 bekki, og að 3. kennarinn verði sottur við skólann, sem kenni reikning, söng og leikfimi, og ef á þarf að halda landafrœði eða dönsku. Eptir að al- þingi nú í sumar hefir fallizt á frumvarp iil laga um tjeðan skóla, er ákveður, að þriðji kennari í gagnfrœðum skuli kotna í staðinn fyrir búfrœðing þann, sem eptir 3. grein laga 7. nóvbr. 187!) átti að kenna uppdráttarlist sem og verklega og bóklega búfrœði, hefi jeg, að áskildu sámþykki ráðgjafans, og til þess að undirbúa breytinguna til liins fyrirhugaða nýja fyrirkomulags á skólanum, sett lœkniskandidat IJórð Thoroddsen til þess frá 1. október þ. á. að vera kennari við Möðruvallaskólann gegn því, að fá um tíma þann, er hann kennir við skólann, 800 kr. árslaun þau, er ákveðin eru handa bú- frœðinguum með 3. gr. laga 7. nóvbr. 1879 og eptirgjaldið eptir jörðina Möðruvelli pro rata temporis, eða ef hið fyrgreinda lagafrumvarp, er alþingi fjellst á, verður staðfost, að hann þá fái laun þau, sem í 2. grein |tess eru ætluð 3. kennara, 1000 lcr. árlega, frá þeim tíma, er tjeð lög nái gildi. Að því er snertir uppástungu forstöðumannsins, sem hann hefir sent hingað, um endurskoðun á skólareglugjörðinni, er jeg á sama máli og stiptsyfirvöldin, aö rjett- ast sjt' að fresta að gera nokkra ákvörðun um þotta þangað til það kemur í Ijós, hvort tjoð lagaboð verður staðfest. IJetta er hjer með tjáð stiptsylirvöldunum til leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. - Brjef landshöfóiugja til xU/>tstj/irva/danaa um lán Iianda prestakalli. — Eptir að fjárlagam'fndin í neðri deild alþingis hafði með meðmælum sínum vísað til min bœn- jq 8ept arskrá frá prófastinum í Norður-Pingeyjarsýslu um, að veitast mætti Sauðanosspresta- kalli lán af viðlagasjóðnum til að fullgera steinhús það, sem þar er verið að byggja til íbúðar handa prestinum, og eptir að stiptsyfirvöldin með brjefi dagsettu í gær liafa látið 1 ljósi álit sitt ura erindi það, er 4 alþingismenn sendu mjer með fyrgreindri bœnarskrá, vil jeg hjer með skýra stiptsyfiryöldunum frá því, er hjer greinir, til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. Stiptsyfirvöldin eru enn sem fyrri á þeirri skoðun, að það muni verða allt of þung byrði fyrir prestakallið, að greiða af tekjum |iess vexti og afborgun af 8000 kr. láni eða 480 kr. árl. í 28 ár, auk 500 kr. optirgjalds þess, er samkvæmt lögum um skip- 1111 prestakalla frá 27. febr. f. á. á að borgast fyrirfram af tekjum prestakallsins, frá næstu prestaskiptum, og álíta þau það því ekki tiltœkilegt að samþykkja að svo stórt lán verði tekið lianda prestakallinu, en að aptur kynni að vera ástœða til að veita Pi’estakallinu minna lán, t. d. 4000 kr., með því skilyrði, að því sje variö til að ljúka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.