Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 90

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 90
1881 78 100 bundið aukagjald þetta við tíð hins þá verandi prests, þannig liaii gjald þetta verið tal- 13. sept. ið mcð tekjum Prcsthólaprestakalls í brauðamötunum eptir þann tíma, þrátt fyrir það að brauðið síðar hafi verið bœtt upp með eptirgjaldinu eptir jörðina Sigurðarstaði, og hafi bæði eptirgjaldið eptir þessa jörð og aukagjaldið verið talið með tekjurn brauðsins, þegar þær voru bœttar upp með 300 kr. úr landssjóði samkvæmt 1. gr. 139. laga 27. febr. f. á. (A. 3). Prestinum að Presthólum virðist því enn bera aukagjald þctta, og með tilliti til þeirra presta, sem nú krefja gjaldsins, virðist það ekki geta gjört neina broytingu, þótt prestar, sem um stundarsakir hafa þjónað á undan þeim, hafi eigi hirt að heimta gjaldið inn. Um það, sem stiptsyfirvöldin þannig hafa tekið fram, or jeg yður í öllu verulegu samdóma, og eruð þjer beðnir að tjá það hlutaðeigöndum. 101 — Brjef landsliöfðingja ti/ amtmanvsins i/fir ■uorður- oy uustunimdœiniiin niii 13. scpt. tekjuskatt aí' laudshlut al' sildarveiði. — í þóknanlogu brjefi frá 29. maí þ. á. halið þjor, lierra amtmaður, út af fyrirspurn sýslumannsins í Suður-Múlasýsln tekið fram: 1. að landshlutur af síldarafia verði að skoðast sem arður af hlunnindum, er jörðunni fylgja, og að því sá, sem á jörð þá, er slíkur landshlutur fellur á, geti ekki sam- kvæmt 1. gr. laga um tekjuskatt frá 14. desbr. 1877 (A. 23) komizt hjá að greiða 'eign- arskatt af slíkuin tekjum. 2. að þessi eignarskattur verði að greiðast allt að einu þó landsdrottinn afsali sjer landshlutinn leiguliðanum. 3. að landshlutir þeir, sem prestar hafa af kirkjujörðum eða ábúðarjörðum sín- um, verði að teljast með atvinnutekjum, og 4. að þeir, sem stunda síldarveiði, geti samkvæmt niðurlagi 5. greinar laga 14. desbr. 1877 (A 23) ekki verið skyldir til, að greiða atvinnuskatt af tokjum þeim, sem beinlínis renna til þeirra af bjargræðisvegi þessum. Fyrir því vil jog tjá yður, að mjer virðist það vafasamt, livort ekki megi tolja landshluti af síldaratia með tekjum þeim, er beinlínis fylgja landbúnaðinum, sbr. 3. gr. tilskipunar um síldar- og upsaveiði frá 12. febr. 1872, að sínu leyti eins og síldaraliinn sjálfur verður talinn með tekjum af sjáfarútvegi; en með því að spurningar þær, er lijer rœðir um, hljóta að koma fram, þegar reikningarnir fyrir tekjuskatti verða úrskurðaðir, finn jeg ekki sem stendur nœgilega ástceðu til að útkljá þær, og eruð þjer beðnir að tjá það hinum nefnda sýslumanni í Suður-Múlasýslu. 102 — Brjel' landsliöfoingja til prófastsins í RauyáiTaUa/rrófastsdœwi um tekjuskiitt 14. scpt. aí' arði aí' prestssetri. — Jafnframt því að endursenda yður lijálögð skjöl, er fylgdu brjefi yðar, herra prófastur, frá 19. apríl þ. á, snertandi úrskurð yfirskattanefndarinnar í Vestmannaeyjasýslu, er staðfestir úrskurð skattanefndarinnar samastaðar um, að telja eigi moð embœttistekjum prestsins á Vestmannaeyjum, sem lionum ber að greiða tekju- skatt af, arðinn af ábúð prestssctursins Ofanleyti, get jeg þess, að brjef mitt frá 11. jan. 1879 ekki inniheldur neinn úrskurð um tekjur tjeðs embættismanns neitt einstakt ár, en að eins álit mitt urn, hvernig að öllum jafuaði eigi að reikna tekjur nefnds em- bættismanns. Yfirskattancfndin í Vestmannaeyjasýslu heiir byggt úrskurð sinn á öðrum skilningi lagaákvarðana þeirra, er hjer koma til groina, en þeim, er jcg hefi fallizt á í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.