Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 80

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 80
1881 68 76 megi taka, einkum ef það yrði eins mikið og þjer liaiið bent á, myndi leiða til þess 20. julí. að liækka borgunina fyrir allar þær útleggingar, sem lijer er að rœða um. Jeg verð því að álíta það rjettast, að sitja við reglur þær, sem nú eru í gildi, og er samkvæmt þeim borgun sú, sem ber embættismanni þeim, er af fúsum vilja tekst slíkan starfa á hendur, komin undir samkomulagi við hann. Jafnframt því til þóknanlegrar lciðbeiningar þjónustusamlega að tjá yður hið framanskráða, vil jeg mælast til, að þjer annist um, að sýslumaðurinn í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu fái svar upp á fyrirspurn sína samkvæmt þessu. EMBÆTTASKIPUN. Hinn !/. dag jiinímánaðar þóknaðist hans hátign konunginum, að veita anitmanni ytir norður- og austurumtlœmi íslantls C.hr. Christjánssyni R. D. lausn frá emhætti með eptirlaunum. S. d. var assistent í hinu islenzka stjórnarráði kandítlat J ú I i u s H a v s t e e n settur amt- maður yfir norður- og austurumdœminu frá 1. júlí þ. á. Hinn 12. júli var prestinum að Eyri f Norður-ísafjarðarprófastsdœmi síra Árna Böðvarssyni veitt lausn frá embætti með eptirlaunum. Ilinn 19. dag júlimán. þóknaðist lians hátign konunginum, að veita landlækninum á íslandi og forstjóra læknaskólans í Reykjavík justisráði dr. med. Jóni Hjaltalfn R. D. og tlhrsm. lausn frá emhætti með eptirlaunum, og allramildilegast að kveðja hann til að vora etatsráð mcð tign f 3. tiokki Nr. 9 í tignatilskipuninni. Ilinn 20. júlí var Sigurður kandídat Ó1 afsson settur til frá 1. ágúst þessa árs að gegna sýslmnannsembættinu í Skaptafellssýslu, Hinn 23. júlí var presturinn að Svalharði síra Guttormur V i g f ú s s o n skipaður prcstur að Fjallaþingum í Norður-pingeyjarprófastsd<i*mi. Hinn 27. júlí var presturinn að Alptamýri sira Arngrímur Bjarnason skipaður prest- ur að Brjámslæk í Barðastrandarpróíastsdœmi. Ilinn 4. ágúst var stúdent Asmundur Sveinsson settur til írá 1. septbr. að gegna sýslumannsembættinu í Dalasýslu. ÓVEITT EMBÆTTI. a. sem ráðgjafinn hlutast til um veitingu á: Sýslumannsembættið í Dalasýslu í vesturumdœmí íslands. Árslaun 2500 kr. Sæki aðrir en íslendingar um embætti þetta, verða þeir samkvæmt konungsúrskurðum frá 8. apríl 1844, 27. marz 1857 og 8. febrúar 18G3 að senda með bœnarskrám sfnum tillhlýðileg vottorð um kunnáttu sína í íslenzkri tungu. Auglýst 15. júlí 1881, bónarbrjefin eiga að vera komin 19. septbr. 1881. Embættið, sem landlæknir á íslandi og forstjóri læknaskólans í Reykjavfk. Arslaun 4800 kr Sæki aðrir en íslendingar um embætti þetta, verða þeir samkvæmt konungsúrskurðum frá 8. aprll 1844, 27. marz 1857 og 8. febrúar 18G3 að senda með bœnarskrám sinum tilhlýðileg vottorð um kunnáttu sina í íslenzkri tungu. Auglýst 22. júlí 1881, bónarbrjefin eiga að vera komin 19. septbr. 1881. b. sem landshöfðingi veitir. Svalbarðsprestakall i Norður-þingeyjarprófastsdœmi, metið 962 kr. 47 a., auglýst 27. júlí Ilofsprestakall i Húnavatnsprófastsdœmi, metið G94 kr. 39 a„ tillag úr landssjóði 300 kr., auglýst 1. ágúst. Eyrarprestakall við Skutulsfjörð i Norður-ísafjarðarprófastsdœmi, metið 106G kr. 41 a., auglýst 27. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.