Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 158

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 158
1881 146 150 7. nóv. 151 7. nóv. 152 7. nóv. jarðarinnar Breiðholts í nefndum ám, sem og um heimild Thomsens til að þvergirða Elliðaárnar; enn fremur cr skorað á ráðgjafann að skipa dómsnefnd manna, er í sitji laxfróður maður, til þess að meðhöndla og dœma mál þetta á staðnum. Út af þessu skal lijer með eigi undanfellt þjónustusamlcga að tjá yður, horra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, að það má álítast þýðingarlaust mcð tilliti til úrslita þessa máls, er liöfðað liefir vcrið af hendi hins opinbera gegn ýmsum mönn- um út af hroti gegn 298. og 108. grein hegningarlaganna, hvcrnig úrslitin verði á mál- um þeim, er kynnu að rísa af veiðirjetti jarðanna Hólms og Breiðholts í Elliðaánum, eða á því máli, er nú sem stendur er fyrir hæstarjetti út af rjetti nefnds Tliomsens til að þvergirða Elliðaárnar. IJar að auki virðist það með tilliti til að halda uppi virðingu fyrir lögum, œskilegt, að mál þetta verði útkljáð án ónauðsynlegra tafa, og finnur ráð- gjafinn því ekki ástœðu til að taka liina nefndu ályktun neðri deildar alþingis til greina. — Brjef ráðgjafans fyrir Islaml t'd lr/nds/iiif<)hir/)(i mn veiðirjett þjóðjarðarinnar Hólms i Elliðaám. — Með þóknanlegu brjefi, dags. 5. sept. þ. á., liaíið þjer, liorra landshöfðingi, sent ráðgjafanum þingsályktun, samþykkta af báðum deildum þingsins, þar sem alþing skorar alvarlega á landsstjórnina að höfða mál gegn Tliomsen kaup- manni í nafni þjóðjarðarinnar Hólms fyrir þvergirðingar hans í Elliðaánum og þar af leiðandi veiðispilli fyrir Hólmsland, og að sjá svo fyrir, að þvergirðingarnar verði tafarlaust upptœkar gjörðar úr ánum upp á ábyrgð landssjóðs, og hafið þjer, herra landshöfðingi, lagt það undir úrskurð ráðgjafans, hvort taka ætti tjeða þingsályktun til greina, og ef svo væri, þá á hvern hátt. Út af þessu er ekki látið hjá líða þjónustusamlega að tjá yður, herra lands- höfðingi, til þóknanlegrar vitundar, að ráðgjafinn liyggur það rjettast að bíða úrslita þess opinbera máls, er nú sem stendur er fyrir hæstarjettti, út af ígetti Thomsens til að þvergirða Elliðaárnar, áður en ákvörðun verður gjörð í tilefni af tjeðri þingsályktun. — Brjef ráðgjafans íyrir ísland 01 l(n>ds/i<ifðh>r/)a uin sölu lóðarskika af Arnar- liólstúninu. — í þóknanlegu brjefi, dags. 14. sept. þ. á., skýrið þjer, herra landshöfð- ingi, frá, að þjer, út af brjefi ráðgjafans dags. 2. júlí þ. á., lialið með breytingaruppá- stungu við frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1882 og 1883 leitað og náð samþykki al- þingis til, að nokkrir lóðarskikar á Arnarhóli, embættisjörð landshöfðingja, megi verða afhentir gegn 14 kr. ársgjaldi til landssjóðs; þar að auki hafið þjer ítrekað tillögu yðar í brjefi dags. 3. maí þ.á. um, að ráðgjafinn samþykki, að lóðarblettur af nefndri jörð, er liggur upp að Bakarastíg, verði aflientur Sigmundi prontara Guðmundssyni gegn 10 króua árgjaldi, som og að þeim Jóni háyfirdómara Pjeturssyni og Bergi amtmanni Thorberg verði eptirlátinn 10 álna breiður lóðarskiki, er liggur upp að norðurhlið lóðar- bletta þeirra, er þeim áður hafa seldir verið, gegn því, að lóðargjald það, að upphæð 8 kr., er þeir liingað til hvor um sig hafa goldið í landssjóð, verði frá yfirstandandi fardögum hækkað upp í 10 kr. fyrir hvorn. Með því að frumvarp það til fjárlaga, cr alþingi samþykkti, hefir náð staðfest- ingu konungs, lætur ráðgjafinn ckki lijá líða lijónustusamlega að tjá yður til þöknan- lograr leiðbeiningar og birtingar, að ofannefndar tillögur yðar skulu hjer með samþykktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.