Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 65
53 1881 1. að kirkjur þær, sem nú eru í nefndu prestakalli á Höfða og Grýtubakka og 5J áhöld (inventarium) þeirra, sem 0g sjöður sá, er Grýtubakka kirkja nú á, leggist tj| 30. dos. hinnar nýu kirkju. 1880- 2. að sóknarraenn prestakallsins leggi sjálíir frarn kostnaðinn, sem leiðir af smíði hinnar nýu kirkju, að svo miklu leyti, sem andvirði hinna nú verandi kirkna og sjóður Grýtubakka kirkju ekki nœgir til þess. 3. að hin nýa kirkja verði höfð svo stór, að hún sje nœgileg fyrir sóknarmenn alls prestakallsins, og að hún verði svo úr garði gjörð, að hún sje sœmilegt og veglegt guðshús fyrir söfnuðinn og 4. að eigandinn að Grýtubakka kirkju megi losa sig við þá kvöð, sem hingað til hefir hvílt á nefndri jörð, að svara árlegri prests mötu afeignsinni með 120 pnd. smjörs, með því móti að liann afsali frá sjer til prestakallsins jörðinni Svæði, svo og greiði því í rikisskuldabrjefum og reiðum peningum G50 kr. upphœð þetta læt jeg ekki dragast hjer með þjónustusamlega að tilkynna yður, horra landshöfðingi til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar. — Ih'jef' ráfigjaí'ans fyrir ísland /// ffindshiifðiiir/ja um lann hrepjistjóra. — í 52 þóknanlegu brjefi frá 23. nóv. f. á. hafið þjer, herra landshöfðingi, skotið því til ráð- 14, jan, gjafans, hvort eigi skyldi semja frumvarp til laga uin laun lianda hreppstjórum til þess það yrði lagt fyrir alþingi í sumar komanda; skyldi frumvarp þetta samið eptir rnegin- reglum þeim, sem þjer nákvæmar tækuð til, einkum þannig, að fernar launaupphæðir yrðu fastákveðnar liver um sig 100 kr, SO kr., 60 kr. og 40 kr. og að helmingur launanna greiddist úr landssjóði, hinn helmingurinn úr jafnaðarsjóði hlutaðeigandi nmts. par eð nú hreppstjórarnir, eins og þjer, herra landshöfðingi hafið tekið fram, verða að skoðast sem starfsmenn í þarfir sveitarfjelaganna '(kommunale bestillingsmænd) virðist svo, sem gagnstætt væri rjettum grundvallarreglum að leggja á landssjóð að greiða þeim laun, og það því fremur, sem þeir ekki einu sinni eru fastir starfsmenn, en geta vikið úr þjónustunni eptir 3 ár. Ráðgjafanum þykir því viðsjárvert, að stuðla til að slík launalög sem þau, er þjer hafið stungið upp á, og sem íþyngja myndi landssjóði mjög mikið, fái framgang, en verður að ætla, að það sjeu þau sveitarfjelögin, sem hreppstjór- arnir starfa fyrir, sem eigi að greiða þeim þóknun fyrir starfa þeirra, að svo miklu leyti, sem það er nauðsynlegt. En á hinn bóginn virðist ráðgjafanum að ástœða gæti verið til að reyna að útvega sýslunarmönnum þessum meiri tekjur með því, að endurskoða og breyta ákvörðun- um þeim í aukatekjureglugjörð frá 10. sept. 1830 VIII. kap., sem veita hreppstjórum óhœfilega lítil laun fyrir að framkvæma þingleg störf, og með því að slík aðferð til að launa hroppstjórunum sýnist hvað öðru líður að vera samkvæmari ásigkomulagi starfa þess, er þeir hafa á höndum, en föst laun, vil jeg þjónustusamlega skora á yður, horra iandshöfðingi, að ondurskoða í nefndu skyni ákvarðanir aukalekjureglugjörðarinnar og síðan semja og senda hingaö lagafrumvarp í þá átt, svo að það verði lagt fyrir alþingi. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til Ifindshö/ðiiii/ja um verðskrá lyfsala. — Eptir, 51J hafa meðtekið þóknanlegt brjof yðar, herra landshöfðingi, frá 4. nóvember f. á. um 44 jan þeiðui Krúgers lyfsala í Reykjavík, er þjer endursenduð með sama brjefi, og sem hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.