Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 160

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 160
1881 148 j55 stjóri R. Ose, forinaður slúppskipsins «Hillen■< frá Álasundi og þegu Noregskonungs, 7. nóv. verði látinn sæta málssókn í Norcgi fyrir að liafa síöastliðið sumar stundað fiskivciðar í landhelgi við ísland, svo og að yður verði gefið til vitundar, livort og livornig bcri að gjöra ábyrgð gildandi á liendur bóndanum Einari H. Guðmundssyni á Hraunum í Skaga- fjarðarsýslu fyrir það, að hann með samningi frá 15. júní þ. á., og var samningur þcssi meðal fylgiskjalanna við brjef- amtmannsins, hafi ráðið nefndan skipstjóra með skipi hans og skipverjum í þjónustu sína til ofangreindra fiskiveiða. Út af þessu skal eigi látið hjálíða hjer með þjónustusamíega að tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtingar, að liöfða ber opinbert lögreglumál á hendur Einari B. Guðmúndssyni fyfir brot gegn fyrirmælum þeim, er gilda um fiski- veiðar í landhelgi. Jafnframt skal út af fyrirspurn þcirri, sem gjörð cr í brjcfi amts- ins um hcgningarákvarðanir þær, er beri að heimfœra undir brot E. B. Guðmundssonar, tekið fram það, cr hjer segir: IJcgar gengið er út frá því, að samningurinn við Ose skipstjóra sjc ekki gjörður til málamynda (pro í'orma), er bjer, eins og þjer liafið tckið fram, að rœða úm brot gegn tilsk. 13. júní 1787 I. kap. 10. gr., sbr. opið brjöf 28. maí 1859. ' Upp á brot gcgu fyrirmælum þessarar greinar mátti að undanförnu heimfœra hegningarákvarðan- irnar í 2.—8. gr. 1. kap. sömu tilskipunar, þar eð tilsk. 1. apríl 1776, sem grundvölluð var á því, að verzlunin og fiskiveiðar yrðu rcknar mcð einkaleyfi, var numin úr gildi með 2. gr. I. kap. liinnar fyrnefndu tilskipunar, að svo miklu ieyti scm innihald heiinar var ekki ítrekað og brýnt með lienui. En með því að hegningu þeirrr, sem áður var ákveðin l'yrir liskiveiðar útlendinga í landhelgi við ísland, er breytt með tilsk. 12. febr. 1872, virðist ástœða vera til að lieimfœra liana «analogiee» upp á innlenda mcnn, er til þessara fiskiveiða irnta útlend skip með útlcndum skipvorjum. Skyldi það þar á móti við rjottarrannsóknirnar koma í ljós, að samningur sá, sem gjörður hefir verið, sje, eins og amtmaðurinn í bijeli sínu hyggur, að eins saminn til að hylma yfir hinar ólöglegu fiskiveiðar tjeðs noiska'skipstjóra, og að þær í raun og veru haíi átt að stundast og hafi veiið stundaðar fyrir reikning liins síðarnefnda sjálfs, hefir Einar B. Guðmundsson gjört sig sckan í hluttekningu í hinum ólöglegu fiskiveiðum Oses skipstjóra, og álítur ráðgjafinn, að fyrir'þessa yfirsjón beri að dœma hann beinlínis eptir tilsk. 12. febr. 1872. Gagnvart tjeðum skipstjóra virðist eigi nœg ástœða til að gjöra neitt, ncma það kynni að verða sannað undir málinu gegn Einari B. Guðmundssyni, að samningurinn hafi að eins vcrið gjörður til málamynda, og skal því hjer með þjónustusamlega skorað á yður, lierra landshöfðingi, að hlutast til um, að send verði á sínum tíma hingað eptirrit af prófunum í málinu. 156 — Brjef lamlshöfóingja til sýslttmannsins í Nordiirmiili/sijsln iiin toll af vínföng- ll. nóv. um hamla skipyerjuin. — Jafnframt að senda yður, herra sýsluinaður, brjef, þar sem verzl- unarstjóri Úórður Guðjohnson á Iiúsavík fer fram á að fá endurgoldnar 11 kr. 70 a., sem á Vopnalirði hafi verið greitt í toll af 39 pottum 8° brennivíns, er aðíluttir hafa vcr- ið með skipinu « Harrict» í maímánuði þ. á., en sem eptir hjálögðu vottorði skipstjóra J. B. Jonsens, sem gcfið er upp á æru og trú, Irafa vcriö ætlaðir handa skipvorjum sjálfum, viljcg hjer með þjónustusamlega tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að það er að vísu svo, að vínfanga þeirra, sem ætluð eru skipverjum, er vanalega gotið sem slíkra í vöruskra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.