Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 56

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 56
1881. 44 43 — Brjef líiinlsliöföiiigja til sýslumainisins í f/únnvotnssýs/u — um kostnaÖ 28. marz hreppst.jóra til emhættisbóka og' ritfanga í bijeíi fiá 1. þ. m. hafið þjer herra sýslu- maður gjört þá fyrirspurn, hvort nokkuð sje því til fyrirstöðu, aðkostnaður til embættis- bóka og ritfanga hreppstjóra verði greiddur af hlutaðeigandi sveitarsjóði. Fyrir því vil jeg tjá yður, að með því að það samkvæmt tillögum amtsráðanna var fyrirskipað í 47. grein hreppstjórareglugjörðarinnar, að embœttisbækur hreppstjóra skuli kostaðar úr sýslusjóði, verður ekki að svo komnu lagt fyrir hreppsnefndirnar að greiða þenna kostnað, og býst jeg við, að þjer hlutizt til um, að bœkur þessar verði útvegaðar á kostnað sýslusjóðsins handa hreppstjórum þeim, er undir yður eru skipaðir, að svo miklu leyti, sem þær ekkiþegar nú eru til. Aptur á móti er ekkert því til fyrir- ■ stöðu, að það vcrði falið hinum einstöku hreppsnefndum að veita hreppstjórum hœfllegt endurgjald fyrir hinn árlega kostnað þeirra lil ritfanga. 44 — Brjef landshöföingja til sýs/nmannsins í Skagafjarbarsýdu um lán til aö 31. marz byggja barnaskóla — Samkvæmt tilmælum yðar herra sýslumaður í þóknanlegu brjefi frá 4. þ. m. samþykkist hjer með, að hreppsnefndin í Sauðárhreppi fái úr viðlagasjóði landsins, ef fje verður fyrir hendi, þegar þess er leitað, 1000 kr. lán það til að byggja barnaskólahús, er sýslunefndin í Skagafjarðarsýslu heíir veitt samþykki sitt til, að hroppsnefndin taki gcgn 4°/0 ársleigu og með þeim skilmálum, að í vexti og afborgun af láninu greiðist drlega í 28 ár 6u/o af hinni upprunalegu upphæö lánsins. 45 — Brjef laildsböföingja til amtmannsins t/fir suðnr mj vrstnrnmdœminn um fram- 1G. april fœrzlnsveit lansamanns — Með brjefi yðar, herra amtmaður, frá 28. febr. þ. á. meðtók jeg ítarlegri skýringar viðvíkjandi málinu um endurgjald frá Álptaneshreppi á því, sem Grímsncshreppur hofir lagt með Ingimundi nokkrum Sturlusyni, cr andaðist 5. júlí 1879 eptir að hafa þáð af sveit frá því á árinu 1870; en með úrskurði yðar frá 18. desbr. 1877, sem báðir hrepparnir liafa áfrýjað, var Álptaneshreppur skyldaður til að endur- gjalda Grímsnesshreppi það, sem á árunum 1876—77 eptir rjettura roikningi hafði verið lagt með tjeðum þurfamanni og að annast hann eptirleiðis. Ingimundur sá, er hjer rœðir um, var fœddur í Grímsneshreppi 1790, og bjó þar þangað til í fardögum 1839, þá sleit hann samvistum við konu sína og fiuttist með einu barni þeirra suður á Álptanes, og hefir hann fyrir rjetti skýrt frá, að hann þar eptir hafi dvalið á 2 heimilum í Álptancsshroppi 19 ár samfleitt sem sjómaðnr «■ sjálfs sín», haft þar eigur sínar, róið á vortíðunum on á sumrin farið í kaupavinnu optast austur í Biskupstungur. Af hálfu Álptanesshrepps hefur því vcrið haldið fram, að jiossi dvöl Ingimundar í Álptanesshroppi væri ónóg fil að gjöra liann [>ar sveitlægan, því hús- bœndur þeir, cr liann dvaldi hjá, hafi álitið, að hann ætti heirnili fyrir austan, og þar að auki hafi hann ekki á þessum árum goldið neitt til svcitar, kirkju njo prests í Álptaness- hroppi,sömuleiðis sje hans hvergi gctiðí húsvifjunarbókum þarísveit, og loksins hafi hann aldrei útvcgað sjerþar lausamennskuleylinjohúsmennskuleyíi. Iín hjer við or að athuga, að áður en tilslc. 26. maí 1865 náði lagagildi, var ólögleg húsmennska ckki því til fyrirstöðu, að maður áynni sjer sveit með samfleyttri dvöl í einhvorjum hreppi, og þar að auki virðist Ingimundur fremur að hafa verið lausamaður en húsmaður þau 19 ár, er hann dvaldi í hreppnum; en oröin «búfastur eða vistfastur» í 6. gr. reglugjöröar 8. janúar 1834 varna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.