Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 96

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 96
1881 84 110 okki var talið í tekjudálki 5 kr. 41 a., sem í reikningnum í'yrir 1870 er talið í eptirstöðvum \ið árslok, og var því úrskurðað, að reikningshaldara bæri að gjöra grein fyrir þessu gjaldi. 8. Amtsráðið ákvað, að forseti skyldi lilutast til um, að liinir eim vantandi sýslu- sjóðsreikningar frá ísafjarðarsýslu fyrir 1879 og 1880, og frá Mýra og Dalasýslum fyrir 1880 yrðu sendir án lengri undandráttar til forseta. 9. Hreppsnefndarmenn í Helgafellssveit höfðu kvartað yiir því, að sýslunofndin í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu hefði ákveðið, að vegarkaiii frá aðalveginum í Stykkishólmi upp að liúsi prófastsins skyldi vera hreppsvegur, en anatsráðið fann ekki ástœðu til að fella þessa ákvörðun sýslunefndarinnar úr gildi. 10. Sýslunefndin í Strandasýslu hafði farið þess á leit, að amtsráðið vildi hlutast til um, að fjallvegurinn yfir Steingrímsfjarðariieiði yrði sem fyrst endurbœttur. Amts- ráðið vildi mæla fram með þessari beiðni, einkum að vegurinn yrði sem allra fyrst varðaður til að afstýra hættu á vetrardag. Jafnframt vildi ráðið benda á, að hrýna nauðsyn bæri til, að fjallvegurinn yfir IJorskaijarðarheiði verði sem fyrst cndur- bœttur, og að hinum byrjuðu vegabótum á Bröttubrekku, Laxárdalsheiði og Hauka- dalsskarði einnig verði áfram haldið, eptir því sem efnin loyfa. 11. Amtsráðið veitti forseta heimild til eptir atvikum að veita kvennaskólanum í lteykjavík fyrir árið 1882 sama styrk úr jafnaðarsjóði og skóla þessum var ætlaður fyrir hvort af' árunum 1880 og. 1881. 12. Amtsráðið yfirfór útskriptir úr gjörðabókum sýslunefndanna: a. í Mýrasýslu frá fundi 8. septbr. 1880. b. í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu f'rá fundi 20.—22. apríl 1881. c. í Dalasýslu frá fundi 25. nóv. 1880. d. í Barðastrandarsýslu frá fundum 27. sept. 1880 og 2. og 3. maí 1881. e. í Strandasýslu frá fundi 8.—10. apríl 1881. f. í ísafjarðarsýslu frá fundurn 5.-6. apríl og 17. maí 1881. Með tilliti til þess, að sjá má af útskriptum af' gjörðabókum sýslunefndanna í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og í Barðastrandarsýslu, að nefndirnár hafa skuldbundið sýslusjóðina til að greiða um langan tíma gjald til fyrirhugaðs gagn- frœðaskóla í vesturamtinu, ákvað amtsráðið, að tilkynna skyldi grcindum sýslu- nefndum, aö þær eptir 43. gr., sbr. 26. gr. sveitarstjórnarlaganna, ekki liafi heimild til að leggja slíka skuldbindingu á sýslusjóðina án samþykkis amtsráðsins. Að öðru leyti fann amtsráðið ekki ástœðu til að gjöra afhugasemdir við nefndar út- skriptir. 13. Hroppsnefndin í Eyrarhreppi í ísafjarðarsýslu liafði f'arið þess á foit, að hlutazt verði til um, að alfaravogurinn veröi lagður yfir laudareign Isafjarðar kaupstaðar á hontugum stað milli þeirra parta hreppsins, sem liggja að kaupstaðarlóðinni. Amtsráðið ákvað, að leita um þctta málefni álits hlutaðeigandi sýslunefndar. (Framhald). HEIÐURSGJAFIR. Hinn 16. septbr. voru af vöxtum styrktarsjóðs Cliristians konungs liins níunda í minningu þúsundárahátíðarinnar veitiar possar heiðursgjaíir fyrir framrtrskarandi jarða- og húsabœtur: 1. Jóni Runólfssyni á Yatnshömrum í Borgarfjarðarsýslu................160kr. 2. Vilhjálmi Bjarnarsyni á Iiaupangri í Eyjafjarðarsýslu .... 160 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.