Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 84

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1881, Blaðsíða 84
1881 72 86 unnu að því að brjóta laxakisturnar 25. júlí 1879, er þetta var borið upp fyrir honum 30. júlí. á undan, og aðrar aðfarir lians gagnvart lagabrotum þoim, sem fram eru komin. Eins og þóknanlega má sjá á umboðsskjalinu, hefir ráðgjafinn verið á sama máli og þjer um það, að engin ástœða sje tii að fallast á tillögur hins skipaða rann- sóknardómara um, að sleppa því að höfða opinbert mál út af því, að kisturnar voru 25. júlí 1879 brotnar af oddvitum Iireppsnefndanna í Seltjarnarness- og Mosfellshrepp- um ásamt 29 öðrum mönnum, sem þar áttu -og heima. Að því lo.yti sem tillögurnar lutu að því, að tjoð kistubrot hafi farið fram á degi og opinberlega, og aö því þeim, sem fyrir skaðanum varð, liafi verið innanhandar að fylgja frám rjetti sínum sjálfur með lögum og dómi, vil jeg geta þess, að með ákæruákvörðuninni í 298. gr. hegn- ingarlaganna, er ekki gjört mikið úr þessu atriöi; aptur á móti er ákæra af hcndi hins opinbera skipuð, ef brotið hefir verið á móti ákvörðunum um lögreglu eða almennum friði liefir verið raskað. þ>að virðist mega scgja, að Iiiö síðara liafi átt sjer stað, þar scm hin ítrekuðu og yfirgripsmiklu brot á laxakistum Thomsens kau]>manns virðast liafa raskað friðliolgi eignar hans og atvinnu. fegar nú hjer við bœtist, að sú heimildarlausa burttaka á laxakistunum, er hjer rœðir um, virðist frá öðru sjónarmiði að innihalda brot gegn 108. grein hegningarlaganna, sem sætir opinberri ákæru, hefir hið konunglega umboðsskjal verið látið ná til manna þeirra, er liafa veriö riðnir við þetta brot, að svo miklu leyti, sem þeir hafa ekki unað við dóm þann, sem áður var upp kveðinn í málinu fyrir hjeraðsrjetti, og að svo miklu leyti sem hluttekniug þeirra i misferli þessu hefir vcrið skýrð í dómseptirriti, er ráðgjafanum hefir áður verið sent, cða í prófs- eptirritinu. En ef svo skyldi fara, eptir að búið er að grafast meir fyrir þetta mál, annað- hvort með tilliti til kistubrots þessa eða annara brota, sem hjer að lúta á hinum optnefndu laxakistum, að ástœða skyldi virðast til að gjöra umboðsskjalið yfirgripsmcira, svo að það næði til fieiri atriða en þar eru tekin fram, gcf jeg yður hjer moð heimild til fyrir hönd ráðgjafans nd mandatum að voita hið yfirgripsmeira umboð». Jafnframt því að tjá yður, herra amtmaður, hið framanskráða til þóknanlegrar loiðbeiningar og ráðstafanar, læt jeg fylgja bið ofánnofnda konunglega umboðsskjal. — Brjef landlhöfðingja tii nmtmannshiK i///r sniínr- oi/ resturnintfaniiiun um fje 3. ágúst. ^ eflingar húnaði. — Samkvæmt Iillögúm amtsráðs suðurumdœmisins samþykkist hjer með, að suðurumdœmið fái 3533 kr. 33 a. af fje því, er með 10. gr. ('. 4. fjár- laganna cr veitt til eflingar búnaði fyrir árið 1881. Af þessu fje hefir þegar verið ráðstafað 300 kr. Af þeim.............................................. . 32.33 kr. 33 a., som þá eru eptir, samþykkist að lagðar verði 1. búnaðarfjelagi suðurumdœmisins............................ 1500 kr. 2. til að borga með eptirstöðvar af launum búfrœðings Ólafs Ólafssonar .......................................... 700 - 3. til ýmiss kostnaðar við tilraunir t.il að varna útbreiðslu sandfoks í Skaptafellsýslu................................. 535 — 4. Jóni Gunnlaugssyni til að nema þilskipasmíði erlendis 150 2885 »- Eru þá eptir......................................................." j 34,8 — 33 ^ og mun ítarlegri ákvörðun um, hvernig þossu fje skuli varið, verða gjörð síðar raeir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.