Fréttablaðið - 24.11.2016, Síða 34

Fréttablaðið - 24.11.2016, Síða 34
Þeir sem hafa ekki heyrt um leik- konuna Haley Bennett ættu að leggja nafn hennar á minn- ið því hún er sú sem talin er verða næsta stór- stjarna í Hollywood. Þrátt fyrir að hafa unnið í kvikmynda- borginni lengi og komið fram í fjölda mynda frá því hún birtist fyrst, þá nítján ára gömul, í mynd- inni Music and Lyrics með Hugh Grant árið 2007 hefur hún ekki verið áberandi fyrr en núna. Haley hefur að und- anförnu vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í myndun- um The Girl on the Train og The Magnifi- cent Seven og í gær var mynd Warrens Beatty, Rules Don‘t Apply, frumsýnd í Banda- ríkj- unum en þar er Haley nefnd sem e i n a f stjörnum myndar- innar. Haley hefur mik- inn áhuga á tísku og fylgist  vel með í þeim málum. Hún hefur verið fasta- gestur á helstu tísku- sýningum undanfarinna ára og hefur aðgang að frægum hönnuðum sem aðrar stjörnur dreymir að- eins um að klæði þær. Tískuspekúlantar leggja því til að þeir sem vilja fylgjast með tískunni fylgist með Haley Bennett, hún sé rís- andi stjarna – á hraðri uppleið. Rísandi stjaRna Haley Bennett er sú leikkona sem fólk ætti að fylgjast með á næstunni. Hún er á góðri leið með verða sú sem umræðan snýst um. Í gær var frumsýnd enn ein myndin með Bennett í stóru hlutverki. Í fallegum kjól með gamal- dags ívafi frá Dior. Haley sagði að sér fyndist þessi kjóll frá Ralph Lauren vera svo- lítið viktorískur en hún elskar allt sem hefur gamal- dags útlit. Klædd í Dior frá toppi til táar fór leikkonan á sýningu Christian Dior á tískuvikunni í París í haust. Á sýningu Louis Vuitton – klædd í allt frá Louis Vuitton. Í vínrauðum kjól frá Rodarte. Svolítið spænsk áhrif í þessum. NORDICPHOTOS/GETTY Eins og drottning klædd í gylltan kjól beint af pöll- unum af sýningu Valentinos. Netverslun á tiskuhus.is BLACK FRIDAY 30% afsláttur af völdum vörum (gildir til 26/11) Holtasmára 1 (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5465 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Síðar peysur með glitþræði Peysa kr. 13.900.- Buxnaleggings kr. 6.900.- FYRSTI VINNINGUR ER ÓTRÚLEG ÆVINTÝRAFERÐ FYRIR TVO TIL TÆLANDS AÐ HEILDARVERÐMÆTI 658.000 KR. Dregið föstudaginn 16. desember ÁSKRIFENDA LOTTERÍ 3X Tælandsferð fyrir 2 Tryggðu þér áskrift á 365.is eða í síma 1817 og þú ert komin/n í pottinn! Gildir fyrir alla sjónvarpspakkaáskrifendur í nóvember og desember 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ I ∙ l í F s s T í l l 2 4 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 9 -8 7 2 8 1 B 6 9 -8 5 E C 1 B 6 9 -8 4 B 0 1 B 6 9 -8 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.