Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2016, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 24.11.2016, Qupperneq 34
Þeir sem hafa ekki heyrt um leik- konuna Haley Bennett ættu að leggja nafn hennar á minn- ið því hún er sú sem talin er verða næsta stór- stjarna í Hollywood. Þrátt fyrir að hafa unnið í kvikmynda- borginni lengi og komið fram í fjölda mynda frá því hún birtist fyrst, þá nítján ára gömul, í mynd- inni Music and Lyrics með Hugh Grant árið 2007 hefur hún ekki verið áberandi fyrr en núna. Haley hefur að und- anförnu vakið mikla athygli fyrir hlutverk sitt í myndun- um The Girl on the Train og The Magnifi- cent Seven og í gær var mynd Warrens Beatty, Rules Don‘t Apply, frumsýnd í Banda- ríkj- unum en þar er Haley nefnd sem e i n a f stjörnum myndar- innar. Haley hefur mik- inn áhuga á tísku og fylgist  vel með í þeim málum. Hún hefur verið fasta- gestur á helstu tísku- sýningum undanfarinna ára og hefur aðgang að frægum hönnuðum sem aðrar stjörnur dreymir að- eins um að klæði þær. Tískuspekúlantar leggja því til að þeir sem vilja fylgjast með tískunni fylgist með Haley Bennett, hún sé rís- andi stjarna – á hraðri uppleið. Rísandi stjaRna Haley Bennett er sú leikkona sem fólk ætti að fylgjast með á næstunni. Hún er á góðri leið með verða sú sem umræðan snýst um. Í gær var frumsýnd enn ein myndin með Bennett í stóru hlutverki. Í fallegum kjól með gamal- dags ívafi frá Dior. Haley sagði að sér fyndist þessi kjóll frá Ralph Lauren vera svo- lítið viktorískur en hún elskar allt sem hefur gamal- dags útlit. Klædd í Dior frá toppi til táar fór leikkonan á sýningu Christian Dior á tískuvikunni í París í haust. Á sýningu Louis Vuitton – klædd í allt frá Louis Vuitton. Í vínrauðum kjól frá Rodarte. Svolítið spænsk áhrif í þessum. NORDICPHOTOS/GETTY Eins og drottning klædd í gylltan kjól beint af pöll- unum af sýningu Valentinos. Netverslun á tiskuhus.is BLACK FRIDAY 30% afsláttur af völdum vörum (gildir til 26/11) Holtasmára 1 (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5465 Bæjarlind 6 • S. 554 7030 Við erum á Facebook Síðar peysur með glitþræði Peysa kr. 13.900.- Buxnaleggings kr. 6.900.- FYRSTI VINNINGUR ER ÓTRÚLEG ÆVINTÝRAFERÐ FYRIR TVO TIL TÆLANDS AÐ HEILDARVERÐMÆTI 658.000 KR. Dregið föstudaginn 16. desember ÁSKRIFENDA LOTTERÍ 3X Tælandsferð fyrir 2 Tryggðu þér áskrift á 365.is eða í síma 1817 og þú ert komin/n í pottinn! Gildir fyrir alla sjónvarpspakkaáskrifendur í nóvember og desember 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 6 F I m m T U D A G U r6 F ó l k ∙ k y n n I n G A r b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ I ∙ l í F s s T í l l 2 4 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :5 9 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 6 9 -8 7 2 8 1 B 6 9 -8 5 E C 1 B 6 9 -8 4 B 0 1 B 6 9 -8 3 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.