Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.09.2016, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 29.09.2016, Qupperneq 35
Anthony Vaccarello, nýjum hönn- uði Saint Laurent, þótti takast vel upp á sinni fyrstu tískusýningu fyrir merkið á tískuvikunni í París í vikunni þar sem sýnd voru föt fyrir sumarið 2017. Þessi belgísk- ítalski hönnuður þurfti að sanna sig enda kemur hann í kjölfar fjögurra ára velgengni Hedi Slim- ane sem þótti koma hinu klassíska tískumerki aftur á kortið. Vaccarello tók þann pólinn í hæðina að líta til baka á tískusýn- ingunni á þriðjudaginn. Þannig tók á móti gestum stórt neonskilti með lógói Yves Saint Laurent sem var upphaflega hannað snemma á sjö- unda áratugnum. Öll línan einkenndist af hinu goðsagnakennda lógói en það sást á skóm, eyrnalokkum og sokka- buxum fyrirsætanna. Hönnunin byggði einnig á fötum eftir Yves Saint Laurent sjálfan frá níunda áratugnum og þótti kynþokk- inn svífa yfir vötnum. Svarti lit- urinn var áberandi svo og leður. Vaccarello sagði eftir sýninguna að hann hefði fengið innblástur af „hugmyndinni um Saint Laurent“. Kynþokki frá Saint Laurent „Fyrirsætubransinn er líklega sá eini í heiminum þar sem karlar fá minna borgað en konur,“ segir Elizabeth Rose, umboðsmaður karlfyrirsæta hjá Premier models, í viðtali við BBC Newsbeat. Premier models er þekkt fyrir að hafa komið ofurfyrirsætun- um Naomi Campbell og Cindy Craw- ford á kortið. Talið er að karlfyrirsætur þéni um 75 prósentum minna en kvenfyrir- sætur. Sem dæmi má nefna hæst- launuðu fyrirsætu heims, Gisele Bündchen. Samkvæmt Forbes þén- aði hún 34 milljónir punda á síðasta ári. Til samanburðar er talið að hæst- launaða karlfyrirsætan, Sean O'Pry, hafi fengið 1,15 milljónir punda. „Topp tíu kvenfyrirsæturnar þéna milljónir punda, en aðeins þrír launa- hæstu karlarnir þéna yfir milljón,“ segir Rose. Þrátt fyrir þennan launamun eiga konurnar oft erfitt uppdráttar vegna aldursfordóma. Ferill þeirra er því iðulega styttri en karlanna. Rose bendir á að launahæstu karlarnir séu yfirleitt á fertugsaldri en kvenfyrir- sætur þykja orðnar gamlar á þeim aldri. Karlar þéna minna en vinna lengur Þessi glæsilegi kaupauki* fylgir ef keyptar eru vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900 krónur dagana 29. september – 5. október. Kaupaukinn þinn í Sigurboganum Take it Away Makeup Remover – farðahreinsi, 30ml Advanced Night Repair Eye – alhliða augngel, 5ml Advanced Night Repair – viðgerðadropa, 7ml Resilience Lift Night – næturkrem, 15ml Sumptuous Extreme Mascara – svartan mascara, 2.8ml Pure Color Lipstick – varalit, fulla stærð, litur candy Modern Muse Body Lotion – líkamskrem með ilmi, 30ml Fallega snyrtibuddu *á meðan birgðir endast Kaupaukinn inniheldur: 20% afsláttur af Estée Laudervörum fimmtudag, föstudag og laugardag Laugavegi 80 - sími 561 1330 SIGURBOGINN S SSNYRTI­ OG TÍ KUVÖRUVER LUN F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 9F i M M T U D a g U r 2 9 . s e p T e M b e r 2 0 1 6 F ó l k ∙ k y n i n g a r b l a ð ∙ T í s k a 2 9 -0 9 -2 0 1 6 0 4 :4 2 F B 0 6 4 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A B A -6 C D 4 1 A B A -6 B 9 8 1 A B A -6 A 5 C 1 A B A -6 9 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 6 4 s _ 2 8 _ 9 _ 2 0 1 6 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.