Fréttablaðið - 19.10.2016, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 19.10.2016, Blaðsíða 18
Í dag 18.15 Meistarad.-Messan Sport 18.40 Barcelona - Man. City Sport2 18.40 Arsenal - Ludogorets Sport3 18.40 PSG - Basel Sport4 18.40 Bayern - PSV Sport5 20.45 Meistaramörkin Sport 02.30 CIMB Classic Golfstöðin 19.15 Grindavík - Njarðvík Röstin 19.15 Keflavík - Skallagr. TM-höllin 19.15 Stjarnan - Valur TM-höllin 19.15 Haukar - Snæfell Schenkerh. í bann vegna ummæla einar Jónsson, þjálfari Stjörn- unnar, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann fyrir ummæli sem hann lét hafa eftir sér í viðtali á vísi í síðustu viku. í ofangreindu viðtali gagnrýndi einar störf dómaranna í leik Stjörnunnar og aftureldingar um þarsíðustu helgi en eftir þann leik fékk hann að líta rauða spjaldið. einar var dæmdur í eins leiks bann vegna þess í síðustu viku. Segir í úrskurði aganefndar HSí sem birtur var í dag að einar hafi með ummælum sínum vegið að „heiðarleika og hlutleysi dómara þó hann hafi ekki sagt það berum orðum“. enn fremur segir að ummæli einars á vefmiðlunum vísi og fimmeinn.is teljist til skaða fyrir handknattleik á landinu. einar verður því í leik- banni þegar Stjarn- an mætir Haukum í Tm-Höllinni á fimmtudagskvöld. Nýtt Öskubuskuævintýri í uppsiglingu hjá Leicester City? Leicester City er með fullt hús í Meistaradeildinni þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Englandsmeistararnir halda áfram að koma á óvart. Markvörður þeirra, Kasper Schmeichel, fagnar hér í leikslok en hann kom liðinu til bjargar undir lokin með rosalegri markvörslu. FréttABLAðIð/Getty Nýjast Fótbolti „Ég var búinn að heyra af áhuga FH en þegar haft var samband var þetta fljótt að gerast,“ segir veigar Páll gunnarsson við Fréttablaðið, en framherjinn þrautreyndi samdi við íslandsmeistarana til eins árs á blaðamannafundi í Kaplakrika í gær. veigar kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Stjörnunni þar sem hann hefur spilað eftir endurkomuna á klakann fyrir fjórum árum. veigar, sem verður 37 ára gamall á næsta ári, er búinn að spila meistara- flokksbolta í 20 ár og á að baki tvo íslandmeistaratitla með KR og Stjörn- unni og einn noregsmeistaratitil með Stabæk, en hann er talinn einn af bestu erlendu leikmönnunum sem hafa spilað í norsku úrvalsdeildinni. „Ég er stoltur og ánægður yfir að FH sýndi mér áhuga og ég mun gera allt hvað ég get til að FH haldi því striki sem félagið hefur verið á undanfarin ár,“ segir veigar Páll en FH varð meistari annað árið í röð á nýliðnu tímabili og í áttunda sinn á síðustu þrettán árum. Það hefur aldrei endað neðar en í öðru sæti á þessu tímabili. Illa nýttur í Garðabænum? veigar Páll átti ekki fast sæti í Stjörnu- liðinu á síðustu leiktíð og langt frá því. Fyrrverandi landsliðsmaðurinn byrjaði aðeins þrjá leiki af þeim 17 sem hann spilaði á síðustu leiktíð en skoraði engu að síður fimm mörk og var eini leikmaðurinn í deildinni sem skoraði mark á minna en 90 mínútna fresti. veigar skoraði „ekki nema“ í þremur leikjum (tvær tvennur) sem sýnir kannski svart á hvítu hversu fáar mínútur hann fékk hjá uppeldisfélag- inu í garðabænum sem hann vann íslandsmeistaratitilinn með fyrir tveimur árum. „Ég viðurkenni það, að ég var alls ekki sáttur við spiltímann hjá Stjörn- unni. líklegt er að þetta hefði ekkert breyst á næstu leiktíð og í raun er líklegra að þetta hefði versnað. mér gekk vel í þeim leikjum sem ég spilaði og það var glæsilegur árangur fyrir Stjörnuna að ná öðru sæti en ég vildi spila meira. Hópurinn er samt sterkur og það er þjálfarinn sem ræður,“ segir veigar Páll sem telur sig geta gefið mikið af sér til íslandsmeistaraliðsins á næstu leiktíð. „eins og mér leið á síðustu leiktíð finnst mér ég eiga eitt mjög gott ár eftir. við fáum gott undirbúnings- tímabil og ég þarf bara að koma mér í gott form. Ég kann fótboltann alveg í hausnum en ég þarf bara að vera í góðu formi þannig ég geti skilað því sem býr í hausnum niður í lappirnar,“ segir veigar Páll gunnarsson. Á að hjálpa til við mörkin veigar Páll er fyrsti leikmaðurinn sem FH fær til sín eftir að tímabilinu lauk en áður var félagið búið að semja við Steven lennon sem spilar Tel mig eiga eitt gott ár eftir Veigar Páll Gunnarsson samdi við Íslandsmeistara Stjörnunnar til eins árs í gær. Framherjinn, sem verður 37 ára á næstu leiktíð, var ósáttur við spiltímann í Garðabænum. Tölfræðin sýnir að hann á mikið eftir. Meistaradeild Evrópu, riðlakeppni E-riðill CSKA - Monaco 1-1 1-0 Lacina Traore (34.), 1-1 Bernardo Silva (87.). Leverkusen - tottenham 0-0 Staðan: Monaco 5, Tottenham 4, Lever- kusen 3, CSKA Moskva 2. F-riðill real Madrid - Legia V. 5-1 1-0 Gareth Bale (16.), 2-0 Marcelo (20.), 2-1 Miroslav Radovic, víti (22.), 3-1 Marco Asensio (37.), 4-1 Lucas Vazquez (68.), 5-1 Alvaro Morata (85.). Sporting - Dortmund 1-2 0-1 Pierre-Emerick Augameyang (10.), 0-2 Julian Weigl (43.), 1-2 Bruno Cesar (67.). Staðan: Real Madrid 7, Dortmund 7, Sporting 3, Legia Varsjá 0. G-riðill Leicester - FCK 1-0 1-0 Riyad Mahrez (40.). Club Brugge - Porto 1-2 1-0 Jelle Vossen (12.), 1-1 Miguel Layun (68.), 1-2 Andre Silva (90.). Staðan: Leicester 9, FC Kaupmannahöfn 4, Porto 4, Club Brugge 0. H-riðill D. Zagreb - Sevilla 0-1 0-1 Samir Nasri (37.). Lyon - Juventus 0-1 0-1 Juan Cuadrado (76.) rautt: Mario Lemina, Juventus (54.) Staðan: Juventus 7, Sevilla 7, Lyon 3, Di- namo Zagreb 0. oft sömu stöðu o g g a r ð b æ - ingurinn fyrir aftan fremsta mann. auk þess að spila með liðinu mun veigar þjálfa í afreksskóla FH en Hafnarfjarðarliðið virðist ætla honum Skorar þegar hann spilar Veigar Páll Gunnarsson var eini leikmaður- inn sem skoraði á minna en 90 mínútna fresti í sumar, en hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum. ✿ Fæstar mínútur milli marka í Pepsi-deild karla 2016 Leikmenn með 3 mörk + 1 Veigar Páll Gunnarsson Stjörnunni 84,0 2 Atli Viðar björnsson FH 101,7 3 Kristinn Freyr Sigurðsson Val 136,0 4 Garðar Gunnlaugsson ÍA 141,1 5 óttar Magnús Karlsson Víkingi 164,9 6 Árni Vilhjálmsson Breiðabliki 170,8 stóra hluti á næstu árum jafnt innan sem utan vallar. „Fyrst og fremst er hann frábær fótboltamaður. Það vita allir að veigar er frábær í fótbolta en hins vegar er hann líka mjög sterkur og stór karakter þannig að hann mun hjálpa okkur á fleiri stöðum en bara á fótboltavellinum,“ segir Ólafur Páll Snorrason, aðstoðarþjálfari FH. FH-liðið skoraði aðeins 32 mörk á síðustu leiktíð, næstminnst af efstu fimm liðunum, en sóknar leikurinn reyndist meisturun- um erfiður í sumar þó það kæmi á end- anum ekki að sök. „við eigum eftir að sjá hvort einhverjir yfirgefi FH-liðið og hvort við þurfum þá að styrkja þann hluta l e i k m a n n a - hópsins. við erum með skýra sýn á það sem við ætlum að reyna að vinna í þennan v e t u r i n n og eitt af því er að skora fleiri mörk. Það er líka ein af þeim ástæðum að veigar er mættur,“ segir Ó l a f u r P á l l S n o r r a s o n . tomas@365.is Ég kann fótboltann alveg í hausnum en ég þarf bara að vera í góðu formi þannig ég geti skilað því sem býr í hausnum niður í lappirnar. Veigar Páll Gunnarsson 1 9 . o K t ó b E r 2 0 1 6 M i Ð V i K U D A G U r18 S P o r t ∙ F r É t t A b l A Ð i Ð sport 1 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A F B -9 6 2 C 1 A F B -9 4 F 0 1 A F B -9 3 B 4 1 A F B -9 2 7 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.