Fréttablaðið - 19.10.2016, Qupperneq 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Margir greinast með lífsógnandi sjúk-dóm allt of snemma á æviferlinum. Þegar slíkt hendir upplifir
fólk sorg, söknuð eftir því sem var,
kvíða og vanmátt. Margir upplifa
þegar þeir fá ógnandi sjúkdóms-
greiningu að þeir séu sviptir sjálf-
ræði, ekki ólíkt því sem fólk skynjar
við ótímabært andlát ástvinar.
Skyndilega er lífið gjörbreytt án þess
að maður ráði neinu. Þá er mikil-
vægt að fá að vera við stjórnvölinn
þar sem því verður við komið, m.a. í
sjálfu lækningaferlinu.
Af reynslu minni af samskiptum
við fólk í slíkum aðstæðum sé ég
þrennt sem ekki má svipta neinn.
Það er trúin, vonin og kærleikurinn.
Þegar lífi okkar og heilsu er ögrað
reynist mörgum styrkur að eiga trú
á æðri mátt og margur kemst einmitt
til trúar í þeim aðstæðum. Þegar
faðir minn greindist með ólæknandi
sjúkdóm á besta aldri og ég fór með
honum að hitta lækni til að fá niður-
stöður greiningar þá hafði læknirinn
þann háttinn á í stað þess að ræða
ítarlega um framvindu sjúkdómsins
að hann spurði: Bolli, hvers nýtur
þú best í lífinu? Hann svaraði: Ég nýt
þess að hlusta á tónlist, fara í leik-
hús, lesa góðar bækur og vera með
fólkinu mínu. Þá horfði læknirinn
á hann með mikilli hlýju og sagði:
Gerðu mikið af þessu öllu. Ég verð
þessum lækni alltaf þakklát hvernig
hann efldi föður minn í voninni og
lífsfegurðinni í þessu þjáningarfulla
samtali.
Loks tel ég að allir sem lifa skyndi-
legt heilsuleysi hafi ríka þörf fyrir
samkennd og skapandi kærleika. Ef
samskiptavandi ríkir í fjölskyldum
er fátt brýnna en að ganga til verka
og leyfa nýrri sátt að fæðast þannig
að dagarnir sem eftir eru séu fullir
af tilgangi, því það er ein af frum-
þörfum mannsins.
Lífsógnandi
sjúkdómar
Jónu Hrannar
Bolladóttur
Bakþankar
䐀最甀渀
猀琀攀渀搀甀爀 洀攀
猀樀洀渀渀甀洀℀
*Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
KANADA
*
Nóvember–desember 2016
MONTRÉAL
TORONTO f rá
15.999 kr.
FYRIR JÓL AINNKAUPIN
FLJÚGÐU VESTUR Í VETUR
Fjörugt næturlíf og mögnuð matarmenning gera Montréal að einni mest
spennandi borg Norður–Ameríku og hin töfrandi Toronto kemur öllum á óvart.
Fljúgðu með WOW air og leyfðu Kanada að koma þér í jólaskap.
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
1
9
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:3
4
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
F
B
-8
7
5
C
1
A
F
B
-8
6
2
0
1
A
F
B
-8
4
E
4
1
A
F
B
-8
3
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
8
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K