Fréttablaðið - 19.10.2016, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 19.10.2016, Blaðsíða 54
Leikhús Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti HHHHH Rodrigo García Þjóðleikhúsið í samstarfi við ST/una Sýningarstaður: Kúlan Leikstjóri: Una Þorleifsdóttir Leikari: Stefán Hallur Stefánsson Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson Tónlist: Oddur Júlíusson Hönnun og þýðing: ST/una Einleikurinn Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöf- ulsins fáviti eftir argentínska sviðs- listamanninn Rodrigo García var frumsýnt í Kúlunni síðastliðinn laug- ardag. Sýningin er samstarfsverkefni sviðslistahópsins ST/una, sem leikar- inn Stefán Hallur Stefánsson og leik- stjórinn Una Þorleifsdóttir stofnuðu á liðnu vori, og Þjóðleikhússins. Kúlan er prýðilegur vettvangur fyrir tilraunastarfsemi þar sem hugmyndir eru prufaðar, ungu fólki gefið tækifæri til að spreyta sig í sinni listsköpun og samtíma- verk sýnd íslenskum áhorfendum. Vonandi er sýningin einungis fyrsta og erfiðasta skrefið í átt að betri nýtingu á þessu rými því ekki var útkoman til eftirbreytni. Stefán Hallur leikur ónefndan íslenskan mann sem er að nálgast fertugt. Hann berst við þunglyndi og algjöra uppgjöf í hinum kapítal- íska heimi. Í örvilnun sinni ákveður hann að taka aleiguna, rúmlega sex hundruð þúsund, út úr banka og fara með ungu drengina sína tvo, sem gætu verið ímyndun, á Prado lista- safnið í Madríd. Þessum peningum ætlar hann að eyða í eiturlyf, áfengi, leigubíla, innbakaðar kjötlokur og heimspekinginn Peter Sloterdijk. Sviðsetningin er með eindæmum hófsöm. Fyrir utan reykinn sem fyllir salinn í byrjun þá er sviðið algjörlega tómt fyrir utan hljóð- nema Stefáns. Leikstjórn Unu Þor- leifsdóttur hverfist um að setja Hinn karllægi kvíði Stefán Hallur leikur ónefndan íslenskan mann sem er að nálgast fertugt. FréTTabLaðið/Ernir „Verkið Annars vegar fólk er líflegt persónugallerí, með 60 myndum af  kynlegum kvistum  sem stóðu á jaðri samfélagsins á 19. öld og í byrjun þeirrar 20,“ segir Þorlákur Einarsson hjá i8. Þar er hann að lýsa listaverki eftir Birgi Andrésson myndlistarmann (1955-2007) sem er til sýnis í Galleríi i8 í Tryggvagötu 16 fram til 28. október. Þetta eru myndir sem Birgir gróf upp hér og þar og stækkaði, ljós- myndir, póstkort og í nokkrum til- vikum teikningar af  Íslendingum sem voru utangarðs í þjóðfélag- inu. Þetta voru  flakkarar og  sér- vitringar, mismiklir gæfumenn en margir þekktir meðal samferða- manna,“ segir Þorlákur og vitnar í Sigurð Gylfa Magnússon sagnfræð- ing sem benti á að flækingar hafi, ásamt skáldum og stjórnmálamönn- um, verið  fræga fólkið á Íslandi á sinni tíð. En eru myndirnar merktar? Já, það er hægt að lesa nöfn allra á myndunum sjálfum, eða þau nöfn sem menn gengust við  á sínum tíma sem oft voru gælunöfn.“ Upphaflega var þetta verk, Annars vegar fólk,  sýnt 1991. Það kom síðast fyrir sjónir manna Flakkarar og sérvitringar í Galleríi i8 Drauma-Jói og Davíð fróði, Ástar- Brandur og Jóhann beri eru meðal  kynlegra kvista  í verki Birgis heitins Andréssonar Annars vegar fólk sem sýnt er þessa dagana í Galleríi i8. árið 2006 þegar það var á stórri heildarsýningu á verkum Birgis, meðan hann var enn á lífi, að sögn Þorláks. Hann áréttar að verkið verði ekki uppi nema tíu daga. „Það er hluti sýningarinnar 4 Parts Divid- ed sem er fjórlaga og hvert verk er sýnt í tíu daga,“ útskýrir hann. Birgir Andrésson var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum árið PARALYMPIC-DAGURINN ER KYNNINGARDAGUR Á ÍÞRÓTTUM FATLAÐRA Á ÍSLANDI. PARALYMPICS ER STÆRSTA ÍÞRÓTTAMÓT FATLAÐRA AFREKSMANNA Í HEIMINUM. FÓLK MEÐ FÖTLUN ER SÉRSTAKLEGA HVATT TIL AÐ MÆTA OG KYNNA SÉR ÍÞRÓTTAFLÓRUNA. BOCCIA, BORÐTENNIS, BOGFIMI, FRJÁLSAR, LYFTINGAR, SUND, HJÓLASTÓLAKÖRFUBOLTI OG MARGT MARGT FLEIRA. STÓRSKEMMTILEGUR KYNNINGARDAGUR Á ÍÞRÓTTUM FATLAÐRA. LAUGARDAGINN 22. OKTÓBER NK. FRÁ KL. 14:00-16:00 FRJÁLSÍÞRÓTTAHÖLLIN Í LAUGARDAL SVEPPI TEKUR Á MÓTI GESTUM OG SKORAR Á ALLA SEM ÞORA Í ÍÞRÓTTAKEPPNI 1 9 . o k t ó b e R 2 0 1 6 M i Ð V i k U D A G U R26 M e n n i n G ∙ F R É t t A b L A Ð i Ð menning Ein af myndunum á sýningunni annars vegar fólk er af Gústa guðsmanni. FréTTabLaðið/STEFán 1 9 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 4 F B 0 6 4 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A F B -B 3 C C 1 A F B -B 2 9 0 1 A F B -B 1 5 4 1 A F B -B 0 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 6 4 s _ 1 8 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.