Fréttablaðið - 12.10.2016, Síða 9

Fréttablaðið - 12.10.2016, Síða 9
Forvarnardagurinn hefur verið haldinn frá árinu 2006 að frumkvæði Actavis og forseta Íslands, í samstarfi við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskólann í Reykjavík og Rannsóknir og greiningu. Actavis hefur verið bakhjarl Forvarnardagsins frá upphafi. rAtAR ÞÚ tIL bEsSaStAÐA? FORVARNARDAGURINN 12. OKTÓBER Ungt fólk fætt árin 1999–2002 getur tekið þátt í netratleik með því að svara nokkrum vel völdum spurningum sem tengjast aðildarfélögum Forvarnardagsins. Í verðlaun eru sex gjafabréf frá 66°Norður að verðmæti 50.000 kr. hvert, sem forseti Íslands afhendir sigurvegurum við athöfn á Bessastöðum. Ratleikinn má nálgast á www.forvarnardagur.is Rannsóknir sýna að samvera er ein besta forvörnin gegn vímuefnanotkun – ásamt þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi og því að fresta því að hefja neyslu áfengis sem lengst. Hvert ár skiptir þar máli. ? ?? MEIRI SAMVERA / ÞÁT T TAKA Í ÍÞRÓT TA OG ÆSKULÝÐSSTARFI / AUKIN FORVÖRN H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA / 1 6- 29 33 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 3 -E 9 6 4 1 A E 3 -E 8 2 8 1 A E 3 -E 6 E C 1 A E 3 -E 5 B 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.