Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 12.10.2016, Blaðsíða 32
Konur úti á landi mæta betur Allar konur á aldrinum 40-69 ára fá boð um að mæta á tveggja ára fresti í rönt- genmynd af brjóstum. Konur eru misdug- legar að mæta í brjósta- myndatöku eftir land- svæðum. Hér er listi yfir mætingu eftir land- svæðum fyrir árið 2015 og miðað er við mætingu kvenna á þriggja ára fresti. Besta mætingin eftir landshlutum Siglufjörður 86% Ólafsfjörður 85% Húsavík 85% Stöðvarfjörður 83% Stykkishólmur 81% Sauðárkrókur 81% Egilsstaðir 81% Ísafjörður 80% Versta mætingin eftir landshlutum Póstnúmer 101 58% Póstnúmer 150 58% Reykjanesbær 57% Grindavík 57% Póstnúmer 116 56% Póstnúmer 111 55% Vík Í Mýrdal 54% Raufarhöfn 47% Helstu einkenni brjóstakrabbameinsOrsakir Ekki er vitað hvað veldur brjósta- krabbameini en nokkrir þættir geta aukið líkur á því: l Fjölskyldusaga l Kvenhormón l Offita l Áfengisneysla l Vaktavinna l Landfræðilegur munur algengi og lífshorfur l Að meðaltali greinast um 202 konur á ári með brjóstakrabba- mein og er meðalaldur við grein- ingu um 62 ár. l Sjúkdómur er tiltölulega sjaldgæf- ur undir fertugu en um 10 konur greinast árlega undir þeim aldri. l Konur sem eru arfberar fyrir stökkbreytingu á BRCA-geni eru líklegri til að greinast fyrir fertugt. l Karlar geta einnig fengið brjóstakrabbamein en um einn karl greinist á móti hverjum 100 konum. l Almennt gildir að því fyrr sem brjóstakrabbamein greinist, þeim mun betri eru lífshorf- ur. Í heildina hafa horfur sjúkl- inga farið batnandi og hlutfalls- leg fimm ára lifun er góð eða um 90%. Yfir 87% kvenna voru ánægðar með síðustu heimsókn sína í brjósta- myndatöku. Skipuleg leit að brjóstakrabbameini er talin lækka dánartíðni um allt að 40%. Á um 40 klukku- stunda fresti greinist kona með brjóstakrabba- mein hér á landi. BrjóstaKraBBamein Karla Og KVenna af HVerju ferðu eKKi Oftar í BrjóstamyndatöKu?* Framtaksleysi 55,3 % Fresta því alltaf / Hef ekki tíma 21,8% Finnst myndatakan of dýr 8,3% Aldur / Of ung 8,3% Vont / Óþægilegt 4,9% Finnst ólíklegt að ég fái brjóstakrabbamein 3,4% Hræðsla við að ég muni greinast 3,4% Hræðsla við geislana 3,4% Annað 17,5% lllllll af HVerju ferðu reglulega í BrjóstamyndatöKu?* Af því að ég ber ábyrgð á eigin heilsu 91,9% Finnst það skylda mín 36,0% Brjóstakrabbamein í ættinni 16,2% Einhver annar segir mér að fara 8,9% Vinkona mín greindist með brjóstakrabbamein 6,8% Annað 2,8% lllllll HVað af eftirfarandi á Best Við um þig?* Ég fer árlega í brjóstamyndatöku 4% Ég fer í brjóstamyndatöku þegar ég fæ boðunarbréf, á u.þ.b. 2 ára fresti 73% Ég fer ekki reglulega í brjóstamyndatöku 14% Ég hef aldrei farið í brjóstamyndatöku 8% *Könnunin var gerð í júní 2016 Hlutfall af öllum meinum < 1% 28,7% Meðalaldur við greiningu Meðalfjöldi látinna á ári Fjöldi á lífi í árslok 2014 65 ár 0-1 25 62 ár 40 2.848 Yfirlit 2010-2014 ú r þ jó n u st u K ö n n u n m a sK ín u l Hnútur eða fyrirferð í brjósti. l Inndregin húð eða geirvarta. l Hnútur í handarkrika. l Blóðug eða glær útferð frá geir- vörtu. l Exemlíkar breytingar á geir- vörtu eða sár sem ekki grær. l Verkir og eymsli eru afar sjaldan merki um sjúkdóminn. Ef þú hefur eitthvert ofangreindra einkenna þá ráðleggjum við þér að leita til læknis eða hjúkrunar- fræðings á Leitarstöðinni. Mikilvægt er að átta sig á að þessi einkenni geta verið af sak- lausum toga. bleikA SlAuFAn kynningarblað 12. október 20164 68% kvenna á aldrinum 40-69 ára (meðaltal) mæta í brjósta- myndatöku um allt land Staðreyndir um brjóstakrabbamein Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár. Það er eitt fárra krabbameina sem hægt er að greina á snemmstigum með skipulagðri hópleit. Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um krabbameinið. Veldu margverðlaunuð finnsk gæðadekk sem eru sérstaklega hönnuð fyrir krefjandi aðstæður norðlægra slóða ein öruggustu dekk sem völ er á ítrekað valin bestu dekkin í gæðakönnunum breitt úrval nagla-, vetrar- og heilsársdekkja eigum dekk fyrir fólksbíla, jeppa og sendibíla Skoðaðu dekkjaleitarvélina á MAX1.is MAX1 býður 20% afslátt af hágæða Nokian dekkjum og hluti söluágóða rennur til Krabbameinsfélagsins. SENDUM UM ALLT LAND Flutningur með Flytjanda 500 kr. hvert dekk Bíldshöfða 5a, Reykjavík Jafnaseli 6, Reykjavík Dalshrauni 5, Hafnarfirði (Knarrarvogi 2, Reykjavík Ath. ekki dekkjaþjónusta) Aðalnúmer: 515 7190 Opið: Virka daga kl. 8-17 Laugardaga: sjá MAX1.is Fáðu 20% afslátt af NOKIAN dekkjum og styrktu Bleiku slaufuna um leið Max1_BleikaSlaufan_3x19_20150914_END.indd 1 19.9.2016 13:34:36 1 2 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 A E 3 -B 3 1 4 1 A E 3 -B 1 D 8 1 A E 3 -B 0 9 C 1 A E 3 -A F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 0 6 4 s _ 1 1 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.