Fréttablaðið - 12.10.2016, Síða 64
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
Kristínar
Ólafsdóttur
Bakþankar
Ég er kona. Ég er með brjóst og píku og leg. Og ýmis-legt annað! T.d. hendur og
fætur. Og starfandi heila. Og í
ljósi ofantalinna þátta finn ég
sjálfa mig knúna til að leiðrétta
örlítinn misskilning.
Líkami minn er ekki útung-
unarverksmiðja. Meginhlutverk
mitt í lífinu er ekki framleiðsla á
karlkyns hvítvoðungum, tilvon-
andi snillingum framtíðarinnar.
Ég á að fá að ráða því sjálf hvort
ég sé tilbúin til þess að ganga
með og ala upp næsta Abraham
Lincoln.
Líkami minn er ekki einhvers
konar almenningseign eða tæki
til valdeflingar handa öðrum.
Enginn, alls óháð fjárhagsstöðu
og stórbokkaháttum, má snerta
eða klípa eða „grípa í“ líkams-
part í minni eigu nema ég gefi til
þess leyfi.
Líkami minn er heldur ekki
allt sem ég er, í honum kristallast
ekki það sem ég hef fram að færa.
Ég á ekki að þurfa að keppast
við að sníða líkama minn eftir
ósnertanlegum fegurðarstöðlum
og gjaldgengi mitt í samfélagi
manna á ekki að byggjast á því
hversu vel mér tekst upp.
Við erum samt alltaf að setja
fram skilgreiningar á líkömum
kvenna. Fastmótaðar skilgrein-
ingar á því hvaða líkamar eru
fallegir og hverjir ekki. Lögfestar
skilgreiningar á því hvað konur
mega gera við líkama sína og
hvað ekki. Og oft eru skilgrein-
ingasmiðirnir ekki einu sinni
konurnar sjálfar.
Við nánari umhugsun er þetta
kannski meira en örlítill mis-
skilningur. Þetta er kannski
ógeðsleg og rótgróin meinsemd.
Væri ekki kjörið að uppræta
hana?
Það sem líkami
minn er ekki
*Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. KATRÍNARTÚNI 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS
BORGIN SEM ALDREI SEFUR
NEW YORK
VERÐ FRÁ
Nóvember–desember 2016
15.999 kr.*
Tryggðu þér sæti til New York strax í dag og upplifðu gleðina og kraftinn sem
einkennir þessa stærstu borg Bandaríkjanna. Þar finnur þú líflega listasenu,
fjölbreytt mannlíf, iðandi næturlíf og auðvitað langbestu pizzu í heimi.
Við elskum New York!
STÓRA EPLIÐ HEFUR EITTHVAÐ FYRIR ALLA
OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN
Í ENGIHJALLA,
VESTURBERGI
OG ARNARBAKKA
1
2
-1
0
-2
0
1
6
0
4
:4
1
F
B
0
6
4
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
E
3
-A
9
3
4
1
A
E
3
-A
7
F
8
1
A
E
3
-A
6
B
C
1
A
E
3
-A
5
8
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
6
4
s
_
1
1
_
1
0
_
2
0
1
C
M
Y
K