Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 27
fólk kynningarblað „Ég hef verið búsett í Madríd meira og minna síðustu 20 árin. Til að byrja með var það spænsk- an sem heillaði mig en svo er Madríd bara svo sjarmerandi borg að ég hef ílengst þar,“ segir Berglind sem býr í borginni með manni sínum, Javier. Berglind útskrifaðist sem fata- hönnuður frá listaháskólanum IADE árið 2002 og stofnaði Begga Design samhliða námi sínu. Hún var farin að selja hönnun sína í fimm verslunum þegar hún ákvað að breyta til og safna sér reynslu sem hönnuður með því að starfa fyrir önnur merki. Árið 2010 opn- aði hún síðan verslunina 20BÉ í miðbæ Reykjavíkur. „Ég rak hana um nokkurt skeið en það er erfitt að reka verslun úr mikilli fjarlægð og því ákvað ég að loka henni og einbeita mér að vefversl- un í staðinn.“ Öðruvísi brúðarkjólar Undir nafni Begga Design hann- ar Berglind kvenfatnað og fylgi- hluti. Brúðarlína hennar varð til meðan hún rak 20BÉ. „Það voru margar konur sem komu til mín í leit að kjól til að gifta sig í og ég ákvað að bregðast við með því að gera litla línu. Það gekk glimrandi vel og svo hefur þetta bara hlaðið utan á sig,“ lýsir Begga en brúð- arlínan er nú orðin stærri og fjöl- breyttari. Hún segir viðbrögðin hafa verið frábær. „Það virðist nefni- lega vanta ákveðna týpu af brúðar kjólum á Íslandi. Þá meina ég kjól sem eru aðeins utan við normið og henta konum með mis- munandi vöxt. Mér finnst rosa- lega mikilvægt að hafa í huga að það vilja ekki allar vera í þessum hefðbundnu, spengdu, fyrirferð- armiklu brúðarkjólum og þeir bara fara ekki öllum. Þess vegna ákvað ég að gera eitthvað öðru- vísi.“ Það virðist vanta ákveðna týpu af brúðarkjólum á Íslandi. Þá meina ég kjóla sem eru aðeins utan við normið og henta konum með mis- munandi vöxt. Berglind Hrönn Árnadóttir 4 . á g ú s t 2 0 1 6 F I M M t U D A g U R Raðað saman eftir smekk berglind Hrönn Árnadóttir fatahönnuður starfar í Madríd á Spáni og rekur þar fyrirtæki sitt, Begga Design. Brúðarkjólalína Berglindar er fjölbreytt og falleg enda má raða flíkum úr línunni saman á ólíkan máta. Berglind er búsett i Madríd á Spáni. Skólar og námSkeið kemur út 8. ágúst áhugasamir hafi samband við: atli Bergmann +354 512-5457 (Sími/Tel) +354 897-9144 (gSm/mobile) atlib@365.is Jón Ívar Vilhelmsson +354 512-5429 (Sími/Tel) +354 866-6148 (gSm/mobile) jonivar@365.is 0 4 -0 8 -2 0 1 6 0 4 :2 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A 2 9 -6 9 0 0 1 A 2 9 -6 7 C 4 1 A 2 9 -6 6 8 8 1 A 2 9 -6 5 4 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 6 4 s _ 3 _ 8 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.