Fréttablaðið - 04.08.2016, Blaðsíða 28
Raðað saman eftiR smekk
„Hugmyndin á bak við brúðar-
línuna er fyrst og fremst að gera
smart, pret-a-porter línu sem seld
er í stærðum og að hver og ein
geti púslað saman sínu lúkki eftir
vexti og smekk,“ segir Begga en í
línunni eru ekki bara kjólar held-
ur einnig pils, blússur, toppar og
slár sem hægt er púsla saman á
misunandi hátt. „Svo finnst mér
líka kostur að margar af þessum
flíkum má alveg nota eftir brúð-
kaupið, blússurnar eru til dæmis
mjög flottar við gallabuxur og
pilsin töff við alls konar toppa.“
Hún segir brúðarkjóla þó þurfa að
vera dálítið klassíska. „Þeir þurfa
að eldast vel þannig að konum
finnist brúðarmyndirnar ekki vera
horror eftir 20 ár,“ segir Berglind
glettin og bætir við að hún hugi
líka að þægindum og því að kjól-
arnir klæði brúðina. solveig@365.is
Í línunni eru ekki bara kjólar
heldur einnig pils, blússur,
toppar og slár sem er hægt
að púsla saman á
mismunandi hátt.
mynd/xxxxxx
Levi ś Kringlunni – Levi ś Smáralind – Levi ś Glerártorgi
511
SLim
frá kr. 13.990
4 . á g ú s t 2 0 1 6 F I M M t U D A g U R2 F ó l k ∙ k y n n I n g A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n I n g A R b l A ð ∙ t í s k A
0
4
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
A
2
9
-6
4
1
0
1
A
2
9
-6
2
D
4
1
A
2
9
-6
1
9
8
1
A
2
9
-6
0
5
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K