Fréttablaðið - 04.08.2016, Qupperneq 54
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Fimmtudagur
hvað@frettabladid.is
4. ágúst 2016
Tónlist
Hvað? Gótík og dramatík
Hvenær? 12.00
Hvar? Hallgrímskirkja
Friðrik Vignir Stefánsson, organisti
Seltjarnarneskirkju, flytur tvær
franskar orgelsvítur á tónleikum
sínum á Alþjóðlegu orgelsumri í
Hallgrímskirkju í dag. Fyrri svítan
er eftir barokktónskáldið Louis-
Nicolas Clérambault og sú síðari er
eftir Léon Boëllmann. Miðaverð er
2.000 krónur.
Hvað? Oyama, Teitur Magnússon &
Indridi á Húrra
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra
Oyama, Teitur og Indridi koma
fram á Húrra í kvöld. Miðaverð er
2.000 krónur.
Hvað? Klassískar perlur á síðsumri
Hvenær? 20.00
Hvar? Menningarhúsið Hof
Lára Sóley flytur fiðlusmelli og
klassískar söngperlur með þeim
Hjalta Jónssyni og Daníel Þor-
steinssyni í Hofi í kvöld. Miðaverð
er 2.500 krónur.
Hvað? Arctic Concerts – Hallveig
Rúnarsdóttir & Jóhannes Andreasen
Hvenær? 20.30
Hvar? Norræna húsið
Tónleikaröðin Arctic Concerts
hefur farið fram í Norræna húsinu
alla fimmtudaga í sumar. Tón-
leikarnir eru ætlaðir áhugasömum
ferðamönnum og íslenskum tón-
listarunnendum sem vilja kynnast
íslenskri og norrænni tónlist og
flytjendum hennar. Í kvöld koma
fram sópransöngkonan Hallveig
Rúnarsdóttir og píanóleikarinn
Jóhannes Andreasen. Þau munu
flytja blandaða efnisskrá sönglaga.
Miðaverð er 2.500 krónur.
Hvað? Styrktartónleikar Róttæka
sumar háskólans 2016
Hvenær? 21.00
Hvar? Gaukurinn, Tryggvagötu 22
Óháðu samtökin Róttæki sumar-
háskólinn efna til styrktartónleika
til þess að safna fyrir ýmsum til-
fallandi kostnaði en skólinn hefur
verið haldinn síðan árið 2011.
Fram koma ÍRiS, Just Another
Snake Cult, Grúska Babúska og
Dauðyflin. Miðaverð er 1.000
krónur.
Hvað? Dj Intro Beats
Hvenær? 22.00
Hvar? Bravó
Intro Beats þeytir skífum á Bravó
í kvöld.
Sýningar
Hvað? Cold Intimacy
Hvenær? 21.00
Hvar? Mengi, Óðinsgötu 2
Gjörningur eftir Elísabetu Birtu
Sveinsdóttur nema við mynd-
listardeild Listaháskóla Íslands og
sjálfstætt starfandi dansara. Elísa-
bet vinnur með ólíka miðla og
velur þann sem hentar hugmynd
og inntaki verksins best hverju
sinni. Aðaláhersla hennar undan-
farið hefur verið á rannsóknir á
femínískum kenningum og fjórðu
bylgju femínisma. Miðaverð er
2.000 krónur.
Hvað? Nærvera
Hvenær? 17.00
Hvar? SÍM salurinn, Hafnarstræti 16
Helga Sif Guðmundsdóttir sýnir
skúlptúra úr óhefðbundnum hrá-
efnum. Sýningin fjallar um vanga-
veltur um efni og efnisleysi með
þann ásetning að skapa sem mest
úr sem minnstu.
Hátíðir
Hvað? Opnunarhátíð Hinsegin daga
2016
Hvenær? 21.00
Hvar? Silfurberg, Hörpu
Opnunarhátíð Hinsegin daga
hefur lengi verið eitt stórt hinsegin
ættarmót þar sem gamlir vinir hitt-
ast og ný vinabönd verða til. Þema
Hinsegin daga endurspeglast í dag-
skrá ættar móts ársins þar sem litið
verður um öxl og sagan skoðuð frá
ýmsum hliðum. Landsþekktir lista-
menn og skemmtikraftar munu
stíga á svið og trylla lýðinn sem
aldrei fyrr. Það er því óhætt að lofa
frábærri skemmtun sem hitar vel
upp fyrir hátíðarhöldin um helgina.
Miðaverð er 3.000 krónur. Fjöl-
breytt dagskrá er á Hinsegin dögum
líkt og venjulega og mögulegt er að
kynna sér dagskrána betur á vef-
síðunni Hinsegindagar.is.
Hvað? Hinsegin bókmenntaganga
Hvenær? 20.00
Hvar? Borgarbókasafnið
90 mínútna bókmenntaganga
þar sem verða lesnir textar sem
veita innsýn í samfélag og líf sam-
kynhneigðra einstaklinga. Meðal
höfunda sem eiga texta í göngunni
má nefna Elías Mar, Málfríði
Einars dóttur, Guðberg Bergsson,
Sjón, Vigdísi Grímsdóttur og Hall-
grím Helgason.
Uppákomur
Hvað? Býflugurnar og blómin
Hvenær? 12.00
Hvar? Aðalinngangur Grasagarðsins
Jóna Valdís Sveinsdóttir, yfirgarð-
yrkjufræðingur hjá Grasagarð-
inum, og Tómas Óskar Guðjóns-
son, forstöðumaður Fjölskyldu- og
húsdýragarðsins, leiða fræðslu-
göngu í dag. Býflugur verða heim-
sóttar, litið til humla og geitunga
og þau blóm sem gagnast þeim
best skoðuð. Og aldrei er að vita
nema í boði verði hunangssmakk
úr Laugardalnum fyrir áhugasama.
Gangan er samstarfsverkefni
Grasagarðsins, Fjölskyldu- og hús-
dýragarðsins, Býflugnaræktenda-
félags Íslands og Garðyrkjufélags
Íslands. Aðgangur er ókeypis og
allir velkomnir.
Hvað? Opnunarpartí Nola
Hvenær? 17.00
Hvar? Turninn, Höfðatorgi
Verslunin Nola efnir til opnunar-
teitis í Turninum á Höfðatorgi og
býður í partí.
Kvikmyndir
Hvað? Bestu vinir mannsins
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarhús, Tryggvagötu 17
Sýndar verða kvikmyndirnar Drott-
ins náð og Filma. Myndirnar taka
báðar á sambandinu sem myndast
á milli manna við gæludýr, húsdýr
og villt dýr. Myndin Drottins náð
eftir Kristján Loðmfjörð er heimild-
armynd þar sem þrettán einstakl-
ingar deila persónulegri reynslu
sinni af samvistum við dýr. Myndin
Filma er eftir þá Hafstein Gunnar
Sigurðsson og Huldar Breiðfjörð.
Hún segir frá för ljósmyndara eftir
suðurströnd landsins en hann ætlar
að taka mynd af vitanum í Hrol-
laugseyjum og er kötturinn Filma
með í för. Aðgöngumiði á safnið
gildir inn og er frítt fyrir handhafa
Menningarkorts
Reykjavíkur.
Teitur Magnússon spilar ásamt Oyama og Indrida á Húrra í kvöld. FréTTabladId/GVa
Kvikmyndirnar drottins náð og
Filma verða báðar sýndar í
Hafnarhúsinu í kvöld.
x
FPO
FRÁ MANNVERUNUM SEM GERÐU AULINN ÉG
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
FORELDRABÍÓ
Á FÖSTUDAGINN
KL. 12 Í SMÁRABÍÓI
TURANDOT
Í beinni
15 september
í Háskólabíói
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ÍSL.TAL 4, 6
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 3D ÍSL.TAL 3:30
LEYNILÍF GÆLUDÝRA 2D ENS.TAL 3:50, 6, 8
BAD MOMS 5:40, 8, 10:10
JASON BOURNE 10
THE INFILTRATOR 10:30
GHOSTBUSTERS 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA
SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 2:50 - 6 - 8:40 - 11:20
SUICIDE SQUAD 2D VIP KL. 2:40 - 5:20 - 8 - 10:40
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 3D KL. 12 - 2 - 4
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:10 - 5:50
JASON BOURNE KL. 8 - 10:40
STAR TREK BEYOND 2D KL. 5:30 - 8 - 10:40
THE BFG KL. 12:30 - 3 - 5:30 - 8
THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 10:30
LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3:20
RIBBIT ÍSLTAL KL. 12:50 (400 KR.)
KEFLAVÍK
SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8
SUICIDE SQUAD 2D KL. 10:40
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 3D KL. 5:50
JASON BOURNE KL. 10:40
AKUREYRI
SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
STAR TREK BEYOND 3D KL. 8
NOW YOU SEE ME 2 KL. 10:40
LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 5:40
SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
SUICIDE SQUAD 2D KL. 6:20 - 9 - 11:40
NOW YOU SEE ME 2 KL. 8 - 10:40
LEITIN AÐ DÓRU ÍSLTAL 2D KL. 5:40
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
SUICIDE SQUAD 3D KL. 5:20 - 8 - 10
SUICIDE SQUAD 2D KL. 7 - 10:40
JASON BOURNE KL. 5:20 - 8 - 10:30
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 5:20
NOW YOU SEE ME 2 KL. 10:20
THE LEGEND OF TARZAN 2D KL. 8
83%
SPARBÍÓ KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU
ENTERTAINMENT WEEKLY
Hér er Bourne upp á sitt besta
VARIETY
Stærsta mynd
sumarsins er komin
HITFIX
MORGUNBLAÐIÐ
8.5
4 . á g ú S T 2 0 1 6 F I M M T U D A g U R42 M e n n I n g ∙ F R É T T A B L A ð I ð
0
4
-0
8
-2
0
1
6
0
4
:2
7
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
6
4
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
2
9
-5
F
2
0
1
A
2
9
-5
D
E
4
1
A
2
9
-5
C
A
8
1
A
2
9
-5
B
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
6
4
s
_
3
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K