Fréttablaðið - 13.10.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 13.10.2016, Blaðsíða 39
Grunnurinn að fyrirtækinu er brotajárnsvinnsla en einnig hefur þar alltaf verið tekið á móti timbri. Þegar Haraldur Ólason, sem er annar eigandi Furu ehf., byrjaði að stunda hestamennsku fyrir tíu árum blöskraði honum verðlagn­ ing á spónum sem notaðir voru í hesthúsin. Þá spratt fram hug­ myndin að íslenskri framleiðslu á undirburði fyrir hross sem svo hefur undið upp á sig á þeim fjór­ um árum sem liðin eru frá því að byrjað var að huga að uppsetningu verksmiðjunnar. Mikið vatn hefur runnið til sjáv­ ar á þessum fjórum árum en í dag er Furuflís seld í nokkrum útibú­ um víða um landið og er einn vin­ sælasti undirburður undir hross á markaðnum. Útibúin eru á Akur­ eyri, í Borgarfirði, á Selfossi, á Skeiðum og á Reyðarfirði. Einnig er Furuflís sent um land allt eftir óskum viðskiptavina. Vinsældir gólfflísarinnar hafa einnig farið fram úr væntingum en það er grófara viðarkurl sem notað hefur verið sem reiðhalla­ gólf, í stíga við sumarbústaði og í blómabeð. Gólfflís hefur reynst vel í trjábeð og blómabeð til að halda frá öllu illgresi. Hráefnið sem notað er til fram­ leiðslunnar eru bretti og ófúavar­ ið og ómálað byggingatimbur. Allt hreint timbur. Efniviðurinn er nægur en framleiðslan er um þrjú þúsund tonn á hverri vakt. Efnið er pressað í 28 kílóa loftþétta bagga. Þá er búið að þurrka efnið með hita og gufukatli. Fyrst er efnið gróf­ hakkað utandyra í stórum tætara og síðan sett inn í skýli. Þaðan fer það inn í verksmiðjuna þar sem stór segull hreinsar allt járn og nagla úr því, áður en timbrið fer í kvörn sem malar það fínna niður. Loks fer efnið í þurrkara sem er kyntur í 140 gráður. Efnið er allt rykhreinsað og þess vegna fellur til talsvert sag við framleiðsluna. Næst á dagskrá er að setja upp vél sem kögglar þetta sag sem til fell­ ur svo nýtingin á timbrinu verði um 99%. Vélarnar í þá framleiðslu eru komnar til landsins og fram­ leiðslan hefst fljótlega. Fura málmendurvinnsla er til húsa að Hringhellu 3 í Hafnarfirði, sími 565 3557. Opið virka daga frá kl. 7.30-22 og á laugardögum til kl. 16. Fura er á Facebook undir nafninu Furuflís. Framleiða undirburð fyrir hesta Fura ehf. málmendurvinnsla í Hafnarfirði framleiðir undirburð, Furuflís, fyrir hesta, kýr, svín og aðrar skepnur sem er notaður til að halda undirlagi skepnanna hreinu og þurru. Furuflís er mun ódýrari en aðrir spænir og hefur fengið góðar viðtökur. Efnið er framleitt í tvenns konar grófleika, annars vegar sem undirburður undir skepnur og hins vegar grófara trjákurl sem undirlag í reiðhallir, á göngustíga við sumarbústaði og í blómabeð. Endurvinnsla 13. október 2016 Kynningarblað Fura | Sorpa | Reykjavíkurborg Haraldur Ólason heldur hér á furuflísinni sem notuð er í hesthús, fjós og á fleiri stöðum. MynD/gVa Verksmiðjan Fura er búin góðum og nútímalegum tækjum. MynD/gVa 1 3 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 9 -6 6 1 C 1 A E 9 -6 4 E 0 1 A E 9 -6 3 A 4 1 A E 9 -6 2 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.