Fréttablaðið - 13.10.2016, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 13.10.2016, Blaðsíða 78
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Tómasar Þórs Þórðarsonar Bakþankar Þrátt fyrir að þurfa að mæta í vinnuna klukkan sjö um morgun- inn vakti ég eftir þriðju forsetakapp- ræðunum í Bandaríkjunum. Ég bara varð að horfa enda hef ég ekki misst af kappræðum síðan um aldamótin. Ég hefði betur sleppt því. Allir sem sáu þessa tvo ömurlegu frambjóð- endur, Donald Joð Trump og Hill- ary Clinton, eitra loftið með orðum sínum dóu aðeins inni í sér. Bestu samfélagsrýnar minnar kyn- slóðar eru Trey Parker og Matt Stone, höfundar South Park. Fyrir kosning- arnar 2004 þegar George W. Bush og John Kerry áttust við, byrjuðu þeir að tala um að þar mættust stór úðari (e. Giant Douche (samheiti fyrir við- bjóðslegan og fyrirlitlegan mann)) og saurloka (e. turd sandwich). Kannski héldu þeir að þarna væri einhverjum botni náð í fram- bjóðendum en þá gat varla órað fyrir hversu ömurlegt úrvalið væri núna, tólf árum síðar. Það er með ólíkindum að þetta sé það besta sem ríflega 300 milljóna manna þjóð bjóði upp á. Hillary vinnur þessar kosningar og það er klárlega betri kosturinn. Nei, bíðið. Það er skárri kosturinn. Í baráttunni um stöðu valdamestu manneskju heims er aðeins skárri frambjóðandinn að fá starfið því hinn er korter í kex. Það virðist líka ríkja samkomu- lag, allavega hjá fjölmiðlum, um að Hillary eigi að vinna. Þó Trump sé umdeildur eiga kappræður að vera sanngjarnar en það hafa þær ekki verið. Spyrlarnir sleppa Hillary með hvert ruglið og hverja mótsögnina á fætur annarri en taka Trump á beinið. Trump er eini maðurinn sem bendir á veilurnar í máli Hillary en það er bara eins og að horfa á mann í spennitreyju sannfæra geðlækni um að næsti maður sé geðveikur. Úðarinn og saurlokan Eftir hverju ertu að bíða? 1000 Mb/s er hraði sem ræður við öll snjalltækin á heimilinu, í einu! Við bjóðum þér að prófa hröðustu nettengingu landsins til 31. desember. Skráðu þig á vodafone.is Vodafone Við tengjum þig 1000 Mb/s 100 Mb/s Tvöfaldaðu gagnamagnið með Vodafone ONE. Þú nýtur ávinnings af hverri viðbættri þjónustu. is le ns ka /s ia .is V O D 8 17 05 1 0/ 16 䐀最甀渀 瘀椀氀氀  欀漀洀愀猀琀  ︀椀渀最 䐀最甀渀 瘀椀氀氀 琀愀欀愀 瘀攀氀  洀琀椀 昀氀欀椀 OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA 1 3 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :2 5 F B 0 8 0 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 A E 9 -6 B 0 C 1 A E 9 -6 9 D 0 1 A E 9 -6 8 9 4 1 A E 9 -6 7 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 8 0 s _ 1 2 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.