Fréttablaðið - 02.07.2016, Blaðsíða 32
Hátíðir vítt og breitt um land
Flóran í bæjarhátíðum á Íslandi er engu lík. Um hverja einustu helgi í sumar er hægt að finna eitthvað skemmtilegt að
gera í öllum fjórðungum landsins. Hér má sjá lista og kort yfir helstu viðburði og hátíðir sem haldnar verða í sumar.
1 27. júní – 3. júlí
Landsmót hestmanna
á Hólum í Hjaltadal
2
30. júní – 3. júlí
Goslokahátíð
í Vestmannaeyjum
3 1. – 3. júlí
Bryggjuhátíð á Reyðarfirði
4 1. – 3. júlí
Dýrafjarðardagar á Þingeyri
5 1. – 3. júlí
Hamingjudagar á Hólmavík
6 3. júlí Hernámsdagurinn
á Reyðarfirði
7 6. - 9. júlí
Eistnaflug í Neskaupstað
8 6. – 10. júlí Þjóðlagahátíð á Siglufirði
9 7. – 10. júlí
Barokkhátíð á Hólum
10 7. – 10. júlí Írskir dagar á Akranesi
11 7. – 10. júlí Sæludagar á Suðureyri
12 8. – 10. júlí Bryggjuhátíð á Stokkseyri
13
8. – 10. júlí
Fjölskylduhátíðin í Hrísey
14 14. – 17. júlí Húnavaka á Blönduósi
15 15. – 17. júlí
Miðaldardagar
á Gásum í Eyjafirði
16 20. – 24. júlí Eldur í Húnaþingi,
Hvammstanga
17 21. – 24. júlí Franskir dagar á Fáskrúðsfirði
18 21. – 24. júlí
Reykhóladagar
í Reykhólahreppi
19
23. júlí
Bræðslan á Borgarfirði eystri
20 21. – 22. júlí Mærudagar á Húsavík
21 28. – 31. júlí
Neistaflug í Neskaupstað
22 29. júlí – 1. ágúst Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum
23 29. júlí – 1. ágúst. Síldarævintýrið á Siglufirði
24 4. – 7. ágúst
Act Alone einleikjahátíð
á Suðureyri
25 4. – 7. ágúst Handverkshátíðin
í Eyjafjarðarsveit, Hrafnagili
26 4. – 7. ágúst
Sumar á Selfossi
27 11. – 13. ágúst
Gæran á Sauðárkróki
28 11. – 14. ágúst Fjölskyldudagar í Vogum
29
12. – 14. ágúst
Blómstrandi dagar í
Hveragerði
30 12. – 14. ágúst
Hólahátíð á Hólum
31 12. – 20. ágúst Ormsteiti á Fljótsdalshéraði,
Egilsstöðum
32
13. ágúst
Fiskidagurinn mikli á Dalvík
33
13. ágúst
Gleðiganga hinsegin daga,
Reykjavík
34
13. – 14. ágúst
Töðugjöld á Hellu
35 18. – 21. ágúst
Berjadagar í Ólafsfirði
36 19. - 23. ágúst
Barnamenningarhátíð
í Reykjavík
37 21. ágúst Menningarnótt í Reykjavík
38
24. – 28. ágúst
Reykjavík Dance Festival,
Reykjavík
39 24. – 28. ágúst
Lókal, alþjóðleg
leiklistarhátíð, Reykjavík
40 24. – 28. ágúst
Sandgerðisdagar
41 26. – 27. ágúst
Akureyrarvaka
42 26. – 27. ágúst Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli
43 26. – 28. ágúst Í túninu heima, Mosfellsbæ
1
2
3
4
5
7
9
10
11
12
13
14
15
16
18
19
20
21
22
23
24
25
27
29
30
31
32
33
34
35
36 37
38
3940
41
8
26
28
42
43
á HÓLuM Í HjALTADAL
1. LANDSMÓT HESTA-
MANNA
9. BAROKKHáTÍð
33. GLEðiGANGA HiNSEGiN DAGA Í REyKjAVÍK
35. BERjADAGAR Í
ÓLAFSFiRði
20. MæRuDAGAR á
HúSAVÍK
37. MENNiNGARNÓTT Í REyKjAVÍK
23. SÍLDARæViNTýRið á SiGLuFiRði32. FiSKiDAGuRiNN MiKLi á DALVÍK
19. BRæðSLAN á BORGARFiRði EySTRi
7. EiSTNAFLuG Í NESKAupSTAð
MyND/FREyjA GyLFADÓTTiR
2 . j ú l í 2 0 1 6 l A U G A R D A G U R6 F ó l k ∙ k y n n i n G A R b l A ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ k y n i n G A R b l A ð ∙ h e l G i n
0
2
-0
7
-2
0
1
6
0
4
:1
5
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
9
E
4
-A
3
1
C
1
9
E
4
-A
1
E
0
1
9
E
4
-A
0
A
4
1
9
E
4
-9
F
6
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
8
8
s
_
1
_
7
_
2
0
1
6
C
M
Y
K